_SOS9724

24. maí 2017 : Hefurðu áhuga á tísku, gott skynbragð á gersemar og næmt auga?

Við leitum að sumarstarfsmanni í fatasöfnun Rauða krossins.

Ornamskeid-SVTh-24.5.2017

24. maí 2017 : Örnámskeið fyrir flóttafólk

Sam­starf SVÞ - Samtaka í verslun og þjónuustu og Rauða krossins hófst í morg­un með ör­nám­skeiði.

Heidbjort,-Regina,-Brynja,-Hugrun

24. maí 2017 : Kraftmiklar stelpur

Þær Heiðbjört, Regína, Brynja Vigdís og Hugrún Björk héldu tombólu við Spöngina.

Thorunn-med-systkinum_Mosul17

24. maí 2017 : Saga frá sendifulltrúa í Mósúl í Írak

Þórunn Hreggviðsdóttir sendi fjölskyldu sinni og vinum frásögn af lífi sínu sem sendifulltrúi á sjúkrahúsi í Mósúl í Írak.

255x380_eimskip_raudi_fatasofnun_2-page-001

22. maí 2017 : Fatasöfnun að vorlagi

Taktu til hendinni í vorhreingerningum og komdu með gömul föt, skó og alla vefnaðarvöru í gáma Rauða krossins víðsvegar um landið.
Eftir-thinn-dag

17. maí 2017 : Erfðagjöf til Rauða krossins

Rauða krossinum berast gjarnan erfðagjafir frá fólki sem vill láta gott af sér leiða eftir sinn dag.
P-HUN0195

12. maí 2017 : Hælisleitendur á Íslandi

Fyrirlestur þann 17. maí kl. 8.30 í húsi Rauða krossins að Efstaleiti 9.

8. maí 2017 : Sjálfboðaliðar óskast!

Hjálparsíminn 1717 óskar eftir sjálfboðaliðum í sumar.

2017-05-08-09_36_02-Myndir

8. maí 2017 : Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn

8. maí er haldinn hátíðlegur um allan heim en þá er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn.

 

6. maí 2017 : Sjálfboðaliðaþing 2017

Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins er haldið hátíðlegt í dag.

3. maí 2017 : Föndruðu úr servíettum og seldu

Þessir hressu krakkar Íris Anna, Ágústa og Magnús, söfnuðu servíettum og föndruðu úr þeim. Síðan seldu þau varninginn og söfnuðu rétt um 14.000,- krónum. 

Hler-Gudjonsson_2017

2. maí 2017 : Sendifulltrúi til Sómalíu

Hlér Guðjónsson sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt til Kenía um helgina og fer þaðan til Sómalíu.

Stjorn-URKI-2017-2018

27. apríl 2017 : Ný stjórn ungmennadeildar Rauða krossins

Fimm ný kosin í stjórn.

18176177_10155281706908559_1673561014_o

27. apríl 2017 : Ný verslun á Húsavík

Ný verslun Rauða krossins var opnuð á Húsavík í síðustu viku við góðar undirtektir.

Sendifulltruar-i-Uganda-april-2017

26. apríl 2017 : Sendifulltrúar til Úganda

Þrír sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi fóru til Úganda í gær, það eru sálfræðingarnir Jóhann Thoroddsen, Elín Jónsdóttir og Matthías Matthíasson.

21. apríl 2017 : Viltu styðja flóttamann?

Rauða krossinn í Reykjavík vantar sjálfboðaliða til að leiðbeina og styðja flóttafólk á höfuðborgarsvæðinu

20. apríl 2017 : Þér er boðið í bíó! / You are invited to the movies!

Rauði krossinn í samstarfi við Bíó Paradís býður sjálfboðaliðum, starfsfólki og öðrum áhugasömum í bíó á kvikmyndina Velkomin til Noregs

IMG_0957

19. apríl 2017 : Mikilvægt framlag til neyðarsöfnunar

Nemendur úr Jafnréttisskóla SÞ héldu viðburði til styrktar Sómalíu og Suður-Súdan

Sara-Lif

18. apríl 2017 : Gaf leikföng til Rauða krossins

Sara Líf var að flytja og nýtti sér tækifærið til góðverks

18. apríl 2017 : Tombóla í Hveragerði á dögunum

Þessar stúlkur héldu tombólu við Bónus í Hveragerði og söfnuðu fyrir bástödd börn. 

