• IMG_2430

10 ára tónlistarmaður safnar fyrir Rauða krossinn um jólin

29. desember 2015

Daron Karl Hancock spilaði á baritonhorn fyrir gesti og gangandi í Byko breiddinni og safnaði 32.160 krónum til styrktar Rauða krossinum. Virkilega flott og færum við honum bestu þakkir fyrir frábært framlag hans til hjálparstarfs. Látum fylgja myndir af glæsilegum tónlistarmanninum við störf.

Image--3-Image--2-