
Saman fyrir Seyðisfjörð - rafræn listahátíð 25. -31. janúar
Hjaltalín, Vök, Bjartar Sveiflur, JFDR, Cyber o.fl. koma fram

Algeng viðbrögð við missi / A common response to loss / Najczęstsza reakcja na stratę
Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar um algeng viðbrögð við missi, í kjölfar atburða líkt og á Seyðisfirði sl. vikur.

Umsóknir um styrk vegna aurskriða / Applications for support du to the mudslide / Wnioski o dotacje na osuwiska
Opnað hefur verið fyrir umsóknir styrkja til þolenda náttúruhamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020.

Saman fyrir Seyðisfjörð
Saman fyrir Seyðisfjörð er nýtt samstarfsverkefni sem beitir sér fyrir uppbyggingu Seyðisfjarðar eftir þann harmleik sem átti sér stað fyrir jól. Rauði krossinn tekur við fjárframlögum.

Stuðningur til Króatíu
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt Rauða krossinn um 10 milljónir króna sem veittar verða til stuðnings Rauða krossinum í Króatíu í kjölfar jarðskjálfta þar í landi dagana

Hver verður Skyndihjálparmaður ársins 2020?
Rauði krossinn á Íslandi leitar að Skyndihjálparmanni ársins 2020. Veist þú um einhvern?

Helga Sif sæmd fálkaorðu
Helga Sif Friðjónsdóttir var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag fyrir brautryðjendastörf á vettvangi skaðaminnkunar, en hún var í forsvari fyrir stofnun Frú Ragnheiðar árið 2009.

Takk Mannvinir, sjálfboðaliðar og aðrir viðbragðsaðilar
Síðustu daga hefur Rauði krossinn opnað 3 fjöldahjálparstöðvar. Þetta gætum við gert ekki án Mannvina.

Iðnfélög styrkja Rauða krossinn
Byggiðn, FÍT, Matvís, RSÍ og Samiðn styrkja jólaaðstoð Rauða krossins

Vilt þú gefa gjöf til góðra verka í jólagjöf?
Við kynnum áhaldapakka Frú Ragnheiðar, samtal til Hjálparsímans 1717 og stuðning við sjálfboðaliða í Sómalíu.

Tombóla í Vogum
Vinkonurnar Birna Rán og Helena Marý héldu tombólu í haust og komu peningunum til skila þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

EMC Rannsóknir styrkja Rauða krossinn
EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk til alþjóðaverkefna

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.

Sjóvá styrkir neyðarvarnir Rauða krossins um 15 milljónir króna
Stuðningur Sjóvá mun efla viðbúnað Rauða krossins við hvers kyns krísum og hamförum

Fólk sem býr við átök má ekki gleymast við bólusetningar
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC): tryggt verði að fólk sem býr við átök gleymist ekki í bólusetningum

Umsögn Rauða krossins um breytingu á lögum um útlendinga
Rauði krossinn birtir umsögn sína um breytingu á lögum um útlendinga um aldursgreiningu með heildstæðu mati

Menningarhúsin í Kópavogi taka við verkefninu Æfingin skapar meistarann
Menningarhúsin í Kópavogi taka við verkefninu Æfingin skapar meistarann frá og með áramótum.

Veglegur styrkur til Hjálparsímans
Líknarsjóður Ögnu og Halldórs Jónssonar veitti 5 milljón króna styrk til Hjálparsímans 1717.

Heimshörmungar 2020 - World Disaster Report 2020
Í dag kom út skýrsla Rauða kross hreyfingarinnar um hamfarir í heiminum World Disaster Report 2020 – „Come heat or high water: tökumst á við afleiðingar hamfarahlýnunar saman.“

Jólahefti Rauða krossins 2020 er komið út
Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.

Marel og Rauði krossinn í samstarf um aukið fæðuöryggi
Marel styrkir Rauða krossinn um eina milljón evra eða um 162 milljónir íslenskra króna sem verða nýttar í að auka fæðuöryggi viðkvæmra samfélaga í Suður Súdan.

Magnús Hallgrímsson fyrrum sendifulltrúi Rauða krossins látinn
Magnús var öflugur sendifulltrúi og lét sig sjaldan vanta á viðburði á vegum Rauða krossins.