Gestir-og-gangandi

11. apríl 2017 : Gestir og gangandi

Á þriðjudagseftirmiðdögum í apríl og maí verður gengið á fjöll í nágrenni Reykjavíkur í samvinnu við Ferðafélag Íslands.

10. apríl 2017 : Sumarvinna hjá Rauða krossinum

Við leitum að góðu fólki á aldrinum 20-30 ára.

Sómalía_Raudi-krossinn2

7. apríl 2017 : 11 milljónir króna til viðbótar í neyðaraðstoð vegna fæðuskorts

Rauði krossinn á Íslandi sendir 11 milljónir króna til neyðaraðstoðar í Sómalíu.

6. apríl 2017 : Gengu í hús og seldu dót

Þær Sunna Mjöll og Ísold Rán gengur í hús á Selfossiog seldu dót til styrktar Rauða krossinum. 

6. apríl 2017 : Dugmiklar tombólustelpur á Selfossi

Þær Margrét, Petra Björg og Elísa á Selfossi söfnuðu á tombólu 7.585 kr. til styrktar Rauða kross starfinu. Tombóluna héldu þær fyrir framan Krónuna á Selfossi.

5. apríl 2017 : Laust starf öryggis- og þjónustufulltrúa

Rauða krossinn auglýsir eftir öryggisverði og þjónustufulltrúa í móttöku og húsumsjón í húsi Rauða krossins í Efstaleiti 9

Thorunn_Hreggvidsdottir_2017--3-

5. apríl 2017 : Sendifulltrúi fer til Mósúl í Írak

Þórunn Hreggviðsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt til Mósúl í Írak í gær.

IMG_6606

5. apríl 2017 : Matar- og söngveisla hjá Rauða krossinum í Hveragerði og Árnessýslu

Sjálfboðaliðar mættu ásamt fjölskyldum sínum til að gera sér glaðan dag með sýrlensku fjölskyldunum sem búsettar eru í Hveragerði og á Selfossi. 

IMG_1339

4. apríl 2017 : Umhyggjusemi frá Hólmavík til Kópavogs til Hvíta Rússlands

Hópur kvenna í félagsstarfi aldraða á Hólmavík færðu Rauða krossinum í Kópavogi fatapakka. 
17778796_10212774077971882_1163401563_o

3. apríl 2017 : Æfingin skapar meistarann fær góðar viðtökur

Fyrsta samvera í Æfingin skapar meistarann fór fram í Mími sl. laugardag. Þátttaka var góð og mikill áhugi fyrir verkefninu! 
Samningur---Silja-og-Solveig-

31. mars 2017 : Rauði krossinn í Kópavogi og Mímir taka höndum saman

Æfingin skapar meistarann er skemmtilegt og nauðsynlegt samstarfsverkefni Rauða krossins og Mímis.  

IMG_1161

30. mars 2017 : Þróunarsamstarf í Malaví

Guðný Nielsen, verkefnastjóri á hjálpar- og mannúðarsviði Rauða krossins á Íslandi heldur erindi fimmtudaginn 6. apríl kl. 8.30.
Rauda-kross-mynd

27. mars 2017 : Verkefnastjóri í málefnum flóttamanna

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf að málefnum flóttamanna.

Red_cross_needs_you

23. mars 2017 : Sumarafleysing forstöðumanns Lækjar

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar eftir sumarafleysingu forstöðumanns Lækjar.

 

Redcross-hringur

21. mars 2017 : Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti

Dagurinn var haldinn hátíðlegur í höfuðstöðvum Rauða krossins á Íslandi
Viktoria,-Arnhildur,-Alexandra

21. mars 2017 : Tombóla á Húsavík

Þær Viktoría, Arnhildur og Alexandra héldu Tombólu á Húsavík í lok febrúar.

Heidrun-og-Osk-Laufey

20. mars 2017 : Seldu servíettur

Vinkonurnar Heiðrún og Ósk Laufey söfnuðu servíettum og seldu til styrktar Rauða krossinum.

IMG_0735--2-

20. mars 2017 : Árangri fagnað á aðalfundi í Kópavogi

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi var haldinn hátíðlega síðastliðinn miðvikudag. Farið var yfir viðburðarríkt ár, snætt saman og kosið til nýrrar stjórnar.

