Menntskælingar í sjálfboðnu starfi
![]() |
Nemendur MA taka til hendinni við fataflokkun. |
Fatamarkaður MK-nema til styrktar götubörnum í Mósambík
Markaðurinn er lokaverkefni nemendanna í tveggja eininga áfanga um sjálfboðið starf. Menntaskólinn í Kópavogi mun vera fyrsti framhaldsskólinn á landinu sem býður upp á þess háttar áfanga.
Fatamarkaður MK-nema til styrktar götubörnum í Mósambík
![]() |
Nemendurnir flokkuðu föt fyrir markaðinn í fataflokkunarstöð Rauða krossins. |
Heimsóknarþjónustan formlega hafin
![]() |
Heimsóknarvinir bera saman bækur sínar eftir að verkefnið er formlega komið af stað. |
Pennamót með glæsibrag
Meðal þátttakenda voru Guðfríður Lilja Grétarsdóttir forseti Skáksambands Íslands, Hrafn Jökulsson fyrrverandi forseti Hróksins, Elsa María Þorfinnsdóttir íslandsmeistari stúlkna í skólaskák og fleiri góðir gestir. Elsa María varð í þriðja sæti á mótinu og Hrafn í öðru sæti. Bjarni Sæmundsson vann hins vegar allar sínar skákir og var krýndur Pennameistari í skák
Unglingar berjast gegn fodómum og mismunun
![]() |
Félagar í URKÍ-H máluðu myndir undir yfirskriftinni ,,Byggjum betra samfélag". |
Krakkarnir túlkuðu viðfangsefnið á blaði og voru búnar til margar fallegar og áhugaverðar myndir. Allir þátttakendur voru sammála um að vinátta og skilningur milli ólíkra þjóðfélagshópa væri vænlegastur til að móta jákvætt samfélag. Þema myndanna fjallaði í flestum tilvikum um vináttu fólks af ólíku þjóðerni. Í apríl munu krakkarnir bjóða foreldrum sínum á litla sýningu á myndunum.
Sparisjóður Kópavogs styrkir ferðalanga í Dvöl
Ferðir eru kærkomin upplyfting fyrir marga af gestum Dvalar sem treysta sér ekki í ferðalög nema með stuðningi starfsfólks og sjálfboðaliða Dvalar.
Ein fjölmennasta neyðarvarnaræfing í sögu Rauða krossins
![]() |
Davíð Oddsson var staddur í Fljótshlíðinni og mætti rétt fyrir lokun í fjöldahjálparstöðina á Hellu. Hann hafði á orði að hann hefði sennilega drukknað þar sem boðin bárust honum ekki. |
Ein fjölmennasta neyðarvarnaræfing í sögu Rauða krossins
![]() |
Davíð Oddsson var staddur í Fljótshlíðinni og mætti rétt fyrir lokun í fjöldahjálparstöðina á Hellu. Hann hafði á orði að hann hefði sennilega drukknað þar sem boðin bárust honum ekki. |
Rauði krossinn tók þátt í Bergrisanum
![]() |
Starfsstöð Rauða krossins í Samhæfingarstöð almannavarna. |
Æfingin er lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði eldgosa, jökulhlaupa og gjóskufalls frá Mýrdals- og Eyjafjallajöklum. Eitt af stærstu verkefnum Bergrisans er rýming íbúðarhúsnæðis á áhrifasvæði Kötlu en einnig er látið reyna á alla þætti áætlana sem lúta að viðvörunum til íbúa, rýmingaráætlun, umferðar- og fjarskiptaskipulags, boðunaráætlun, samhæfingu o.fl.
Rauði krossinn tók þátt í Bergrisanum
![]() |
Starfsstöð Rauða krossins í Samhæfingarstöð almannavarna. |
Æfingin er lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði eldgosa, jökulhlaupa og gjóskufalls frá Mýrdals- og Eyjafjallajöklum. Eitt af stærstu verkefnum Bergrisans er rýming íbúðarhúsnæðis á áhrifasvæði Kötlu en einnig er látið reyna á alla þætti áætlana sem lúta að viðvörunum til íbúa, rýmingaráætlun, umferðar- og fjarskiptaskipulags, boðunaráætlun, samhæfingu o.fl.
