Berglind-Jenny,-Katrin-Bjorg,-Idunn-Maria

26. júní 2017 : Hressar stelpur söfnuðu dósum

Berglind Jenný, Katrín Björg og Iðunn María söfuðu dósum í Smárahverfinu í Kópavogi og færðu Rauða krossinum andvirðið.

Halldor-Gislason-DDI-Tanzania-2017

22. júní 2017 : Sendifulltrúi í Tansaníu og Búrúndí

Halldór Gíslason tölvunar- og viðskiptafræðingur og sendifulltrúi er nýkominn heim frá Tansaníu og Búrúndí þar sem hann aðstoðaði þarlend landsfélög við uppbygginu á sviði upplýsingatæknimála.

22. júní 2017 : Laust starf verkefnastjóra á Austurlandi

Rauði krossinn á Íslandi leitar aðverkefnastjóra á Austurlandi til afleysinga í 10 mánuði frá og með 1. ágúst nk.

IMG_1638

21. júní 2017 : Ungmenni óskast í spennandi verkefni

 Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir einstaklingi til þess að taka þátt í uppbyggingu ungmennastarfs Rauða krossins í Malaví. 

Ingibjorg-Hulda-og-Sigrun-Efemia

21. júní 2017 : Tombólustúlkur við Spöngina

Stöllurnar Ingibjörg Hulda og Sigrún Efemía héldu tombólu

Ashildur,-Sunna,-Marin

20. júní 2017 : Tombóla við Borgarbraut

Áshildur Eva, Sunna Margrét og Marin Mist héldu tombólu við Samkaup-Strax við Borgarbraut á Akureyri

Dagbjort-og-Lilja

20. júní 2017 : Seldu flöskur fyrir bágstadda

Þær Dagbjört og Lilja söfnuðu flöskum til styrktar Rauða krossinum.

20. júní 2017 : Tombólubörn á Selfossi

Benjamín Arnar og Kristín Harpa héldu tombólu við verslunina Nettó á Selfossi og söfnuðu dágóðri upphæð sem þau færðu Rauða krossinum í Árnessýslu. 

20. júní 2017 : Dugmiklir krakkar á Selfossi

Þau María Björt og Pálmi á Selfossi seldu límónaði fyrir framan Krónuna á Selfossi og færðu Rauða krossinum afraksturinn.

Malavi-stelpur

19. júní 2017 : Valdefling stúlkna í Malaví

Í dag er Kvenréttindadeginum fagnað um allt Ísland. Guðný Nielsen, verkefnastjóri á hjálpar- og mannúðarsviði skrifaði grein í tilefni dagsins um valdeflingu stúlkna í Malaví.

17430726_10211046740716888_999482921_o

19. júní 2017 : Neyðaraðstoð boðin fram

Rauði krossinn á Íslandi hefur verið í sambandi við Rauða krossinn á Grænlandi vegna flóðbylgjunnar sem reið yfir þorpið Nuugaatsiaq þann 17. júní. 

Hjordis,-Toby,-Lovisa,-Rebekka

15. júní 2017 : Héldu tombólu og seldu óvissupakka

Vinkonurnar Hjördís Lilja, Toby Sól, Lovísa Huld og Rebekka vildu hjálpa öðrum börnum.

15. júní 2017 : Hlutavelta í Grunnskóla Grindavíkur

Á vorgleði Grunnskóla Grindavíkur héldu nemendur í 4. bekk hlutaveltu og færðu þeir Rauða krossinum í Grindavík upphæðina sem safnaðist. 

Audur-og-Isabel

13. júní 2017 : Tombóla við Pétursbúð

Duglegu stúlkurnar Auður Drauma og Ísabel Dís héldu tombólu við Pétursbúð.

12. júní 2017 : Tombóla á Eskifirði

Þær Hulda Lind og Dalía á Eskifirði héldu tombólu á dögunum, ágóðann gáfu þau Rauða krossinum. 

