Gagnleg samvera heimsóknavina og fræðsla um geðraskanir
Í framhaldi samverunnar hélt Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur erindi um þunglyndi og kvíða. Erindið var opið öllum sjálfboðaliðum Kópavogsdeildar og var hugsað sem liður í fræðslu fyrir þá.
Rausnarlegt boð Borgarleikhússins til sjálfboðaliða
1. bekkur Ártúnsskóla gefur Rauða krossinum pening
Það var fríður hópur 1. bekkinga í Ártúnsskóla sem kíkti í heimsókn í Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands fimmtudaginn 25. janúar síðastliðinn. Hópurinn kom færandi hendi, þar sem bekkurinn hafði kosið lýðræðislega um það hvort þau skildu gefa hvort öðru jólagjafir þessi jólin, eða gefa Rauða krossinum andvirði jólagjafanna. Sú ákvörðun varð ofan á að gefa Rauða krossinum þá upphæð sem jólagjafirnar hefðu annars kostað.
Umsjónarmenn dagsins afhentu starfsmanni Reykjavíkurdeildar troðfullan sparibauk og Haukur Hákon, nemandi í bekknum, ákvað að leggja aukalega 1.000.- kr. í sjóðinn, sem hann fékk frá tannálfinum nóttina áður. Alls gaf bekkurinn Rauða krossinum 6.400.- krónur sem mun nýtast í Hjálparsjóð félagsins.
Í heimsókninni fengu krakkarnir stutta fræðslu um Rauða krossinn og hlutverk hans.
Alþjóðaráð Rauða krossins með öflugt starf á Vesturbakkanum og Gaza
Alþjóða Rauði krossinn með skyndihjálparátak í Gíneu
Rauði kross Gíneu hefur með stuðningi Alþjóða Rauða krossins hafið sérstakt átak í að veita fórnarlömbum ofbeldis í Gíneu skyndihjálp. Yfir 600 sjálfboðaliðar hafa verið fengnir í verkið í Conakry og um allt landið.
Skemmtileg heimsókn Eldhuga í myndver Latabæjar
Að því loknu var farið í risastórt kvikmyndaverið þar sem þættirnir eru teknir upp. Kjartan lýsti ferlinu við gerð þáttanna fyrir Eldhugum og gestirnir fengu að sjá brúðurnar, þar á meðal Sigga sæta sem spjallaði meira að segja aðeins við viðstadda. Eldhugar sáu einnig heimili nokkurra persóna eins og Sollu stirðu og Gogga Mega. Mest spennandi fannst Eldhugum þó líklega að fara upp í geimskip íþróttaálfsins, sumum þótti það meira að segja alveg frábært!
Styrkur til forvarnastarfs í Iðnskólanum í Hafnarfirði
Það var Guðfinna Guðmundsdóttir sem afhenti Jóhannesi Einarssyni skólameistara sjálfsalana á matsal skólans að viðstöddum fjölda nemenda. Sjálfsölunum verður komið fyrir bæði á karla- og kvennasalernum. Með því er lögð áhersla á jafna ábyrgð beggja kynja á að stunda öruggt kynlíf og koma í veg fyrir smitkynsjúkdóma.
Skráning hafin á námskeið fyrir nýja heimsóknavini
Heimsóknavinir Kópavogsdeildar rjúfa einsemd og félagslega einangrun fólks með heimsóknum á einkaheimili og stofnanir. Heimsóknavinur veitir félagsskap, svo sem með því að spjalla, spila, lesa fyrir viðkomandi og fara í gönguferðir.
Fermingarbörn fræðast um alnæmisverkefni í Afríku
Nýverið heimsóttu fermingarbörn Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Sjálfboðamiðstöð Hafnarfjarðardeildar Rauða krossins. Þau fengu kynningu á starfsemi Rauða krossins og alnæmisverkefni Rauða kross Íslands í Suður-Afríku.
Heimsóknavinanámskeið í Hveragerði
Hveragerðisdeild Rauða krossins stóð fyrir námskeiði fyrir heimsóknavini í húsnæði sínu að Austurmörk 7 í Hveragerði, miðvikudaginn 17. janúar.