Rauði krossinn tók þátt í Bergrisanum
![]() |
Starfsstöð Rauða krossins í Samhæfingarstöð almannavarna. |
Æfingin er lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði eldgosa, jökulhlaupa og gjóskufalls frá Mýrdals- og Eyjafjallajöklum. Eitt af stærstu verkefnum Bergrisans er rýming íbúðarhúsnæðis á áhrifasvæði Kötlu en einnig er látið reyna á alla þætti áætlana sem lúta að viðvörunum til íbúa, rýmingaráætlun, umferðar- og fjarskiptaskipulags, boðunaráætlun, samhæfingu o.fl.
Vinsæl námskeið í skyndihjálp
Jafnframt er hafin skráning á hið vinsæla námskeið Börn og um-hverfi sem er ætlað ungmennum 12 ára og eldri. Fyrsta námskeiðið hefst 17. maí.
Jarðskjálftinn í Pakistan: fórnarlömb byggja upp líf sitt
?Það skiptir öllu máli að fólkið á staðnum leiði uppbyggingarstarfið,? segir Azmat Ulla hjá Alþjóða Rauða krossinum. ?Það fólk veit best um sínar þarfir og það er stór hluti af uppbyggingarstarfinu að hjálpa þessu fólki að taka við stjórnartaumunum. Þegar fólk er virkjað á þennan hátt er einnig líklegra að ýmsar breytingar til lengri tíma komist í gagnið, eins og í heilsugæslu, menntun og almennu lífsviðurværi.?
Jarðskjálftinn í Pakistan: fórnarlömb byggja upp líf sitt
?Það skiptir öllu máli að fólkið á staðnum leiði uppbyggingarstarfið,? segir Azmat Ulla hjá Alþjóða Rauða krossinum. ?Það fólk veit best um sínar þarfir og það er stór hluti af uppbyggingarstarfinu að hjálpa þessu fólki að taka við stjórnartaumunum. Þegar fólk er virkjað á þennan hátt er einnig líklegra að ýmsar breytingar til lengri tíma komist í gagnið, eins og í heilsugæslu, menntun og almennu lífsviðurværi.?
Rauða kross starf kynnt á MK-deginum
![]() |
Sjálfboðaliðarnir Hjördís Perla og Guðbjörg voru meðal þeirra sem kynntu samstarf Kópavogsdeildar og MK á MK-deginum. |
Jafnframt var vakin athygli á aðkomu Kópavogsdeildar að áföngum í sálfræði og félagsfræði þar sem nemendur kynnast ákveðnum verkefnum Rauða krossins sem tengjast námsefninu.
Rauða kross starf kynnt á MK-deginum
![]() |
Sjálfboðaliðarnir Hjördís Perla og Guðbjörg voru meðal þeirra sem kynntu samstarf Kópavogsdeildar og MK á MK-deginum. |
Jafnframt var vakin athygli á aðkomu Kópavogsdeildar að áföngum í sálfræði og félagsfræði þar sem nemendur kynnast ákveðnum verkefnum Rauða krossins sem tengjast námsefninu.
Skemmtileg heimsókn úr Grafarvogi
![]() |
Hér má sjá hluta nemenda Foldaskóla sem heimsóttu Hafnarfjörðinn. |
Hver bekkur fékk þrjár kynningar um starfsemi Rauða krossins. Í Fataflokkunarstöðinni tók Örn Ragnarsson verkefnisstjóri á móti krökkunum og kynnti þeim það starf sem þar fer fram s.s. fataflokkun, fatasendingar til útlanda og fataúthlutun.
Skemmtileg heimsókn úr Grafarvogi
![]() |
Hér má sjá hluta nemenda Foldaskóla sem heimsóttu Hafnarfjörðinn. |
Hver bekkur fékk þrjár kynningar um starfsemi Rauða krossins. Í Fataflokkunarstöðinni tók Örn Ragnarsson verkefnisstjóri á móti krökkunum og kynnti þeim það starf sem þar fer fram s.s. fataflokkun, fatasendingar til útlanda og fataúthlutun.