Samstarf

12. júní 2017 : Samstarf íslenska og grænlenska Rauða krossins

Á 90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi var ákveðið að stórefla samstarf félaganna og er það samstarf nú komið á fullt skrið.
IMG_0956

9. júní 2017 : Sjálfboðaliðar í sumarstuði

Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi haldin hátíðlega við Dvöl. 
IMG_0387

8. júní 2017 : Það er leikur að læra

Leikurinn Upplifun flóttamannsins fór fram með nemendum níunda bekkjar Salaskóla í Kópavogi sl. föstudag. Markmið leiksins er að auka þekkingu ungs fólks á aðstæðum flóttafólks.
3g07784u-1540

8. júní 2017 : Laust starf verkefnastjóra í fjáröflun

Við óskum eftir öflugri, drífandi manneskju með hjartað á réttum stað til að vinna með okkur að fjáröflun og gagnagreiningu á samskiptasviði Rauða krossins á Íslandi.

Somaliland_Raudi-krossinn

6. júní 2017 : Tæpar 200 milljónir til nauðstaddra

 Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að taka af eigin fé félagsins vegna fæðuóöryggis og yfirvofandi hungursneyðar

 

1. júní 2017 : Tombóla í Hafnarfirði

Þær María, Thelma Rós og Lovísa Huld héldu á dögunum tombólu við verslunina 10 - 11 í Setbergi og gáfu Rauða krossinum ágóðann.

Styrkhafar-innflytjendamal

31. maí 2017 : Rauði krossinn hlaut tvo styrki

Félags- og jafnréttismálaráðherra úthlutaði styrkjum úr þróunarsjóði innflytjenda á dögunum. Rauði krossinn hlaut styrki til tveggja verkefna.

Hundurak

31. maí 2017 : Heimsóknir ferfætlinga um land allt

Hundanámskeið var haldið á Akureyri þann 20. maí. Heimsóknavinir með hunda hafa notið sívaxandi vinsælda.

26. maí 2017 : Vinkonur á Akureyri

Vinkonurnar Kristjana Bella og Amelía Anna héldu tombólu á Akureyri á dögunum og söfnuðu 3.240 kr. til styrktar starfi Rauða krossins. 

_SOS9724

24. maí 2017 : Hefurðu áhuga á tísku, gott skynbragð á gersemar og næmt auga?

Við leitum að sumarstarfsmanni í fatasöfnun Rauða krossins.

Ornamskeid-SVTh-24.5.2017

24. maí 2017 : Örnámskeið fyrir flóttafólk

Sam­starf SVÞ - Samtaka í verslun og þjónuustu og Rauða krossins hófst í morg­un með ör­nám­skeiði.

Benedikta,-Thora,-Kristjan

24. maí 2017 : Hörkuduglegir krakkar

Þau Benedikta, Þóra og Kristján héldu tombólu og söfnuðu flöskum og gáfu ágóðann til Rauða krossins

Heidbjort,-Regina,-Brynja,-Hugrun

24. maí 2017 : Kraftmiklar stelpur

Þær Heiðbjört, Regína, Brynja Vigdís og Hugrún Björk héldu tombólu við Spöngina.

Thorunn-med-systkinum_Mosul17

24. maí 2017 : Saga frá sendifulltrúa í Mósúl í Írak

Þórunn Hreggviðsdóttir sendi fjölskyldu sinni og vinum frásögn af lífi sínu sem sendifulltrúi á sjúkrahúsi í Mósúl í Írak.

255x380_eimskip_raudi_fatasofnun_2-page-001

22. maí 2017 : Fatasöfnun að vorlagi

Taktu til hendinni í vorhreingerningum og komdu með gömul föt, skó og alla vefnaðarvöru í gáma Rauða krossins víðsvegar um landið.
Eftir-thinn-dag

17. maí 2017 : Erfðagjöf til Rauða krossins

Rauða krossinum berast gjarnan erfðagjafir frá fólki sem vill láta gott af sér leiða eftir sinn dag.
P-HUN0195

12. maí 2017 : Hælisleitendur á Íslandi

Fyrirlestur þann 17. maí kl. 8.30 í húsi Rauða krossins að Efstaleiti 9.

8. maí 2017 : Sjálfboðaliðar óskast!

Hjálparsíminn 1717 óskar eftir sjálfboðaliðum í sumar.

