Vilt þú leggja Rauða krossinum lið?

gerast mannvinur

Sem Mannvinur tekur þú virkan þátt í hjálpar- og mannúðarstarfi og gefur árlega þúsundum barna og fullorðinna von um betra líf. Þú velur þá mánaðalegu upphæð sem þú vilt láta af hendi rakna.

Allt starf Rauða krossins á Íslandu byggir á grunni sjálfboðins starfs. Án sjálfboðaliða yrði starf Rauða krossins fábrotið. Með því að taka þátt í starfinu getur þú veitt fjölda manns von um betra líf.

Gerast sjálfboðaliði