Alþjóðastarfið kynnt í Háskólanum á Akureyri
![]() |
Hafsteinn kynnti vinadeildarsamstarf deildanna á Norðurlandi við Rauða krossinn í Mosambik. |
Ungir foreldrar á Ísafirði fræðast um slysavarnir
![]() |
Foreldrarnir æfðu réttu handtökin á brúðum. |
Rauði krossinn hitti fyrir unga foreldra á Ísafirði sem koma saman reglulega á miðvikudagsmorgnum í Ísafjarðarkirkju. Auk samverunnar hafa þau boðið til sín aðilum sem geta miðlað þeim þekkingu á sviði uppeldis og umönnunar barna.
Bryndís Friðgeirsdóttir svæðisfulltrúi á Vestfjörðum hélt fræðsluerindi um slys á börnum en Rauði krossinn býður upp á sérhæfð námskeið sem gagnast öllum umönnunaraðilum barna.
Ungir foreldrar á Ísafirði fræðast um slysavarnir
![]() |
Foreldrarnir æfðu réttu handtökin á brúðum. |
Rauði krossinn hitti fyrir unga foreldra á Ísafirði sem koma saman reglulega á miðvikudagsmorgnum í Ísafjarðarkirkju. Auk samverunnar hafa þau boðið til sín aðilum sem geta miðlað þeim þekkingu á sviði uppeldis og umönnunar barna.
Bryndís Friðgeirsdóttir svæðisfulltrúi á Vestfjörðum hélt fræðsluerindi um slys á börnum en Rauði krossinn býður upp á sérhæfð námskeið sem gagnast öllum umönnunaraðilum barna.
Styttist í næsta grunnnámskeið
Næsta grunnnámskeið verður haldið á landsskrifstofu Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, 14. febrúar og 22. mars kl. 18–21.
Námskeiðið er ætlað nýjum sjálfboðaliðum eða fólki sem hefur hug á að kynna sér hjálpar- og félagsstarf Rauða krossins.
Farið er í upphaf og sögu hreyfingarinnar, grundvallarmarkmið, alþjóðleg mannúðarlög, stefnu Rauða kross Íslands og helstu áherslur í starfi félagsins innanlands og utan.
Grunnnámskeið Rauða krossins er 3 klst og er ókeypis
Skráning og nánari upplýsingar: Svæðisskrifstofa Rauða kross Íslands á höfuðborgarsvæðinu
í síma 565 2425 eða með tölvupósti á jon@redcross.is.
Hagkaup gefur föt
![]() |
Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaupa og Örn Ragnarsson starfsmaður Fataflokkunarstöðvar Rauða krossins. |
Hagkaup færði Rauða krossi Íslands 10 bretti af ónotuðum fatnaði að gjöf nýverið. Um er að ræða fatnað og skó, bæði á börn og fullorðna. Fatnaðurinn verður sendur til Malaví og Gambíu á næstu dögum.
„Gjöfin kemur í mjög góðar þarfir enda er fátækt mikil á þeim svæðum sem fötin eru send til. Margir eiga um sárt að binda vegna alnæmis og þurfa á aðstoð að halda. Svo er svalt haustið framundan í Malaví,” segir Örn Ragnarsson, verkefnisstjóri fataflokkunar, sem tók við gjöfinni fyrir hönd Rauða kross Íslands.
Fjölsmiðjan heldur uppá fimm ára afmæli
Fjölsmiðjan, vinnusetur fyrir ungt fólk, fagnaði því í gær að fimm ár eru liðin síðan starfsemin hófst. Fjölsmiðjan er ætluð 16-24 ára ungmennum sem af einhverjum ástæðum hafa ekki náð að fóta sig á vinnumarkaði eða í skólakerfinu. Ætlunin er að þau fái þjálfun á þeim sviðum er hæfileikar og áhugi þeirra liggja.
Frá því starfsemin hófst hefur hún stækkað og þróast. Nú eru um 50 krakkar í þjálfun í einu í sjö deildum sem eru trésmíðadeild, bíladeild, hússtjórnardeild, pökkun, skrifstofu- og tölvudeild, rafmagnsdeild auk kennslu. Framundan er að stofna sjávarútvegsdeild þar sem stefnt er að því að gera út 150 tonna bát.
Á þessum fimm árum hafa um 260 unglingar fengið þjálfun og um 80% hafa fengið lausn sinna mála. Þau eru nú annað hvort í skóla eða úti á vinnumarkaðnum.
