26. apríl 2013 : Opið hús 11. maí

24. apríl 2013 : Börn og umhverfi - 2013

Námskeið fyrir börn fædd 2001 og eldri sem gæta yngri barna. Farið er í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Einnig er lögð áhersla á slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu.

Staður:   Viðjulundur 2
Stund:    13., 14., 15. og 16. maí kl. 17–20 ( hópur I )
                27.. 28., 29. og 30. maí kl. 17–20 ( hópur II )
                3., 4., 5. og 6. júní kl. 17 – 20 ( hópur III )

 

Verð:   6.000,-
 

Nánari upplýsingar og skráning er í síma 461 2374 og  [email protected]

Skráning

16. apríl 2013 : Handverk til sölu

16. apríl 2013 : Markaður

10. apríl 2013 : Námskeið í vor

5. apríl 2013 : Hundavinanámskeið

5. apríl 2013 : Framhaldsaðalfundur 18. apríl

Framhaldsaðalfundur Rauða krossins á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl n.k. kl. 20:00
Fyrir fundinum liggur tillaga um sameiningu Akureyrardeildar við  Rauðakrossdeildirnar á Siglufirði,  í Ólafsfirði og á Dalvík.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka afstöðu til tillögunnar.
Stjórnin