29. mars 2004 : Bingó

Laugardaginn 3. apríl heldur Ferðafélagið Víðsýn BINGÓ í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins að Hverfisgötu 105, kl.14:00.

17. mars 2004 : Frí leiksýning

Sjálfboðaliðum Urkí er boðið á sýninguna Draugalestin. Fjórir karlmenn hittast í lítilli herbergiskompu til að ræða málin. Og blóðið lekur niður veggina....

15. mars 2004 : Árshátíð Urkí

Árshátíð Urkí var haldin með pompi og prakt í Þjóðleikhúskjallaranum síðastliðið laugardagskvöld og stóð gleðin fram á nótt. Tæplega 50 Urkí félagar mættu á árshátíðina og skemmtu sér konunglega...

15. mars 2004 : Árshátíð Urkí

Árshátíð Urkí var haldin með pompi og prakt í Þjóðleikhúskjallaranum síðastliðið laugardagskvöld og stóð gleðin fram á nótt. Tæplega 50 Urkí félagar mættu á árshátíðina og skemmtu sér konunglega...

8. mars 2004 : Tvítyngd börn - fyrirlestur mið. 10.03 kl. 18:00

Tvítyngd börn stríða við ýmis vandamál í íslenskum grunnskólum. Ingibjörg Hafstað fjölmenningarfræðingur verður með fræðsluerindi um þessi mál í Sjálfboðamiðstöðinni, Hverfisgötu 105, á miðvikudaginn kl. 18:00- 20:00.

5. mars 2004 : Alltaf sígild - alltaf ljúf

Nú er loks komið að hinni langþráðu og óviðjafnanlegu ÁRSHÁTÍÐ Urkí-Reykjavík sem verður haldin laugardaginn 13. mars. Að þessu sinni verður hún í Þjóðleikhúskjallaranum, Þessum fornfræga stað í húsi með sál og veggjum sem anda...