Virk þátttaka í alþjóðastarfi
Deildin stóð að því í samstarfi við Garðabæjardeild og Álftanesdeild að aðstoða um 150 börn í suðurhluta Albaníu sem ýmist höfðu hrakist úr skóla eða voru í áhættuhópi að því leyti en brottfall barna úr skóla er verulegt vandamál þar. Börnin hlutu aðstoð starfsfólks og sjálfboðaliða við að aðlagast skóla og samfélagi í gegnum nám og félagsstarf. Íslensku Rauða kross deildirnar standa straum af kostnaði við verkefnið.
Erlent samstarf um málefni hælisleitenda og flóttamanna
Erlent samstarf um málefni hælisleitenda og flóttamanna
Fjölsmiðjan heldur upp á fimm ára afmæli
![]() |
Kristján Guðmundsson stjórnarformaður Fjölsmiðjunnar. |
Fjölsmiðjan, vinnusetur fyrir ungt fólk, fagnaði því í gær að fimm ár eru liðin síðan starfsemin hófst. Fjölsmiðjan er ætluð 16-24 ára ungmennum sem af einhverjum ástæðum hafa ekki náð að fóta sig á vinnumarkaði eða í skólakerfinu. Ætlunin er að þau fái þjálfun á þeim sviðum er hæfileikar og áhugi þeirra liggja.
Frá því starfsemin hófst hefur hún stækkað og þróast. Nú eru um 50 krakkar í þjálfun í einu í sjö deildum sem eru trésmíðadeild, bíladeild, hússtjórnardeild, pökkun, skrifstofu- og tölvudeild, rafmagnsdeild auk kennslu. Framundan er að stofna sjávarútvegsdeild þar sem stefnt er að því að gera út 150 tonna bát.
6. apríl 2006 Námskeið fyrir Heimsóknarvini Rauða kross Íslands
Námskeið fyrir heimsóknarvini RKÍ 6. apríl 2006
Fjöldahjálparstöð á Breiðdalsvík
Sex sjálfboðaliðar Rauða krossins tóku þátt í aðgerðinni sem gekk vel því fólk var rólegt. Fólk mátti ekki fara heim fyrr en í dag og útvegaðir Rauða kross deildin þeim íbúum sem á þurftu að halda gistingu.
Rauði krossinn fékk hótelið að láni til að veita slökkviliðinu og öðru björgunarfólki veitingar.
Markaður tókst vel
![]() |
Frá markaði hjá Akureyrardeild |
Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöð á Breiðdalsvík
Deild Rauða krossins á Breiðdalsvík brást við þegar kviknaði í frystihúsinu á staðnum í gærkvöldi. Rýmd voru fjórtán hús þar sem búa alls 23 einstaklingar. Fjöldahjálparstöð var opnuð í grunnskólanum og mættu þangað þeir aðilar sem ekki fóru til vina og ættingja.
Sex sjálfboðaliðar Rauða krossins tóku þátt í aðgerðinni sem gekk vel því fólk var rólegt. Fólk mátti ekki fara heim fyrr en í dag og útvegaðir Rauða kross deildin þeim íbúum sem á þurftu að halda gistingu.
Rauði krossinn fékk hótelið að láni til að veita slökkviliðinu og öðru björgunarfólki veitingar.
Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöð á Breiðdalsvík
Deild Rauða krossins á Breiðdalsvík brást við þegar kviknaði í frystihúsinu á staðnum í gærkvöldi. Rýmd voru fjórtán hús þar sem búa alls 23 einstaklingar. Fjöldahjálparstöð var opnuð í grunnskólanum og mættu þangað þeir aðilar sem ekki fóru til vina og ættingja.
Sex sjálfboðaliðar Rauða krossins tóku þátt í aðgerðinni sem gekk vel því fólk var rólegt. Fólk mátti ekki fara heim fyrr en í dag og útvegaðir Rauða kross deildin þeim íbúum sem á þurftu að halda gistingu.
Rauði krossinn fékk hótelið að láni til að veita slökkviliðinu og öðru björgunarfólki veitingar.
