Útgefið efni

Smelltu hér til að lesa ársskýrslu 2022

Í ársskýrslunni má finna yfirlit yfir helstu verkefni félagsins, innanlands sem utan og áhugaverða tölfræði.

Niðurhal

Fundargerð Aðalfundar Rauða krossins 2022

Hér er að finna fundargerðir aðalfunda Rauða krossins á Íslandi sem og deilda Rauða krossins í nærsamfélaginu.

Niðurhal

Hjálpin

Þar má lesa viðtöl við sjálfboðaliða og starfsfólk Rauða krossins sem vinnur að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem einnig má kynna sér í blaðinu. Tilvalið yfir góðum bolla.

Niðurhal

Sálfélagslegur stuðningur: Viðbrögð og bjargir

Hér er að finna bækling er varðar sálfélagslegan stuðning, fyrstu viðbrögð og bjargir. Bæklingurinn er til á ýmsum tungumálum en þá má finna í flettilistanum hér til hliðar.

Niðurhal

Aðrir bæklingar

Hér er að finna ýmsa bæklinga sem tengjast starfi Rauða krossins á einn eða annan hátt.

Niðurhal

Fundargerðir stjórnar Rauða krossins

Hér er að finna fundargerðir stjórnar Rauða krossins frá 2019

Niðurhal

Skýrslur, fundargerðir og fleira

Rauði krossinn lætur reglulega vinna skýrslur sem snúa að ýmsum málefnum í íslensku samfélagi, s.s. mansali og málefnum innflytjenda. Hér er einnig að finna fundargerðir og ársskýrslur úr starfi í nærsamfélaginu. 

Umsagnir um frumvörp, reglugerðir og fleira

Rauði krossinn skilar inn umsögnum til Alþingis og nefnda þegar þess er óskað eða ef málefnið varðar skjólstæðinga félagsins. Allar umsagnir Rauða krossins birtast hér jafnóðum og þær eru sendar Alþingi og eru flokkaðar eftir árum.

Merki Rauða krossins