19. desember 2013 : Lokun um jól og áramót

18. desember 2013 : Hjartahlýja fyrir Konukot

Þegar Lilja Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur kom færandi hendi í Konukot með afrakstur atburðarins var hún beðin að segja aðeins frá tilurð gjafanna. "Málið er að fyrir rúmu ári síðan bað vinkona mín mig um að aðstoða sig við að halda úti facebook-síðu sem hún var með í tengslum við litla fyrirtæki sitt...

18. desember 2013 : Endurbætt húsnæði Rauða krossins í Reykjavík

Föstudaginn 13 desember s.l. tók Rauði krossinn í Reykjavík í notkun endurbætt húsnæði að Laugavegi 120, þ.e.a.s. fjórðu og fimmtu hæð. Um er að ræða talsverðar breytingu á húsakynnum deildarinnar en þar má helst nefna að samkomusalurinn hefur verið færður niður af fimmtu hæð og á þá fjórðu þar sem aðgengi fatlaðra er með besta móti.

10. desember 2013 : Jólabasar

7. desember 2013 : Jólabasar Kópavogi

5. desember 2013 : Dagur sjálfboðaliðans

26. nóvember 2013 : Fjáröflun

25. nóvember 2013 : Heimsóknavinanámskeið

20. nóvember 2013 : Jólaaðstoð 2013

18. nóvember 2013 : Fjölmenningarleg veisla

14. nóvember 2013 : Sjálfboðaliðagleði 5 desember

7. nóvember 2013 : Neyðaraðstoð fyrir jólin

29. október 2013 : Undirritun samnings um jólaaðstoð

Undirritaður hefur verið samningur um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu og eru það Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Akuryeri og Rauða Krossinn við Eyjafjörð sem það gera. Þessi samtök unnu saman í fyrra og gafst það samstarf vel, þá var úthlutað 303 styrkjum í formi greiðslukorta sem hægt var að versla fyrir í ákveðnum verslunum. Jafnframt hefur verið sett af stað fjáröflun til að kosta þessa aðstoð og hefur fyrirtækjum verið send beini til að styðja við hana.

23. október 2013 : Jólahlutavelta Ferðafélagsins Víðsýnar

Ferðafélagið Víðsýn hefur hafið sölu á miðum í sína árlegu Jólahlutaveltu.

Fjöldi glæsilegra vinninga er að vanda og má nefna þar málverk eftir Tolla, Daða Guðbjörnsson og Guðnýju Svövu frá Strandbergi.

Miða er hægt að kaupa í Vin, Hverfisgötu 47 eða á vefnum.

23. október 2013 : Viltu vinna ferð til Afríku?

18. október 2013 : Flottir taupokar

7. október 2013 : Takk fyrir!

3. október 2013 : Haustdagar í Mjódd

3. október 2013 : Sýrland

26. september 2013 : Markaður

13. september 2013 : 10 ára afmæli Vinaskákfélgsins

Vinaskákfélagið varð 10 ára nú í sumar og var haldið uppá það með veglegu skákmóti í Vin s.l. mánudag, 9. September. Yfir 80 manns komu til að samgleðjast með skákfélaginu sem hefur stuðlað að miklu og góðu starfi í Vin öll þessi ár.

13. september 2013 : 10 ára afmæli Vinaskákfélgsins

Vinaskákfélagið varð 10 ára nú í sumar og var haldið uppá það með veglegu skákmóti í Vin s.l. mánudag, 9. September. Yfir 80 manns komu til að samgleðjast með skákfélaginu sem hefur stuðlað að miklu og góðu starfi í Vin öll þessi ár.

13. september 2013 : Styrktarsýning Rauða krossins

13. september 2013 : Fatabúðir

13. september 2013 : Sjálfboðaliða vantar

23. ágúst 2013 : Hamraborgarhátíð

20. ágúst 2013 : Námskeið haustið 2013

14. ágúst 2013 : Heimsókn með hund

14. ágúst 2013 : Heimsókn með hund

8. ágúst 2013 : Áfallahjálp vegna flugslyss

8. ágúst 2013 : Áfallahjálp vegna flugslyss

7. ágúst 2013 : Bestu búðirnar í bænum

2. júlí 2013 : Lausar stöður hjá Rauða krossinum í Reykjavík

Rauði krossinn í Reykjavík auglýsir eftirfarandi stöður til umsóknar:

Verkefnastjórar Hjálparsíma Rauða krossins 1717

Auglýst er eftir þremur verkefnastjórum Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Um er að ræða 70% starf en verkefnastjórar vinna í teymi.

28. júní 2013 : Sumarfrí