Stofnfundur sameinaðra deilda í Fjarðabyggð

  • 15.9.2021, 20:00 - 22:00

Rauði krossinn í Fjarðabyggð og Rauði krossinn á Stöðvafirði boða til stofnfundar nýrrar sameinaðrar deildar, Rauða krossins í Fjarðabyggð

Miðvikudaginn 15. september 2021 kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar á Fáskrúðsfirði Grímseyri 9

Dagskrá fundarins:

Ávarp stjórnarmanna

Heiti deildarinnar

Reglur sameinaðrar deildar

Starfsfyrirkomulag deildarinnar

Kosning stjórnar

Önnur mál

Allir félagsmenn velkomnir!

 

Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir félagsmenn sem greitt hafa árgjald næstliðins árs.