30. apríl 2003 : Ný stjórn kosin í Hafnarfirði

Á aðalfundi URKÍ-H á mánudaginn tók Ingibjörg Ósk Helgadóttir við formennsku, auk hennar sitja nú í stjórn Davíð, Ragnheiður, Gunnar og Steinunn.

30. apríl 2003 : Landsfundur URKÍ

Landsfundur URKÍ verður haldinn föstudaginn 9.maí næstkomandi kl. 17:30. í Reykjavík. Meðal annars verður kosið um nýjan formann URKÍ á fundinum. Fjölmennum.

14. apríl 2003 : Stefán Karl í heimsókn í Skagafirði

100 manns mættu í Skagfirðingabúð til að hlýða á Stefán Karl og fulltrúa Rauða krossins á staðnum fjalla um einelti og ofbeldi.

14. apríl 2003 : Starfsmenn á sumarbúðir óskast

Rauði krossinn auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa við sumarnámskeið félagsins í Þórsmörk fyrir 12-14 ára unglinga.