Sameinuð deild á Suðurnesjum
Grindavíkur- og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild í byrjun október í Rauða krossinn á Suðurnesjum.

Föt sem framlag prjónahóparnir sitja ekki auðum höndum
Sjálfboðaliðar í prjónahópnum halda áfram að prjóna heima og umsækjendur um alþjóðlega vernd, flóttafólk og aðrir sem á þurfa að halda, njóta góðs af og fá hlýja vettlinga, húfur og ullarsokka.

Seyðisfjarðardeild sameinast Múlasýsludeild
Þann 1. nóvember sl. sameinaðist Seyðisfjarðardeild Múlasýsludeild

Rauði krossinn í Fjarðabyggð tekinn til starfa
Nokkrar deildir Rauða krossins hafa nú sameinast og heitir nýstofnuð deild Rauði krossinn í Fjarðabyggð.

Breytingar á starfsemi / Changes to activites
Breytingar á starfsemi Rauða krossins fram til a.m.k. 17. nóvember / Changes to Red Cross activities at least until 17th of November

Sendifulltrúi að störfum í Jemen
Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum í Aden í suðurhluta Jemen.

Dómsmálaráðherra í heimsókn í farsóttarhúsi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og æðsti yfirmaður almannavarna heimsótti farsóttarhúsið við Rauðarárstíg í vikunni.

Lausn og flutningur fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen - rauntímauppfærsla
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) veitir upplýsingar í rauntíma á meðan á lausn og flutningi fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen stendur.

Hetjan mín ert þú / My Hero is you
Við viljum minna á barnabókina Hetjan mín ert þú um Covid19. / My Hero is you is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Skýrsla til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna kynnt
Níu félagasamtök unnu að skýrslunni sl. tvö ár

Héldu tombólu í Austurveri og Kringlunni
Ásta, Katla og Sigríður héldu tombólu og söfnuðu um 10. þúsund krónum

Rauði krossinn hættir rekstri Konukots
Á morgun eru tímamót þegar Rauði krossinn hættir rekstri Konukots eftir 16 ára starfsemi og Rótin, félag um konur, áföll og vímuefni tekur við.

Árni og Steinar héldu tombólu
Vinirnir Árni Geir Ásgeirsson og Steinar Orri Steingrímsson gengu í hús í Fossvoginum, sungu og héldu leikrit til þess að safna fé til styrktar Rauða krossinum

Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn opna meðferðardeild í Jemen til að bregðast við heimsfaraldri Covid19
Í vikunni var opnuð gjaldfrjáls meðferðardeild í Aden í Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af Covid19

Söfnuðu dósum í Laugardalnum
Vinkonurnar Arna og Móeiður söfnuðu dósum í Laugardalnum til þess að safna fé til styrktar Rauða krossinum

Heilsugæsla á hjólum
Vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldusins hefur Rauði krossinn á Íslandi þurft að draga úr stuðningi við færanlega heilsugæslu í Sómalíu og óskar eftir framlögum.

Takk fyrir stuðninginn
Rúmar 16 milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun Rauða krossins vegna sprengingar í Beirút.

Styrktarsjóður Lyfju styrkir heimsóknavini Rauða krossins
Heimsóknavinir Rauða krossins er meðal þeirra verkefna sem hlýtur styrk frá Lyfju í ár með áherslu á heilsueflingu og forvarnir.

Óskað eftir sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að áhugasömum og duglegum sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.

Endurnýtt líf gefið út í annað sinn!
Rauðakrossbúðirnar gefa í annað sinn út tímaritið Endurnýtt líf í dag föstudaginn, 11. september.

Esther og Þóra héldu tombólu
Esther Nanna Lýðsdóttir og Þóra Birna Jónsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus og Krónuna og söfnuðu 9058 kr.

Langur málsmeðferðartími
Að gefnu tilefni ítrekar Rauði krossinn áhyggjur af löngum málsmeðferðartíma barnafjölskyldna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd hér á landi.

Rauði krossinn á Íslandi kynnir sjálfbærnisjóð á loftslagsráðstefnu IFRC
IFRC stendur fyrir Climate:Red Summit ráðstefnunni á netinu 9. og 10. september. Þar verður rætt um áhrif loftlagsbreytinga á hjálparstarf, sem er ein stærsta áskorunin þegar kemur að stefnumótun landsfélaganna.

