29. september 2006 : Fjöruferð ungra innflytjenda

28. september 2006 : Rekstur Konukots tryggður áfram

26. september 2006 : Samningur gegn jarðsprengjum

15. september 2006 : Kraftmikið mánudagsmót í Vin

13. september 2006 : Söfnunin gekk vel

6. september 2006 : Nemendur í MK ganga til góðs

1. september 2006 : Rauði krossinn hjálpar börnum í Malaví

Landssöfnun Rauða krossins Göngum til góðs verður haldin í fjórða sinn 9. september. Söfnunarfénu verður varið til að hjálpa börnum í sunnanverðri Afríku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Myndirnar eru af börnum í Malaví en þar styrkir Rauði kross Íslands verkefni malavíska Rauða krossins.