Almennar fréttir
Umsóknir um styrk vegna aurskriða / Applications for support du to the mudslide / Wnioski o dotacje na osuwiska
13. janúar 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir styrkja til þolenda náttúruhamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Gleðilega hinsegin daga / Reykjavík Pride
Almennar fréttir 05. ágúst 2022Fánar Hinsegin daga blakta við hún við Rauða kross húsið í Efstaleiti 9.

Útkall á Keflavíkurflugvelli
Almennar fréttir 26. júlí 2022Viðbragðshópar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu og af Suðurnesjum voru kallaðir út í gær vegna flugvélar á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjana er var snúið við yfir Grænalandi vegna sprengjuhótunar.

Hvert handtak skiptir máli
Almennar fréttir 19. júlí 2022Fataverkefni Rauða krossins stuðlar að sjálfbærni og umhverfisvend. Verkefnið er borið upp af sjálfboðaliðum og samfélagsþjónum, en sjálfboðaliðar sjá um að tæma söfnunargáma og afgreiða í búðunum, og samfélagsþjónar starfa í fataflokkunarstöðinni. Undanfarið hefur Rauði krossinn sannarlega fundið fyrir mikilli velvild í samfélaginu, en sjaldan hefur almenningur gefið eins mikið af fötum og salan í verslunum á höfuðborgarsvæðinu er nú á pari við bestu sölu síðan árið 2013.