Domsmalaradherra

16. mars 2017 : Dómsmálaráðherra í heimsókn

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti í gær Rauða krossinn á Íslandi

16. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ er komin út

Mikil fjölgun hælisleitenda skilaði sér í auknu álagi á deildina.

2017-03-09-17.04.17

16. mars 2017 : Prjóna bangsa fyrir sjúkrabíla

Nokkrir kennarar í Foldaskóla tóku sig saman og prjóna banga sem fara í sjúkrabíla. Verkefnið hefur vakið mikla athygli.

14. mars 2017 : Árni endurkjörinn formaður á aðalfundi Rauða krossins í Reykjavík

Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík fór fram 9. mars sl.

13. mars 2017 : Neyðarsöfnun vegna alvarlegs fæðuskorts

Rauði krossinn á Íslandi tók í dag ákvörðun um að senda um 16,5 milljónir króna til Jemen í neyðaraðstoð vegna alvarlegs fæðuskorts. Þá er söfnun hafin vegna fæðuskorts í Sómalíu og Suður-Súdan.

12. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík sýnir aukna aðsókn jaðarsettra hópa

 Í ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík, sem kemur út í dag, kemur fram að mikil fjölgun hafi verið á aðsókn í úrræði fyrir jaðarsetta hópa í borginni.

IMG_0666

9. mars 2017 : Metfjöldi í fatapökkun hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Í verkefninu Föt sem framlag sameinuðu sjálfaboðaliðar krafta sína og slógu met í fatapökkun í Rauða krossinum í Kópavogi. 

9. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík sýnir aukna aðsókn jaðarsettra hópa

Í ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík, sem kemur út í dag, kemur fram að mikil fjölgun hafi verið á aðsókn í úrræði fyrir jaðarsetta hópa í borginni.

Leidbeinendanamskeid-2017

6. mars 2017 : Leiðbeinendur í sálrænum stuðningi

Á dögunum útskrifuðust 20 nýir leiðbeinendur í sálrænum stuðningi hjá Rauða krossinum. 


IMG_0589

2. mars 2017 : Öskudagur 2017 í Kópavogi

Það var líf og fjör hjá Rauða krossinum í Kópavogi í gær þegar að deildin fylltist af allskonar furðuverum.

Skofustrakar

1. mars 2017 : Skófu bíla til styrkar Rauða krossinum

Snjónum kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi og þessir duglegu strákar aðstoðuðu nágranna sína við að skafa af bílunum sínum.

1. mars 2017 : What´s in the news? / Hvað er helst í fréttum?

Do you want to understand what's going on in Icelandic society, get to know the media and read the newspapers? / Langar þig að skilja hvað er að gerast á Íslandi, kynnast fjölmiðlum og lesa blöðin?

Halldor-Gislason-i-Malavi

24. febrúar 2017 : Sendifulltrúi í Malaví

Halldór Gíslason er staddur í Malaví á vegum Rauða krossins á Íslandi

Katla-Briet-og-Audur

23. febrúar 2017 : Vinkonur söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Þær Katla Bríet Björgvinsdóttir og Auður Katrín Linnet Björnsdóttir héldu tombólu í Austurveri og seldu origami sem þær höfðu föndrað og kort.

22. febrúar 2017 : Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík

 Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 17.30.

Undirskrift-radherra

21. febrúar 2017 : Samstarfsyfirlýsing við utanríkisráðuneytið undirrituð

Í dag var undirrituð samstarfsyfirlýsing utanríkisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi.
Eftir-thinn-dag

20. febrúar 2017 : Eftir þinn dag

Félög sem starfa að almannaheillum og alþjóðlegri þróunarsamvinnu gáfu út upplýsingabækling um erfðagjafir nú í janúar.

16602749_10212153166295327_7498924396105172724_n

15. febrúar 2017 : Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum

Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

10. febrúar 2017 : Skyndihjálparmaður ársins 2016

Skyndihjálparmaður ársins 2016 er Unnur Lísa Schram en hún bjargaði eiginmanni sínum, Eiríki Þórkelssyni á öðrum degi jóla með ótrúlegum hætti.

!cid_59D9A895-A94F-4203-8D50-883E6C5D253F@lan

10. febrúar 2017 : 112 dagurinn haldinn hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar um allt land

112 og viðbragðsaðilar bjóða almenningi að skoða græjur og hitta 112-fólkið á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn 11. febrúar.
Forseta Íslands verður bjargað úr Reykjavíkurhöfn auk þess sem skyndihjálparmaður Rauða krossins verður útnefndur og verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni.

