2. júlí 2013 : Lausar stöður hjá Rauða krossinum í Reykjavík

Rauði krossinn í Reykjavík auglýsir eftirfarandi stöður til umsóknar:

Verkefnastjórar Hjálparsíma Rauða krossins 1717

Auglýst er eftir þremur verkefnastjórum Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Um er að ræða 70% starf en verkefnastjórar vinna í teymi.