Þátttaka var góð og áhugi á málefninu mikill. Nokkrir komu frá Selfossi þar sem nú þegar er öflugt starf heimsóknavina. Einnig voru þátttakendur frá Þorlákshöfn, en þar verður kynning á verkefninu 22. janúar og stefnt að námskeiði í framhaldi af því.
Heimsóknavinanámskeið í Hveragerði
Hveragerðisdeild Rauða krossins stóð fyrir námskeiði fyrir heimsóknavini í húsnæði sínu að Austurmörk 7 í Hveragerði, miðvikudaginn 17. janúar.
Þátttaka var góð og áhugi á málefninu mikill. Nokkrir komu frá Selfossi þar sem nú þegar er öflugt starf heimsóknavina. Einnig voru þátttakendur frá Þorlákshöfn, en þar verður kynning á verkefninu 22. janúar og stefnt að námskeiði í framhaldi af því.
Heimsóknavinanámskeið í Hveragerði
Hveragerðisdeild Rauða krossins stóð fyrir námskeiði fyrir heimsóknavini í húsnæði sínu að Austurmörk 7 í Hveragerði, miðvikudaginn 17. janúar.
Þátttaka var góð og áhugi á málefninu mikill. Nokkrir komu frá Selfossi þar sem nú þegar er öflugt starf heimsóknavina. Einnig voru þátttakendur frá Þorlákshöfn, en þar verður kynning á verkefninu 22. janúar og stefnt að námskeiði í framhaldi af því.
Tvær duglegar stúlkur söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Börnin á Norðurbergi aðstoða börn í Sierra Leone
Suttu fyrir jól afhentu börnin fulltrúa Rauða krossins 21.401 kr. en flöskusöfnunin hefur aldrei gengið eins vel og á árinu 2006. Hjálpfús skyndihjálparstrákur mætti til að vera viðstaddur afhendinguna og könnuðust öll börnin við hann bæði úr fræðslu á vegum leikskólans sem og úr Stundinni okkar sem sýnd er á RÚV á sunnudögum.
Nýtt verkefni með hælisleitendum gengur vel
Nýtt verkefni með hælisleitendum gengur vel
Öflugur skyndihjálparhópur meðal deilda Rauða krossins á Norðurlandi
Deildir Rauða krossins á Norðurlandi hafa unnið að því á undanförnum mánuðum að koma á fót viðbragðshópi í skyndihjálp. Aukin þörf er fyrir vel þjálfað fólk í skyndihjálp á fjöldahjálparstöðvum.
Öflugur skyndihjálparhópur meðal deilda Rauða krossins á Norðurlandi
Deildir Rauða krossins á Norðurlandi hafa unnið að því á undanförnum mánuðum að koma á fót viðbragðshópi í skyndihjálp. Aukin þörf er fyrir vel þjálfað fólk í skyndihjálp á fjöldahjálparstöðvum.
Heimsóknavinir í Árnesingadeild kynna verkefnið
Árnesingadeild Rauða krossins stóð fyrir kynningu á Selfossi á verkefni heimsóknavina. Ragnheiður Ágústsdóttir starfsmaður Árnesingadeildar, sem er hópstjóri heimsóknavina á Selfossi, sagði frá starfsemi hópsins
Heimsóknavinir í Árnesingadeild kynna verkefnið
Árnesingadeild Rauða krossins stóð fyrir kynningu á Selfossi á verkefni heimsóknavina. Ragnheiður Ágústsdóttir starfsmaður Árnesingadeildar, sem er hópstjóri heimsóknavina á Selfossi, sagði frá starfsemi hópsins
Heimsóknavinir í Árnesingadeild kynna verkefnið
Árnesingadeild Rauða krossins stóð fyrir kynningu á Selfossi á verkefni heimsóknavina. Ragnheiður Ágústsdóttir starfsmaður Árnesingadeildar, sem er hópstjóri heimsóknavina á Selfossi, sagði frá starfsemi hópsins
Rauði kristallinn bætist við sem verndartákn Rauða kross hreyfingarinnar
Alþjóðaráð Rauða krossins og Alþjóðasamband Rauði krossins og Rauða hálfmánans hafa lýst yfir ánægju með að þann 14. janúar tók gildi þriðja viðbótarbókunin við Genfarsamningana frá 1949.