 

8. febrúar 2017 : Sex starfsmenn Alþjóðaráðs Rauða krossins myrtir

Sex starfsmenn Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) voru myrtir í Afganistan í dag og enn er óljóst um afdrif tveggja annarra starfsmanna. Ekki er vitað hverjir stóðu að ódæðisverkinu, en starfsmennirnir voru í Jawzan héraði þegar árásin var gerð.

8. febrúar 2017 : Ýmis námskeið í boði á höfuðborgarsvæðinu

Ýmis námskeið eru á döfinni hjá Rauða krossinum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni. Hér má sjá nánara yfirlit yfir þau.

Afhending-a-Landakoti

1. febrúar 2017 : Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík gefur búnað og tæki til öldrunardeilda Landakots

Í desember sl. fengu öldrunardeildir á Landakoti ýmsan búnað og tæki að gjöf frá Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík. Tækin munu nýtast starfsfólki en ekki síður sjúklingum við að ná bata og auðvelda líf sitt.

31. janúar 2017 : Ný Frú Ragnheiður tekin í notkun

Rauði krossinn í Reykjavík tók til notkunar nýjan bíl til að sinna heilbrigðisaðstoð á götum höfuðborgarsvæðisins. Nýji bíllinn ber nafnið Frú Ragnheiður, rétt eins og forveri hans.

AR-170139859

31. janúar 2017 : Flóttamenn frá Sýrlandi komu til landsins

Alls komu 22 sýrlenskir flóttamenn til Íslands og munu setjast að víðsvegar um landið. Forseti Íslands auk ráðherra, borgarstjóra og fulltrúum Rauða krossins tóku vel á móti hópnum á Bessastöðum.

IMG_0591

27. janúar 2017 : Fékk fólk til að brosa og safnaði 230 þúsund krónum fyrir flóttabörn

Benedikt Benediktsson, nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík, tókst að safna um 230 þúsund krónum fyrir Tómstundasjóð flóttabarna hjá Rauða krossinum á Íslandi með því að selja ljósmyndabók. Myndirnar eru frá heimsreisu sem hann fór í árið 2016.

IMG_0547

26. janúar 2017 : 10. bekkingar í Kársnesskóla fá viðurkenningu frá Rauða krossinum

Nemendur í 10. bekk í Kársnesskóla sem tóku þátt í valgreininni Skyndihjálp og hjálparstarf fengu í morgun afhenta viðurkenningu frá Rauða krossinum. Um leið afhenti hluti hópsins verkefninu Útmeð'a söfnunarfé sem þau höfðu safnað í haust.

Klaustur2

25. janúar 2017 : Börnin á Kirkjubæjarklaustri með hjartað á réttum stað

Nemendur við 1. og 2. bekk Kirkjubæjarskóla söfnuðu fé fyrir börn í minna þróuðum löndum til að bæta aðgengi þeirra að menntun. 
Tombolustelpur-ak

20. janúar 2017 : Tombólustúlkur á Akureyri

Vinkonurnar Helga Dís og Arna Lísbet gengu í hús í hverfinu sínu og söfnuðu dóti á tombólu. Tombóluna héldu þær fyrir utan verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri. 

Undirritun

20. janúar 2017 : Nýr samningur velferðarráðuneytis og Rauða krossins á Íslandi um móttöku flóttafólks

Velferðarráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samning til þriggja ára um þjónustu félagsins við flóttafólk og hælisleitendur. 

20. janúar 2017 : Suður-Súdan - land á krossgötum

Fyrirlestur í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9, miðvikudaginn 25. janúar kl. 8.30-9.30
10272666_10153417919723345_3126282740781029130_o

17. janúar 2017 : Óskað eftir framboðum í stjórn

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir framboðum í stjórn deildarinnar. Framboðsfrestur er til 1. febrúar 2017.
Tomboluborn_reydarfjordur

17. janúar 2017 : Flottar stelpur á Reyðarfirði

Þær Stephanie, Thelma, Sunneva, Alexandra og Ísabella héldu tombólu á Reyðarfirði og söfnuðu tæpum 20 þúsund krónum fyrir mannúðarstarf Rauða krossins. 