Nemendur útskrifast af skyndihjálparnámskeiði
![]() |
Nemendur í 9. og 10. bekk Grunnskóla Þingeyrar með viðurkenningar sínar. Mynd: Grunnskólinn á Þingeyri.
|
Karen Lind Richardsdóttir og Hildur Sólmundsdóttir eru nemendur í skólanum. Þær sögðu að námskeiðið hefði verið mjög fræðandi og margt sem þær vissu ekki fyrirfram.
Nemendur útskrifast af skyndihjálparnámskeiði
![]() |
Nemendur í 9. og 10. bekk Grunnskóla Þingeyrar með viðurkenningar sínar. Mynd: Grunnskólinn á Þingeyri.
|
Karen Lind Richardsdóttir og Hildur Sólmundsdóttir eru nemendur í skólanum. Þær sögðu að námskeiðið hefði verið mjög fræðandi og margt sem þær vissu ekki fyrirfram.
Kynhegðun ungs fólks og kynlífsfræðsla
Á dagskrá voru fjölbreyttir fyrirlestrar:
• Unglingamóttakan - Hildur Kristjánsdótatir, verkefnastjóri unglingamóttöku
• Neyðarmóttakan - Eyrún Jónsdóttir, deildarstjóri Neyðarmóttöku vegna nauðgunar
• Ástráður - Félag læknanema – Ómar Sigurvin og Lilja Rut.
• Tölum saman – samskipti foreldra og unglinga um kynlíf - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir / Dagbjörg Ásbjarnardóttir / Sigurlaug Hauksdóttir
Metaðsókn á námskeið Kópavogsdeildar í fyrra
Langflestir komu á námskeið í skyndihjálp en aðsókn að námskeiðunum Slys á börnum og Börn og umhverfi var einnig með allra mesta móti.
Kópavogsdeild stendur að margvíslegri fræðslu fyrir almenning, fagfólk og sjálfboðaliða á ýmsum aldri.
Kynhegðun ungs fólks og kynlífsfræðsla
Rauði krossinn á Imbrudögum í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ
![]() |
Áslaug Arnoldsdóttir sendifulltrúi ræðir við áhugasama stúlku í Fjölbrautarskólanum. |
Formaður Garðabæjardeildar Rauða krossins Ólafur Reimar Gunnarsson kynnti deildina og helstu verkefni hennar og svæðasamstarf sem er með öðrum deildum á höfuðborgarsvæðinu.
Sjálfboðaliðar heiðraðir á aðalfundi
![]() |
Tómas Árnason eiginmaður Þóru Kristínar Eiríksdóttur og Anna Bjarnadóttir. |
Þóra Kristín var lengi ein helsta driffjöðurin í að skipuleggja starfið og Anna hefur, auk þess að vera heimsóknavinur, farið fyrir öflugum hópi kvenna sem starfar að verkefninu Föt sem framlag.
Markaður með notuð föt
![]() |
Markaður - sjálfboðaliðar hafa unnið við að flokka fatnaðinn sem nú verður á boðstólnum. |
Aðalfundur Akureyrardeildar var haldinn 9. mars
![]() |
Úlfar Hauksson, formaður RKÍ. sagði frá því sem helst er á döfinni hjá landsfélaginu. |
Ört vaxandi sjálfboðið starf í Kópavogsdeild
![]() |
Sjálfboðaliðar og ungir innflytjendur
fengu sér á dögunum sænskar bolludagsbollur sem einn sjálfboðaliði bakaði. |
Í ársskýrslunni kemur fram að 110 sjálfboðaliðar störfuðu á vegum Kópavogsdeildar um síðastliðin áramót. Þar af voru 95 samningsbundnir en samningsbundnir sjálfboðaliðar voru 78 í lok árs 2004. Fram kom í máli formanns á fundinum að þeir eru nú 107 talsins.
Leiðbeinendanámskeið í sálrænum stuðningi
![]() |
Útskrifaðir leiðbeinendur í sálrænum stuðningi ásamt Jóhanni og Elínu. |
Formaður endurkjörinn og þrír nýliðar í stjórn
Sjálfboðaliðar heiðraðir á aðalfundi
Þóra Kristín var lengi ein helsta driffjöðurin í að skipuleggja starfið og Anna hefur, auk þess að vera heimsóknavinur, farið fyrir öflugum hópi kvenna sem starfar að verkefninu Föt sem framlag. Hópurinn framleiddi 658 ungbarnapakka til hjálparstarfs í fyrra og hefur framlag þeirra aldrei verið meira.
