29. október 2013 : Undirritun samnings um jólaaðstoð

Undirritaður hefur verið samningur um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu og eru það Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Akuryeri og Rauða Krossinn við Eyjafjörð sem það gera. Þessi samtök unnu saman í fyrra og gafst það samstarf vel, þá var úthlutað 303 styrkjum í formi greiðslukorta sem hægt var að versla fyrir í ákveðnum verslunum. Jafnframt hefur verið sett af stað fjáröflun til að kosta þessa aðstoð og hefur fyrirtækjum verið send beini til að styðja við hana.

23. október 2013 : Jólahlutavelta Ferðafélagsins Víðsýnar

Ferðafélagið Víðsýn hefur hafið sölu á miðum í sína árlegu Jólahlutaveltu.

Fjöldi glæsilegra vinninga er að vanda og má nefna þar málverk eftir Tolla, Daða Guðbjörnsson og Guðnýju Svövu frá Strandbergi.

Miða er hægt að kaupa í Vin, Hverfisgötu 47 eða á vefnum.

23. október 2013 : Viltu vinna ferð til Afríku?

18. október 2013 : Flottir taupokar

7. október 2013 : Takk fyrir!

3. október 2013 : Haustdagar í Mjódd

3. október 2013 : Sýrland