2017-05-08-09_36_02-Myndir

8. maí 2017 : Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn

8. maí er haldinn hátíðlegur um allan heim en þá er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn.

 

6. maí 2017 : Sjálfboðaliðaþing 2017

Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins er haldið hátíðlegt í dag.

3. maí 2017 : Föndruðu úr servíettum og seldu

Þessir hressu krakkar Íris Anna, Ágústa og Magnús, söfnuðu servíettum og föndruðu úr þeim. Síðan seldu þau varninginn og söfnuðu rétt um 14.000,- krónum. 

Hler-Gudjonsson_2017

2. maí 2017 : Sendifulltrúi til Sómalíu

Hlér Guðjónsson sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt til Kenía um helgina og fer þaðan til Sómalíu.

Stjorn-URKI-2017-2018

27. apríl 2017 : Ný stjórn ungmennadeildar Rauða krossins

Fimm ný kosin í stjórn.

18176177_10155281706908559_1673561014_o

27. apríl 2017 : Ný verslun á Húsavík

Ný verslun Rauða krossins var opnuð á Húsavík í síðustu viku við góðar undirtektir.

Sendifulltruar-i-Uganda-april-2017

26. apríl 2017 : Sendifulltrúar til Úganda

Þrír sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi fóru til Úganda í gær, það eru sálfræðingarnir Jóhann Thoroddsen, Elín Jónsdóttir og Matthías Matthíasson.

21. apríl 2017 : Viltu styðja flóttamann?

Rauða krossinn í Reykjavík vantar sjálfboðaliða til að leiðbeina og styðja flóttafólk á höfuðborgarsvæðinu

20. apríl 2017 : Þér er boðið í bíó! / You are invited to the movies!

Rauði krossinn í samstarfi við Bíó Paradís býður sjálfboðaliðum, starfsfólki og öðrum áhugasömum í bíó á kvikmyndina Velkomin til Noregs

IMG_0957

19. apríl 2017 : Mikilvægt framlag til neyðarsöfnunar

Nemendur úr Jafnréttisskóla SÞ héldu viðburði til styrktar Sómalíu og Suður-Súdan

Sara-Lif

18. apríl 2017 : Gaf leikföng til Rauða krossins

Sara Líf var að flytja og nýtti sér tækifærið til góðverks

18. apríl 2017 : Tombóla í Hveragerði á dögunum

Þessar stúlkur héldu tombólu við Bónus í Hveragerði og söfnuðu fyrir bástödd börn. 

Gestir-og-gangandi

11. apríl 2017 : Gestir og gangandi

Á þriðjudagseftirmiðdögum í apríl og maí verður gengið á fjöll í nágrenni Reykjavíkur í samvinnu við Ferðafélag Íslands.

10. apríl 2017 : Sumarvinna hjá Rauða krossinum

Við leitum að góðu fólki á aldrinum 20-30 ára.

Sómalía_Raudi-krossinn2

7. apríl 2017 : 11 milljónir króna til viðbótar í neyðaraðstoð vegna fæðuskorts

Rauði krossinn á Íslandi sendir 11 milljónir króna til neyðaraðstoðar í Sómalíu.

6. apríl 2017 : Gengu í hús og seldu dót

Þær Sunna Mjöll og Ísold Rán gengur í hús á Selfossiog seldu dót til styrktar Rauða krossinum. 

6. apríl 2017 : Dugmiklar tombólustelpur á Selfossi

Þær Margrét, Petra Björg og Elísa á Selfossi söfnuðu á tombólu 7.585 kr. til styrktar Rauða kross starfinu. Tombóluna héldu þær fyrir framan Krónuna á Selfossi.

5. apríl 2017 : Laust starf öryggis- og þjónustufulltrúa

Rauða krossinn auglýsir eftir öryggisverði og þjónustufulltrúa í móttöku og húsumsjón í húsi Rauða krossins í Efstaleiti 9

Thorunn_Hreggvidsdottir_2017--3-

5. apríl 2017 : Sendifulltrúi fer til Mósúl í Írak

Þórunn Hreggviðsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt til Mósúl í Írak í gær.