17. janúar 2017 : Fjölbreytt tímabundið starf laust til umsóknar hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Rauði krossinn í Kópavogi auglýsir tímabundna stöðu verkefnastjóra innflytjendaverkefna og verslunarstjóra fatabúða lausa frá 1. mars til 1. nóvember. Um eina stöðu er að ræða.

IMG_0564

16. janúar 2017 : Leikskólabörn kynntust skyndihjálp

Börnin af leikskólanum Austurborg komu í heimsóknog lærðu um skyndihjálp og Rauða krossinn. 

8.-flokkur-Valur

16. janúar 2017 : Valsstúlkur héldu tombólu að Hlíðarenda

Hópur stúlkna í 8. flokki Vals í fótbolta tók sig til og hélt tombólu á heimavelli sínum að Hlíðarenda. Þær söfnuðu rúmlega 9000 krónum sem fara í mannúðarstarf Rauða krossins.
Red_cross_history

12. janúar 2017 : Laust starf verkstjóra í fatasöfnun

Rauði krossinn óskar eftir umsókum í starf verkstjóra í fatasöfnun félagsins.

12. janúar 2017 : Nemendur Álftanesskóla styrkja Rauða krossinn

Nemendur í Álftanesskóla taka á ári hverju þátt í svokölluðu Kærleiksverkefni þar sem þeir styrkja gott málefni í stað þess að skiptast á jólagjöfum.

10. janúar 2017 : Minnkum skaðann - Frú Ragnheiður

Þórir Guðmundsson, forstöðumaður Rauða krossins í Reykjavík birti grein í Fréttablaðinu í dag um Frú Ragnheiði - skaðaminnkunarverkefni.

3. janúar 2017 : Dósapeningur til góðgerðarmála

Í Endurvinnslunni við Dalveg í Kópavogi og Knarravog í Reykjavík er hægt að styrkja starf Rauða krossins á einfaldan hátt.

Throttaraborn

2. janúar 2017 : Þróttarasystkini gáfu til mannúðarstarfs

Systkini úr Þrótti í Reykjavík söfnuðu tæplega 13 þúsund krónum til að styðja við mannúðarstarf Rauða krossins. 

2. janúar 2017 : Vinkonur perluðu

Fimm vinkonur úr Smárahverfinu í Kópavogi tóku sig til og gengu í hús og seldu ýmiskonar listaverk sem þær höfðu perlað saman.

Skyndihjalparmadurarsins2015

28. desember 2016 : Leitum að ábendingum um Skyndihjálparmann ársins 2016

Rauði krossinn óskar eftir ábendingum um skyndihjálparmann ársins 2016. Viðurkenningin verður veitt á 1-1-2 daginn, 11. febrúar næstkomandi. 
IMG_7363

24. desember 2016 : Duglegir Hafnfirðingar styðja heilsugæslu í Líbanon

Leikskólabörnin í Norðurbergi í Hafnarfirði söfnuðu flöskum til að skila í endurvinnslu. Þau vildu endilega styðja mannúðarstarf Rauða krossins í Líbanon. 
Born_thorunn

23. desember 2016 : Fjölskylda gefur andvirði jólakorta til flóttabarna

Fjölskylda í Vogunum sendir jafnan jólakort til vina og vandamanna en í ár sendir hún rafræna kveðju. Upphæðin sem hefði farið í jólakort fer í staðinn til flóttabarna. 
Mar-og-gudny

22. desember 2016 : Utanríkisráðuneytið styður umfangsmikið verkefni í Malaví

Rauði krossinn á Íslandi kemur til með að starfa að tvíhliða verkefni ásamt malavíska Rauða krossinum sem miðar að því að bæta aðgengi að hreinu vatni og bæta heilsugæslu. 
15542313_1447146481969804_1764126226794120754_n

22. desember 2016 : Kvennakórin Katla og Bartónar héldu styrktartónleika

Kvennakórinn Katla og Bartónar, kallakór Kaffibarsins, héldu jólatónleika í Gamla bíó þann 19. desember sl. og rann ágóðinn til Útmeð´a og hjálparsíma Rauða krossins 1717

Jolabod_haelisleitenda

22. desember 2016 : Íbúar í Norðurmýri skipulögðu jólaboð fyrir hælisleitendur

Það var glatt á hjalla í jólaboði fyrir hælisleitendur sem íbúar í Norðurmýri skipulögðu af sjálfsdáðum með aðstoð Rauða krossins. Stúlkur í 3. flokki í fótbolta í Val söfnuðu gjöfum.
Ingi_gardar

