• 640a9501

Verkleg skyndihjálp 2 tímar - Hafnarfjörður

  • 16.3.2020, 17:00 - 19:00, 11.000

Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa lokið vefnámskeiði í skyndihjálp, hægt er að finna vefnámskeið Rauða krossins hér http://namskeid.raudikrossinn.is/ ,
og hafa þannig öðlast grunnþekkingu á skyndihjálp en vantar verklega færni í að veita einstaklingum aðstoð í bráðatilfellum.
Fjögur skref skyndihjálpar; tryggja öryggi á vettvangi, meta ástand slasaðra eða sjúkra, sækja hjálp og veita skyndihjálp.
Námskeiðið er haldið í húsnæði Rauða krossins Strandgötu 24, 2 hæði í Hafnarfirði 16. mars klukkan 17 til 19.
Athuga að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.
Þátttökugjald er 11.000 krónur.
ATH! Til að öðlast þátttökurétt þarf að greiða þátttökugjald. Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir.

Frekari upplýsingar gefur Rauði krossinn í Hafnarfirði á hordur@redcross.is eða í síma 570-4220