IMG_6606

5. apríl 2017 : Matar- og söngveisla hjá Rauða krossinum í Hveragerði og Árnessýslu

Sjálfboðaliðar mættu ásamt fjölskyldum sínum til að gera sér glaðan dag með sýrlensku fjölskyldunum sem búsettar eru í Hveragerði og á Selfossi. 

IMG_1339

4. apríl 2017 : Umhyggjusemi frá Hólmavík til Kópavogs til Hvíta Rússlands

Hópur kvenna í félagsstarfi aldraða á Hólmavík færðu Rauða krossinum í Kópavogi fatapakka. 
17778796_10212774077971882_1163401563_o

3. apríl 2017 : Æfingin skapar meistarann fær góðar viðtökur

Fyrsta samvera í Æfingin skapar meistarann fór fram í Mími sl. laugardag. Þátttaka var góð og mikill áhugi fyrir verkefninu! 
Samningur---Silja-og-Solveig-

31. mars 2017 : Rauði krossinn í Kópavogi og Mímir taka höndum saman

Æfingin skapar meistarann er skemmtilegt og nauðsynlegt samstarfsverkefni Rauða krossins og Mímis.  

IMG_1161

30. mars 2017 : Þróunarsamstarf í Malaví

Guðný Nielsen, verkefnastjóri á hjálpar- og mannúðarsviði Rauða krossins á Íslandi heldur erindi fimmtudaginn 6. apríl kl. 8.30.
Rauda-kross-mynd

27. mars 2017 : Verkefnastjóri í málefnum flóttamanna

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf að málefnum flóttamanna.

Red_cross_needs_you

23. mars 2017 : Sumarafleysing forstöðumanns Lækjar

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar eftir sumarafleysingu forstöðumanns Lækjar.

 

Redcross-hringur

21. mars 2017 : Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti

Dagurinn var haldinn hátíðlegur í höfuðstöðvum Rauða krossins á Íslandi
Viktoria,-Arnhildur,-Alexandra

21. mars 2017 : Tombóla á Húsavík

Þær Viktoría, Arnhildur og Alexandra héldu Tombólu á Húsavík í lok febrúar.

Heidrun-og-Osk-Laufey

20. mars 2017 : Seldu servíettur

Vinkonurnar Heiðrún og Ósk Laufey söfnuðu servíettum og seldu til styrktar Rauða krossinum.

IMG_0735--2-

20. mars 2017 : Árangri fagnað á aðalfundi í Kópavogi

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi var haldinn hátíðlega síðastliðinn miðvikudag. Farið var yfir viðburðarríkt ár, snætt saman og kosið til nýrrar stjórnar.

Domsmalaradherra

16. mars 2017 : Dómsmálaráðherra í heimsókn

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti í gær Rauða krossinn á Íslandi

16. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ er komin út

Mikil fjölgun hælisleitenda skilaði sér í auknu álagi á deildina.

2017-03-09-17.04.17

16. mars 2017 : Prjóna bangsa fyrir sjúkrabíla

Nokkrir kennarar í Foldaskóla tóku sig saman og prjóna banga sem fara í sjúkrabíla. Verkefnið hefur vakið mikla athygli.

14. mars 2017 : Árni endurkjörinn formaður á aðalfundi Rauða krossins í Reykjavík

Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík fór fram 9. mars sl.

13. mars 2017 : Neyðarsöfnun vegna alvarlegs fæðuskorts

Rauði krossinn á Íslandi tók í dag ákvörðun um að senda um 16,5 milljónir króna til Jemen í neyðaraðstoð vegna alvarlegs fæðuskorts. Þá er söfnun hafin vegna fæðuskorts í Sómalíu og Suður-Súdan.

12. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík sýnir aukna aðsókn jaðarsettra hópa

 Í ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík, sem kemur út í dag, kemur fram að mikil fjölgun hafi verið á aðsókn í úrræði fyrir jaðarsetta hópa í borginni.

IMG_0666

9. mars 2017 : Metfjöldi í fatapökkun hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Í verkefninu Föt sem framlag sameinuðu sjálfaboðaliðar krafta sína og slógu met í fatapökkun í Rauða krossinum í Kópavogi. 

9. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík sýnir aukna aðsókn jaðarsettra hópa

Í ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík, sem kemur út í dag, kemur fram að mikil fjölgun hafi verið á aðsókn í úrræði fyrir jaðarsetta hópa í borginni.

Leidbeinendanamskeid-2017

6. mars 2017 : Leiðbeinendur í sálrænum stuðningi

Á dögunum útskrifuðust 20 nýir leiðbeinendur í sálrænum stuðningi hjá Rauða krossinum. 


IMG_0589

2. mars 2017 : Öskudagur 2017 í Kópavogi

Það var líf og fjör hjá Rauða krossinum í Kópavogi í gær þegar að deildin fylltist af allskonar furðuverum.

Skofustrakar

1. mars 2017 : Skófu bíla til styrkar Rauða krossinum

Snjónum kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi og þessir duglegu strákar aðstoðuðu nágranna sína við að skafa af bílunum sínum.

1. mars 2017 : What´s in the news? / Hvað er helst í fréttum?

Do you want to understand what's going on in Icelandic society, get to know the media and read the newspapers? / Langar þig að skilja hvað er að gerast á Íslandi, kynnast fjölmiðlum og lesa blöðin?

Halldor-Gislason-i-Malavi

24. febrúar 2017 : Sendifulltrúi í Malaví

Halldór Gíslason er staddur í Malaví á vegum Rauða krossins á Íslandi

Katla-Briet-og-Audur

23. febrúar 2017 : Vinkonur söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Þær Katla Bríet Björgvinsdóttir og Auður Katrín Linnet Björnsdóttir héldu tombólu í Austurveri og seldu origami sem þær höfðu föndrað og kort.

22. febrúar 2017 : Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík

 Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 17.30.

Undirskrift-radherra

21. febrúar 2017 : Samstarfsyfirlýsing við utanríkisráðuneytið undirrituð

Í dag var undirrituð samstarfsyfirlýsing utanríkisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi.
Eftir-thinn-dag

20. febrúar 2017 : Eftir þinn dag

Félög sem starfa að almannaheillum og alþjóðlegri þróunarsamvinnu gáfu út upplýsingabækling um erfðagjafir nú í janúar.

16602749_10212153166295327_7498924396105172724_n

15. febrúar 2017 : Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum

Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

10. febrúar 2017 : Skyndihjálparmaður ársins 2016

Skyndihjálparmaður ársins 2016 er Unnur Lísa Schram en hún bjargaði eiginmanni sínum, Eiríki Þórkelssyni á öðrum degi jóla með ótrúlegum hætti.

!cid_59D9A895-A94F-4203-8D50-883E6C5D253F@lan

10. febrúar 2017 : 112 dagurinn haldinn hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar um allt land

112 og viðbragðsaðilar bjóða almenningi að skoða græjur og hitta 112-fólkið á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn 11. febrúar.
Forseta Íslands verður bjargað úr Reykjavíkurhöfn auk þess sem skyndihjálparmaður Rauða krossins verður útnefndur og verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni.

 

8. febrúar 2017 : Sex starfsmenn Alþjóðaráðs Rauða krossins myrtir

Sex starfsmenn Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) voru myrtir í Afganistan í dag og enn er óljóst um afdrif tveggja annarra starfsmanna. Ekki er vitað hverjir stóðu að ódæðisverkinu, en starfsmennirnir voru í Jawzan héraði þegar árásin var gerð.

8. febrúar 2017 : Ýmis námskeið í boði á höfuðborgarsvæðinu

Ýmis námskeið eru á döfinni hjá Rauða krossinum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni. Hér má sjá nánara yfirlit yfir þau.

Afhending-a-Landakoti

1. febrúar 2017 : Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík gefur búnað og tæki til öldrunardeilda Landakots

Í desember sl. fengu öldrunardeildir á Landakoti ýmsan búnað og tæki að gjöf frá Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík. Tækin munu nýtast starfsfólki en ekki síður sjúklingum við að ná bata og auðvelda líf sitt.