21. desember 2016 : Hætti við að kaupa Playstation, gefur flóttabörnum pening í staðinn

Ingi Garðar Davíðsson hafði safnað lengi fyrir nýrri Playstation-tölvu. Hann ákvað að lokum að hann ætti alveg nóg og vildi styðja við flóttabörn í stað þess að kaupa tölvu. 
Styrkveiting_2106

21. desember 2016 : Jólastyrkveiting í Góða hirðinum

Rauði krossinn tók á móti tveimur styrkjum frá Góða hirðinum nú á miðvikudaginn. Sú hefð hefur skapast að ágóði af sölu nytjamuna í Góða hirðinum rennur til ýmissa málefna í desember. Að þessu sinni voru 18 félagasamtök styrkt um rúmar 10 milljónir.

Red_cross_needs_you

20. desember 2016 : Laust starf deildarstjóra Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ

Rauði krossinn óskar eftir umsóknum um starf deildarstjóra í næstfjölmennustu deild landsins í Hafnarfirði og Garðabæ.
15595850_10154178630671009_1019417179_o

16. desember 2016 : Yfir 6000 fluttir frá austurhluta Aleppo en tugþúsundir eru eftir

Þann 15. desember samþykktu stríðandi aðilar að veita Alþjóðaráði Rauða krossins og sýrlenska Rauða hálfmánanum aðgang að særðum og slösuðum íbúum til að flytja þá í öruggt skjól. 
15289080_10202546262415674_4908202586274974618_o

15. desember 2016 : Hugguleg stemmning á sjálfboðaliðagleðinni í Mosfellsbæ

Það var kátt á hjalla í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ þann 7. desember síðastliðinn
Gardar_vin

15. desember 2016 : Á netspjalli við Minsk um umbunarkerfi geðklofa

Garðar Sölvi Helgason hefur glímt við geðklofa frá unga aldri. Hann hefur tekist á við sjúkdóminn með umbunarkerfi sem hann þróaði sjálfur. Garðar fræddi skjólstæðinga hvítrússneska Rauða krossins um ágæti kerfisins.
UppblasinnBatur

14. desember 2016 : Björgunarleiðangur á Miðjarðarhafi

Rauði krossinn minnir á fyrirlestur um björgunarleiðangur í Miðjarðahafi. Þórir Guðmundsson segir frá, en hann og Jóhanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eru nýkomin heim úr björgunarleiðangri.

13. desember 2016 : Hjálparhönd gefur af sér

Síðastliðinn föstudagsmorgun tóku starfsmenn Íslandsbanka á Akureyri sig til og voru með myndarlegt jólakaffi og söfnuðu framlögum meðal starfsmanna í útibúinu.

IMG_2692

13. desember 2016 : Veglegur styrkur frá Dunkin´ Donuts

Dunkin' Donuts​ kom færandi hendi til Rauða krossins í Reykjavík með kleinuhringi og peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur

IMG_4182

13. desember 2016 : Aðventugleði í Sunnuhlíð

Síðastliðinn sunnudag var haldin árleg aðventugleði í Sunnuhlíð.
Hurdask_2016

13. desember 2016 : Hurðaskellir í heimsókn á jólagleði Eyjafjarðardeildar

Sjálfboðaliðum Eyjafjarðardeildar var boðið til jólagleði í húsi Rauða krossins á Akureyri. Jólaskapið var ekki langt undan, sérstaklega eftir heimsókn frá Hurðaskelli. 
IMG_3190[1]

13. desember 2016 : Góður styrkur fyrir jólin

Samiðn, Félag iðn- og tæknigreina og Byggiðn, félag byggingarmanna hafa undanfarin ár styrkt Rauða krossinn í aðdraganda jólanna. Í ár varð engin breyting þar á.

IMG_0499

12. desember 2016 : Rauðakrossbúðin í Mjódd opin á ný

Síðastliðinn fimmtudag var haldið opnunarhóf í Rauðakrossbúðinni í Mjódd.
Kvennadeild_afmaeli

12. desember 2016 : Til hamingju Kvennadeild!

Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík fagnar í dag, 12. desember, 50 ára afmæli. Hún er hefur frá upphafi verið ein öflugasta deild félagsins.