27. febrúar 2004 : Námsvist við alþjóðlegan menntaskóla

Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við alþjóðlegan menntaskóli í Fjaler í Noregi. Alþjóðlegi menntaskólinn í Fjaler í Noregi er rekinn af Alþjóðasambandi Rauða krossins og Rauða hálfmánans.

13. febrúar 2004 : Dagskrá Skyndihjálparhóps í feb. og mars

Stefnt er á að senda lið til Austurríkis og keppa fyrir hönd Rauða kross Íslands í skyndihjálp. Því verður dagskrá hópsins stíluð að einhverju leyti inn á það...

13. febrúar 2004 : Dagskrá Skyndihjálparhóps í feb. og mars

Stefnt er á að senda lið til Austurríkis og keppa fyrir hönd Rauða kross Íslands í skyndihjálp. Því verður dagskrá hópsins stíluð að einhverju leyti inn á það...

10. febrúar 2004 : Stórslys í hlöðunni.

Helgina 6. til 8. febrúar síðastliðinn stóð skyndihjálparhópur URKÍ-R fyrir framhaldsnámskeiði í skyndihjálp í Alviðru í Ölfusi. Námskeiðinu var ætlað að vera klæðskerasniðið að þörfum hópsins...

9. febrúar 2004 : Skautaferð í Laugardalinn

Síðastliðinn föstudagseftirmiðdag gerðu börn og sjálfboðaliðar sér glaðan dag í Skautahöllinni í Laugardalnum en undanfarin þrjú ár hefur Reykjavíkurdeild Rauða krossins starfrækt verkefni þar sem útlensk börn eru aðstoðuð við heimanám og málörvun...

2. febrúar 2004 : Hvíta húsið afhent Akraneskaupstað

Miðvikudaginn 28. janúar sl. afhentu Rauða kross deildirnar á Vesturlandi Akraneskaupstað ungmennahúsið "Hvíta húsið" formlega.