• Heimsoknavinir-mynd

Heimsóknavinanámskeið

  • 25.2.2021, 17:00 - 20:00, 0

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum í vinaverkefni, símavinir, heimsóknavinir og gönguvinir Rauða krossins. Hlutverk þeirra er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, og stuðning. 


Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 verður haldið námskeið fyrir verðandi vini Rauða krossins.
Staður: Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður.
Tími: 17:30 - 20:00