Er lífið erfitt?
Tilgangur átaksvikunnar er m.a. að minna börn og unglinga á að 1717 er einnig ætlaður þeim, en Hjálparsíminn 1717 er nú ætlaður öllum aldurshópum. Einnig er ætlunin að vekja athygli á vandamálum sem börn og unglingar geta haft, benda á leiðir/úrræði og hvetja til umræðu.
Um skýrslu Mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins
Rauði krossinn vinnur að velferð kvenna víða um heim
Í fjölmörgum löndum heims búa konur við hvað kröppustu kjörin í þjóðfélaginu. Stríðsátök, sjúkdómar, hamfarir, fátækt og ofbeldi koma oft hvað harðast niður á þeim sem ekkert eiga undir í samfélaginu. Alþjóða Rauði krossinn hefur það að markmiði að aðstoða þá sem minnst mega sín og gerir því ýmislegt til að meta og mæta þörfum kvenna sem eiga undir högg að sækja.
Í Kongó aðstoðar Alþjóða Rauði krossinn fórnarlömb kynferðisofbeldis, í Pakistan er boðið upp á sérstaka umönnun fyrir mæður og börn á skjálftasvæðunum og í Yemen eru haldin námskeið fyrir kvenfanga til að auðvelda þeim að fóta sig í lífinu eftir að konurnar losna úr fangelsi.
Suðurnesjadeild Rauða krossins veitti farþegum sálrænan stuðning
Um borð var hundrað fimmtíu og einn farþegi auk áhafnar. Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli heilu og höldnu. Að sögn Karls Georgs Magnússonar, formanns neyðarnefndar Suðurnesjadeildar sem fór ásamt þremur öðrum til að veita farþegum sálrænan stuðning í Leifsstöð var fólk rólegt, enda hafði áhöfn Icelandair staðið sig með stakri prýði. Þó voru nokkrir sem þurftu á aðhlynningu að halda, og var það gert í samvinnu við lækni frá Sjúkrahúsi Suðurnesja.
Suðurnesjadeild Rauða krossins veitti farþegum sálrænan stuðning
Um borð var hundrað fimmtíu og einn farþegi auk áhafnar. Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli heilu og höldnu. Að sögn Karls Georgs Magnússonar, formanns neyðarnefndar Suðurnesjadeildar sem fór ásamt þremur öðrum til að veita farþegum sálrænan stuðning í Leifsstöð var fólk rólegt, enda hafði áhöfn Icelandair staðið sig með stakri prýði. Þó voru nokkrir sem þurftu á aðhlynningu að halda, og var það gert í samvinnu við lækni frá Sjúkrahúsi Suðurnesja.
Rauði krossinn vinnur að velferð kvenna viða um heim
![]() |
Mynd unnin af Vinoliu í Suður Afríku. Hún situr í fangelsi og hún og stöllur hennar sauma út myndir og selja til að afla sér tekna. Þær sækja myndefnið í þann raunveruleika sem þær búa við. |
Í fjölmörgum löndum heims búa konur við hvað kröppustu kjörin í þjóðfélaginu. Stríðsátök, sjúkdómar, hamfarir, fátækt og ofbeldi koma oft hvað harðast niður á þeim sem ekkert eiga undir í samfélaginu. Alþjóða Rauði krossinn hefur það að markmiði að aðstoða þá sem minnst mega sín og gerir því ýmislegt til að meta og mæta þörfum kvenna sem eiga undir högg að sækja.
Í Kongó aðstoðar Alþjóða Rauði krossinn fórnarlömb kynferðisofbeldis, í Pakistan er boðið upp á sérstaka umönnun fyrir mæður og börn á skjálftasvæðunum og í Yemen eru haldin námskeið fyrir kvenfanga til að auðvelda þeim að fóta sig í lífinu eftir að konurnar losna úr fangelsi.
Aðalfundur Kópavogsdeildar haldinn á miðvikudag
Aðalfundur Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn miðvikudaginn 8. mars kl. 20 í Hamraborg 11, 2, hæð.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Veitingar og spjall í lok fundarins. Allir velkomnir!