31. janúar 2017 : Ný Frú Ragnheiður tekin í notkun

Rauði krossinn í Reykjavík tók til notkunar nýjan bíl til að sinna heilbrigðisaðstoð á götum höfuðborgarsvæðisins. Nýji bíllinn ber nafnið Frú Ragnheiður, rétt eins og forveri hans.

AR-170139859

31. janúar 2017 : Flóttamenn frá Sýrlandi komu til landsins

Alls komu 22 sýrlenskir flóttamenn til Íslands og munu setjast að víðsvegar um landið. Forseti Íslands auk ráðherra, borgarstjóra og fulltrúum Rauða krossins tóku vel á móti hópnum á Bessastöðum.

IMG_0591

27. janúar 2017 : Fékk fólk til að brosa og safnaði 230 þúsund krónum fyrir flóttabörn

Benedikt Benediktsson, nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík, tókst að safna um 230 þúsund krónum fyrir Tómstundasjóð flóttabarna hjá Rauða krossinum á Íslandi með því að selja ljósmyndabók. Myndirnar eru frá heimsreisu sem hann fór í árið 2016.

IMG_0547

26. janúar 2017 : 10. bekkingar í Kársnesskóla fá viðurkenningu frá Rauða krossinum

Nemendur í 10. bekk í Kársnesskóla sem tóku þátt í valgreininni Skyndihjálp og hjálparstarf fengu í morgun afhenta viðurkenningu frá Rauða krossinum. Um leið afhenti hluti hópsins verkefninu Útmeð'a söfnunarfé sem þau höfðu safnað í haust.

Klaustur2

25. janúar 2017 : Börnin á Kirkjubæjarklaustri með hjartað á réttum stað

Nemendur við 1. og 2. bekk Kirkjubæjarskóla söfnuðu fé fyrir börn í minna þróuðum löndum til að bæta aðgengi þeirra að menntun. 
Tombolustelpur-ak

20. janúar 2017 : Tombólustúlkur á Akureyri

Vinkonurnar Helga Dís og Arna Lísbet gengu í hús í hverfinu sínu og söfnuðu dóti á tombólu. Tombóluna héldu þær fyrir utan verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri. 

Undirritun

20. janúar 2017 : Nýr samningur velferðarráðuneytis og Rauða krossins á Íslandi um móttöku flóttafólks

Velferðarráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samning til þriggja ára um þjónustu félagsins við flóttafólk og hælisleitendur. 

20. janúar 2017 : Suður-Súdan - land á krossgötum

Fyrirlestur í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9, miðvikudaginn 25. janúar kl. 8.30-9.30
10272666_10153417919723345_3126282740781029130_o

17. janúar 2017 : Óskað eftir framboðum í stjórn

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir framboðum í stjórn deildarinnar. Framboðsfrestur er til 1. febrúar 2017.
Tomboluborn_reydarfjordur

17. janúar 2017 : Flottar stelpur á Reyðarfirði

Þær Stephanie, Thelma, Sunneva, Alexandra og Ísabella héldu tombólu á Reyðarfirði og söfnuðu tæpum 20 þúsund krónum fyrir mannúðarstarf Rauða krossins. 

17. janúar 2017 : Fjölbreytt tímabundið starf laust til umsóknar hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Rauði krossinn í Kópavogi auglýsir tímabundna stöðu verkefnastjóra innflytjendaverkefna og verslunarstjóra fatabúða lausa frá 1. mars til 1. nóvember. Um eina stöðu er að ræða.

IMG_0564

16. janúar 2017 : Leikskólabörn kynntust skyndihjálp

Börnin af leikskólanum Austurborg komu í heimsóknog lærðu um skyndihjálp og Rauða krossinn. 

8.-flokkur-Valur

16. janúar 2017 : Valsstúlkur héldu tombólu að Hlíðarenda

Hópur stúlkna í 8. flokki Vals í fótbolta tók sig til og hélt tombólu á heimavelli sínum að Hlíðarenda. Þær söfnuðu rúmlega 9000 krónum sem fara í mannúðarstarf Rauða krossins.
Red_cross_history

12. janúar 2017 : Laust starf verkstjóra í fatasöfnun

Rauði krossinn óskar eftir umsókum í starf verkstjóra í fatasöfnun félagsins.