Afmælismót Lilju forseta
Það voru allmörg ELO skákstig í stofunni í Vin, athvarfi Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða í Reykjavík, mánudaginn 15. janúar þegar Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, var heiðruð með afmælismóti. Náði hún þremur og hálfum tug ára á dögunum sem auðvitað kallaði á samkomu og mót. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn slógu einu sinni sem oftar í púkk til að svara kallinu.
Tíu manns tóku þátt í mótinu sem var fjörugt með afbrigðum, dæst og hvæst, barið á klukkur og höndum fórnað eftir illa ígrundaðar mannfórnir. Blómarósin Lilja, afmælisstúlkan sjálf, stóð uppi sem sigurvegari, á stigum, með fjóra vinninga í fimm skákum. Gunnar Freyr Rúnarsson stóð sig eins og hetja og hafði einning fjóra vinninga eins og stórmeistarinn Henrik Danielsen. Næstir komu Hrafn Jökulsson og Hrannar Jónsson, hinir miklu kappar Hróksins. Aðrir keppendur voru: Pétur Blöndal, Sigurjón Þór Friðþjófsson, Elsa Maria Þorfinnsdóttir, Haukur Halldórsson og Arnar Valgeirsson.
Heimsóknavinir að hefja starf á Húsavík
Heimsóknavinir að hefja starf á Húsavík
Styrkur frá Hekluklúbbi
Skyndihjálparhópur að taka á sig mynd.
Námskeið númer tvö í röðinni var haldið laugardaginn 13. janúar og mættu 15 manns, frá 5 deildum á svæðinu.
Um er að ræða röð námskeiða sem fram fer ákveðin grunnþjálfun. Eftir að henni er lokið er meinngin að hópurinn skipuleggi sjálfur viðhaldsþjálfun sína og mun hann hittast regluleg til að halda sér við.
Afmælismót Lilju forseta
Það voru allmörg ELO skákstig í stofunni í Vin, athvarfi Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða í Reykjavík, mánudaginn 15. janúar þegar Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, var heiðruð með afmælismóti. Náði hún þremur og hálfum tug ára á dögunum sem auðvitað kallaði á samkomu og mót. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn slógu einu sinni sem oftar í púkk til að svara kallinu.
Tíu manns tóku þátt í mótinu sem var fjörugt með afbrigðum, dæst og hvæst, barið á klukkur og höndum fórnað eftir illa ígrundaðar mannfórnir. Blómarósin Lilja, afmælisstúlkan sjálf, stóð uppi sem sigurvegari, á stigum, með fjóra vinninga í fimm skákum. Gunnar Freyr Rúnarsson stóð sig eins og hetja og hafði einning fjóra vinninga eins og stórmeistarinn Henrik Danielsen. Næstir komu Hrafn Jökulsson og Hrannar Jónsson, hinir miklu kappar Hróksins. Aðrir keppendur voru: Pétur Blöndal, Sigurjón Þór Friðþjófsson, Elsa Maria Þorfinnsdóttir, Haukur Halldórsson og Arnar Valgeirsson.
Vel heppnuð fjöldahjálparæfing í Varmárskóla
Neyðarnefnd Rauða kross deilda á höfuðborgarsvæði stóð fyrir fjöldahjálparæfingu í Varmárskóla í Mosfellsbæ á laugardaginn. Æfð var opnun fjöldahjálparstöðvar vegna sprengihótunar í bænum.
Vel heppnuð fjöldahjálparæfing í Varmárskóla
Neyðarnefnd Rauða kross deilda á höfuðborgarsvæði stóð fyrir fjöldahjálparæfingu í Varmárskóla í Mosfellsbæ á laugardaginn. Æfð var opnun fjöldahjálparstöðvar vegna sprengihótunar í bænum.
Velheppnuð fjöldahjálparæfing í Varmárskóla
Auk fjöldahjálparstöðvarinnar var Hjálparsími Rauða krossins 1717 virkjaður sem og upplýsingasími almannavarna. Sérstök áhersla var lögð á aðkomu fjölmiðla og miðlun upplýsinga.
Syngjandi krakkar safna fyrir Rauða krossinn
Öflugt starf heimsóknavina í Skagafirði
Öflugt starf heimsóknavina í Skagafirði
Mjög gefandi starf
Helga Þórólfsdóttir er yfirmaður alþjóðastarfs Rauða krossins á Íslandi og er menntaður friðarfræðingur. Hún segir að menntunin nýtist henni vel í starfinu. Viðtal við Helgu birtist í fréttblaðinu þann 7. janúar 2007.