Er lífið erfitt?
Rauði krossinn bregst við kólerufaraldri í Suður-Súdan

Þessi faraldur hefur geisað í héruðunum Juba og Yei síðan í byrjun febrúar en sjúkdómurinn er einnig farinn að berast til annarra staða fyrir austan Juba. Þann 1. mars tilkynnti Alþjóða heilbrigðisstofnunin um að tilfellin væru orðin 4.906 og að 89 hefðu látist.
Héraðið er svæði þar sem fólk hefur hrakist af heimilum sínum og bíður eftir að fá að snúa heim að nýju og 5.000 þeirra halda til í búðum skammt frá Juba. Svæði eins og þetta, þar sem margir halda til á litlu svæði, vekja sérstakar áhyggjur.
Sjálfboðaliðar fræðast um geðraskanir
Meirihluti áheyrenda voru sjálfboðaliðar Rauða krossins enda fræðslukvöldið fyrst og fremst ætlað sjálfboðaliðum í athvörfunum Dvöl í Kópavogi, Læk í Hafnarfirði og Vin í Reykjavík. Auk þess mættu nokkrir gestir og starfsfólk athvarfanna auk annarra áhugasamra. Áheyrendur voru duglegir að varpa fram spurningum og leggja orð í belg.
Sjúkrahús í Abbottabat í Pakistan
Sjúkrahús í Abbottabat í Pakistan
Reykjavíkurdeild Rauða krossins hlaut viðurkenningu frá Fréttablaðinu
![]() |
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands afhendir Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. |
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í fyrsta sinn í gær og var Reykjavíkurdeildin tilnefnd ásamt þremur öðrum félagasamtökum: Byrginu, Geðhjálp og Forma, samtökum átröskunarsjúklinga, sem hlutu verðlaunin.
Sjúkrahús í Abbottabat í Pakistan
URKÍ-H félagar kynna sér fataflokkun
![]() |
URKÍ-H félagar saman inní gámi. |
Í fataflokkunarstöðinni er tekið á móti öllum þeim fatnaði sem til fellur á höfuðborgarsvæðinu og á síðasta ári barst stöðinni yfir 1.000 tonn af notuðum fatnaði. Fötin eru notuð í hjálparstarf innanlands, seld í Rauðakrossbúðunum, send til annara landsfélaga Rauða krossins og seld óflokkuð til flokkunarfyrirtækja í Evrópu. Allur ágóði verkefnisins rennur í Hjálparsjóð Rauða krossins.
50 ár frá aðild Íslands að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna
![]() |
Börn í flóttamannabúðum í Mutata í Kólumbíu. Á síðasta ári tóku íslensk stjórnvöld á móti 24 flóttamönnum frá Kólumbíu og sjö frá Kósovó. |
Meginmarkmið flóttamannasamningsins var að aðstoða rúmlega milljón manns sem voru enn á vergangi í Evrópu af völdum síðari heimsstyrjaldarinnar við að fá úrlausn sinna mála.
Á Íslandi er Rauði kross Íslands fulltrúi Flóttamannastofnunar SÞ og hefur tekið að sér málsvarahlutverk og réttindagæslu hælisleitenda á Íslandi ásamt því að aðstoða íslensk stjórnvöld og sveitarfélög við móttöku flóttamanna sem boðin er landvist hér á landi í samvinnu við Flóttamannastofnun.
50 ár frá aðild Íslands að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna
![]() |
Börn í flóttamannabúðum í Mutata í Kólumbíu. Á síðasta ári tóku íslensk stjórnvöld á móti 24 flóttamönnum frá Kólumbíu og sjö frá Kósovó. |
Meginmarkmið flóttamannasamningsins var að aðstoða rúmlega milljón manns sem voru enn á vergangi í Evrópu af völdum síðari heimsstyrjaldarinnar við að fá úrlausn sinna mála.
Á Íslandi er Rauði kross Íslands fulltrúi Flóttamannastofnunar SÞ og hefur tekið að sér málsvarahlutverk og réttindagæslu hælisleitenda á Íslandi ásamt því að aðstoða íslensk stjórnvöld og sveitarfélög við móttöku flóttamanna sem boðin er landvist hér á landi í samvinnu við Flóttamannastofnun.