19. desember 2013 : Lokun um jól og áramót

18. desember 2013 : Hjartahlýja fyrir Konukot

Þegar Lilja Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur kom færandi hendi í Konukot með afrakstur atburðarins var hún beðin að segja aðeins frá tilurð gjafanna. "Málið er að fyrir rúmu ári síðan bað vinkona mín mig um að aðstoða sig við að halda úti facebook-síðu sem hún var með í tengslum við litla fyrirtæki sitt...

18. desember 2013 : Endurbætt húsnæði Rauða krossins í Reykjavík

Föstudaginn 13 desember s.l. tók Rauði krossinn í Reykjavík í notkun endurbætt húsnæði að Laugavegi 120, þ.e.a.s. fjórðu og fimmtu hæð. Um er að ræða talsverðar breytingu á húsakynnum deildarinnar en þar má helst nefna að samkomusalurinn hefur verið færður niður af fimmtu hæð og á þá fjórðu þar sem aðgengi fatlaðra er með besta móti.

10. desember 2013 : Jólabasar

7. desember 2013 : Jólabasar Kópavogi

5. desember 2013 : Dagur sjálfboðaliðans