Verkefnið Félagsvinir eftir afplánun fékk góðan styrk frá Velferðarráði Kópavogs
Félagsvinir eru sjálfboðaliðar sem styðja við einstaklinga sem eru að ljúka afplánun en eftir fjarveru úr samfélaginu þá er margt sem þarf að huga að og mikilvægt að hafa stuðning út í samfélagið.

Viltu gerast fjar-sjálfboðaliði? Rauði krossinn óskar eftir símavinum
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.

4 vinkonur héldu tombólu
Vinkonurnar Katla María Ómarsdóttir, Petra Guðríður Sigurjónsdóttir, Þóra Kristín Ólafsdóttir og Kara Eiríksdóttir seldu dót á tombólu og gáfu Rauða krossinum ágóðann

Neyðarsöfnun fyrir Beirút lokið
Samtals söfnuðust 16.224.530 kr. og alls lögðu 1.752 einstaklingar, samtök og fyrirtæki henni lið auk átta milljóna sem koma frá utanríkisráðuneytinu

Afhending á nýjum sjúkrabifreiðum til landsins fór fram í dag
Rauði krossinn á Íslandi hefur fest kaup á 25 nýjum sjúkrabifreiðum samkvæmt útboði sem staðfest var í lok árs 2019. Formleg afhending á bifreiðunum var í dag, föstudaginn 14. ágúst 2020.

75 árum eftir Hiroshima og Nagasaki er ógnin enn til staðar
Í dag eru 75 ár frá því kjarnorkusprengjunum var varpað á Hiroshima og síðar á Nagasaki.

Neyðarsöfnun fyrir Beirút
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í samræmdu átaki Rauða kross hreyfingarinnar vegna hamfarasprenginga í Beirút, höfuðborg Líbanon og hefur hafið neyðarsöfnun.

Íslensk stjórnvöld styðja verkefni Rauða krossins í Afríku
Utanríkisráðuneytið hefur veitt Rauða krossinum á Íslandi fjárstuðning til næstu fjögurra ára til að halda áfram langtímauppbyggingu í fjórum löndum Afríku.

Rauðakrossbúðin á Laugarvegi 12 færir sig um 10 skref
Verið hjartanlega velkomin í nýja og glæsilega verslun

Kópavogsdeild Rauða krossins fer í sumarfrí
Kópavogsdeild Rauða krossins er lokuð frá og með 1. júlí til 4. ágúst.

30 ár síðan þau flúðu til Íslands
Flóttafjölskylda frá Víetnam sem flutti til Íslands fyrir 30 árum heimsóttu Rauða krossinn á fimmtudaginn og þökkuðu fyrir stuðninginn sem þeim var veittur þegar þau komu.

Perlaðar myndir og frjáls framlög
Vinirnir Stefán Berg, Sigmundur Ævar, Óðinn Helgi og Hilmar Marinó gengu í hús á Akureyri og söfnuðu peningi til styrktar Rauða krossinum

Sjálfbærnisjóður Rauða krossins hlýtur styrk
Rauði krossinn hlaut í dag styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka

Sóttvarnarhús opnar að nýju í dag
Rauði krossinn opnar að nýju sóttavarnarhús við Rauðarárstíg í dag en einnig munu verða opnuð sóttvarnarhús á Akureyri og Egilsstöðum.

Spilakort og innlend netspilun til að taka á spilavanda
Frá Rauða krossinum, SÁÁ og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, eigendum Íslandsspila.

Hjóla hringinn til styrktar Hjálparsímanum
Agnes Andradóttir og Elin Ramette ætla að hjóla hringinn í kringum Ísland næsta mánuðinn til styrktar Hjálparsíma Rauða krossins, 1717.

Skyndihjálparnámskeiðið Bjargvættir fyrir 12-16 ára verður haldið 11. júní
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar

Ætlar þú að ferðast innanlands í sumar?
Skyndihjálpartaskan er staðalbúnaður í sumar, hvort sem um er að ræða á heimilið, í bílinn, bátinn eða sumarbústaðinn.

