10. febrúar 2003 : Starfsemi Vinjar

7. febrúar 2003 : Vin dregur úr einangrun geðfatlaðra

Vin var stofnuð 8. febrúar 1993 í húsi Reykjavíkurborgar við Hverfisgötu.Vin, athvarf Rauða krossins fyrir geðfatlaða, hefur náð því markmiði að draga úr félagslegri einangrun geðfatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, að mati Jóns Björnssonar sálfræðings. Í dag er haldið upp á tíu ára afmæli Vinjar, sem var stofnuð 8. febrúar 1993. Markmiðin með stofnun Vinjar