Flóttamannastofnun SÞ: Írakar sem flýja land verði viðurkenndir sem flóttamenn
Flóttamannastofnun SÞ: Írakar sem flýja land verði viðurkenndir sem flóttamenn
FYRIR UNGT FÓLK - 16-18 ára
ATHUGIÐ BREYTTA DAGSETNINGU!
Nú er að detta í gang ungmennahópur fyrir hresst og skemmtilegt fólk á aldrinum 16 til 18 ára á höfuðborgarsvæðinu.
Verkefni hópsins verða augljóslega margvísleg og afar skemmtileg og því
eru sem flestir hvattir til að mæta á fund
mánudaginn 22. janúar klukkan 17:00 í húsnæði Reykjavíkurdeildar, Laugavegi 120.
Endilega sendu Marín Þórsdóttur töluvpóst ef þú ætlar að mæta eða ef þú kemst ekki á fundinn en vilt vera með. Netfangið hennar er [email protected] en hún veitir einnig nánari upplýsingar. Einnig er hægt að hringja í síma 5450407
Þar verður farið yfir verkefni vetrarins og teknar mikilvægar upplýsingar innan hópsins.
Hefð hefur verið fyrir slíkum hópum innan Urkí-R og nú er komið að því að þú fáir að njóta þeirrar gleði og þess baráttuvilja sem þar ríkir.
Sjálfboðaliðar óskast í Eldhuga og Enter
Áhugasamir geta skráð sig í síma 554 6626 eða á [email protected] Þeir sem ekki komast á fundinn en hafa áhuga á verkefnunum geta samt tekið þátt og skulu endilega senda tölvupóst eða hringja. Nánari upplýsingar um þessi verkefni og önnur fylgja hér fyrir neðan.
Störf sjálfboðaliða í brennidepli á 112 daginn
Markmiðið með 112 deginum er að kynna neyðarnúmerið og starfsemi aðilanna sem tengjast því, efla vitund fólks um mikilvægi þessarar starfsemi og hvernig hún nýtist almenningi. Markmið dagsins er enn fremur að efla samstöðu og samkennd þeirra sem starfa að forvörnum, björgun og almannavörnum.
Enta styrkir gesti Dvalar
Ferðir eru kærkomin upplyfting fyrir marga af gestum Dvalar sem treysta sér ekki í ferðalög nema með stuðningi starfsfólks og sjálfboðaliða Dvalar.
Enta styrkir gesti Dvalar
Ferðir eru kærkomin upplyfting fyrir marga af gestum Dvalar sem treysta sér ekki í ferðalög nema með stuðningi starfsfólks og sjálfboðaliða Dvalar.
Ungversku jólabörnin á Íslandi
Enta styrkir gesti Dvalar
Ferðir eru kærkomin upplyfting fyrir marga af gestum Dvalar sem treysta sér ekki í ferðalög nema með stuðningi starfsfólks og sjálfboðaliða Dvalar.
Útbjó og seldi jólakort til styrktar Rauða krossinum
Kópavogsdeild þakkar Védísi Mist kærlega fyrir hennar flotta framtak. Söfnunarféð mun renna í sjóð sem íslensk börn safna í til styrktar börnum í neyð erlendis. Á síðasta ári söfnuðu fleiri börn en nokkru sinni áður peningum fyrir Rauða kross Íslands og er upphæðin sú hæsta hingað til eða 560 þúsund krónur. Fénu verður varið til að hjálpa börnum í Síerra Leone sem lentu í eða tóku þátt í borgarastyrjöldinni í landinu en mörg þeirra voru barnahermenn.
Fræðsla um mannréttindi
Tilefnið er þátttaka skólans í tilraun til að auka fræðslu og vitund nemenda og starfsfólks skólans um mannréttindi og innleiða “mannréttindahugsunina” í almennt skólastarf.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fagnar stuðningi Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
„Við erum mjög þakklát fyrir langvarandi pólitískan stuðning frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum,“ segir António Guterres yfirmaður Flóttamannastofnunar.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fagnar stuðningi Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
„Við erum mjög þakklát fyrir langvarandi pólitískan stuðning frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum,“ segir António Guterres yfirmaður Flóttamannastofnunar.