Sameining deilda Rauða krossins í Reykjavík og Mosfellsbæ
Á nýliðnum aðalfundum Rauða krossins í Reykjavík og Rauða krossins í Mosfellsbæ var samþykkt að leggja niður deildirnar tvær og stofna nýja sameinaða deild.

Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga
Rauði krossinn á Íslandi birtir hér umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi).

Aðalfundur við óvenjulegar aðstæður í dag
Endurskoðuð lög, stefna til ársins 2030 og nýir stjórnarmenn kjörnir.

Fjölskylda sem kom sem flóttafólk frá Víetnam fyrir 30 árum styrkir Rauða krossinn á Íslandi
Nú í vikunni barst okkur gleðilegt símtal og heimsókn frá frænkunum Elsu og Rósu sem eru ættaðar frá Víetnam.

Rauðakrossbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru opnar
Sjá opnunartíma verslana Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

Klöppum fyrir sjálfboðaliðum á alþjóðlega Rauða kross deginum
Í dag, 8. maí er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn. Dagurinn er haldinn ár hvert á afmælisdegi stofnanda Rauða krossins, Henry Dunant.

Coca-Cola styður við Hjálparsímann 1717 vegna Covid 19 faraldursins
Rauða krossinum á Íslandi hefur borist veglegur stuðningur frá The Coca-Cola Foundation til styrktar Hjálparsíma og netspjalli Rauða krossins, 1717.

Vinkonu-bakstur til styrktar Rauða krossinum
Vinkonurnar Lóa, Silja og Þeódís bökuðu dýrindis möffinskökur og seldu í hverfinu sínu og söfnuðu samtals 2400 krónur.

Allir út að ganga! Gönguvinir er nýtt verkefni hjá Rauða krossinum
Félagsleg einangrun hefur aukist vegna Covid-19 og er verkefnið komið til að bregðast við breyttra aðstæðna.

Uppfært 4. maí: Breytingar og raskanir á starfsemi Rauða krossins vegna Covid-19 // Alternative circumstances regarding projects and activities at the Red Cross
Verkefni Rauða krossins hafa mörg hver breyst vegna Covid-19 og samkomubanns. Mikið er lagt upp úr að halda þjónustu áfram við skjólstæðinga og fara því samskipti í ákveðnum tilfellum fram í gegnum síma.

Hetjan mín ert þú - barnabók um COVID-19
Rauði krossinn lét þýða bókina Hetjan mín ert þú á íslensku en hún er einnig aðgengileg á fjölmörgum öðrum tungumálum.

Fæðuskortur í skugga COVID-19
Þegar heimsfaraldur ógnar lífi og heilsu einstaklinga í ofanálag við fæðuskort þarf að taka höndum saman og bregðast hratt við

„Það að vera einmanna er ekkert til að fela“
Silja Ingólfsdóttir deildarstjóri Rauða krossins í Kópavogi mætti á upplýsingafund almannavarna í dag og ræddi um félagslega einangrun og einmanaleika sem er hætt við að aukist á tímum sem þessum.

Tombóla á Akureyri
Í byrjun mars héldu Kolbrún Júlía Fossdal og Guðmundur Már Þórðarson héldu tombólu á Akureyri og gáfu Rauða krossinum afraksturinn, 2.891 krónur.

Rauði krossinn á Íslandi vekur athygli á vanmætti heilbrigðiskerfa fátækra ríkja í Afríku
Mikilvægt er að bregðast við strax áður en faraldurinn nær útbreiðslu.

"My Hero is You"
"My Hero is you" is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Upplýsingamyndbönd um Covid-19 á nokkrum tungumálum // Information videos about Covid-19 in various languages
Hér má finna upplýsingamyndbönd um Covid-19 sem sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum bjuggu til fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, en þar koma fram gagnlega upplýsingar um faraldurinn.

Rauði krossinn er til staðar
Síðustu daga hefur Rauði krossinn vakið athygli á stöðu berskjaldaðra hópa á tímum Covid-19.

Civil protection agency briefing in English and Polish // Informacje z Agencji Ochrony Cywilnej w języku polskim
Upplýsingafundur almannavarna á ensku og pólsku

Rauði krossinn viðstaddur á upplýsingafundi almannavarna
Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða krossins var gestur á upplýsingafundi almannavarna í gær.