
Héldu tombólu til styrktar börnum í neyð
Dóróthea Gerður Bin Örnólfsdóttir, Ólöf Kristín Lin Örnólfsdóttir og Anna Marý Yngvadóttir héldu tómbólu til styrktar Rauða krossinum

Jólakveðja frá Rauða krossinum í Kópavogi
Við hjá Rauða krossinum í Kópavogi viljum óska öllum okkar sjálfboðaliðum og samstarfsmönnum gleðilegra jóla.

Gjafir til þeirra sem fá enga pakka
Elísabet Erla Birgisdóttir og Freyja Margrét Birgisdóttir komu færandi hendi í Rauða krossinn á Selfossi með fullan kassa af gjöfum

Suðurnesjadeild fagnar afmæli Rauða krossins
Rauði krossinn á Suðurnesjum fagnaði 90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi með því
að bjóða sjálfboðaliðum deildarinnar í afmæliskaffi.

Njóta þess að koma saman og láta gott af sér leiða
Nokkrar kátar konur frá Hellu og Hvolsvelli hittast annan hvorn fimmtudag og prjóna eða hekla saman í verkefninu föt sem framlag

Húmor og hlátur á sjálfboðaliðagleði
Síðastliðinn föstudag var haldin sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi í tilefni af alþjóðadegi sjálfboðaliðans.

Alþjóðadagur sjálfboðaliðans 5. desember
Í dag, 5. desember, er alþjóðadagur sjálfboðaliðans. Við hjá Rauða krossinum í Kópavogi viljum því óska öllum sjálfboðaliðum innilega til hamingju

Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi
Í tilefni af alþjóðadegi sjálfboðaliðans verður haldin gleði föstudaginn 5. desember í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. Hátíðin stendur yfir frá kl. 19-21.

Laust starf verkefnastjóra hjá Rauða krossinum í Kópavogi
Rauði krossinn í Kópavogi auglýsir eftir verkefnastjóra frá næstu áramótum í 75% starf.

Ungar stúlkur styrkja Rauða krossinn
Þessar ungu stúlkur mættu í vikunni til okkar í Rauða krossinn í Kópavogi með pening sem þær höfðu safnað til styrktar Rauða krossinum

Jólatónleikar á Stokkseyri til styrktar Sjóðnum góða
Hjónakornin Úní og Jón Tryggvi, sem saman kalla sig UniJon, bjóða til Jólatónleika í Stokkseyrarkirkju þann 7. desember kl 20:00.

Vetrarfatnaður vegna neyðarástands
Rauði krossinn á Íslandi hefur opnað fyrir neyðarsöfnun á vetrarfatnaði sem verður komið til úkraínskra flóttamanna í Hvíta-Rússlandi

Prjónakaffi í Kópavogi
Síðasta miðvikudag hittust prjónakonurnar okkar í verkefninu Föt sem framlag í kaffi hérna í Hamraborginni

Jólabasar í Kópavogi
Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Kópavogi verða með basar laugardaginn 29. nóvember kl. 11-16 í Rauðakrosshúsinu, Hamraborg 11.

Umsóknir og úthlutanir úr „Sjóðnum góða" á Selfossi
Tekið verður við umsóknum um styrki úr Sjóðnum góða í Selinu við Engjaveg (við hliðina á íþróttavelli)
þriðjudaginn 2. des og miðvikudaginn 3. des.

Jólabasar í Kópavogi - fallegar jólagjafir á góðu verði
Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Kópavogi verða með basar laugardaginn 29. nóvember.

Tímamót hjá Vinahúsinu í Grundarfirði
Vinahúsið í Grundarfirði hélt afmælishátíðhátíð þann 19. nóvember þegar fimm ár voru liðin frá stofnun þess.

Laus störf hjá Rauða krossinum
Rauði krossinn auglýsir eftir verkefnastjóra frá næstu áramótum í 75% starf með aðsetur á Reyðarfirði.

Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi
Í tilefni af alþjóðadegi sjálfboðaliðans verður haldin gleði föstudaginn 5. desember í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. Hátíðin stendur yfir frá kl. 19-21.

Jólaaðstoð 2014 - Eyjafirði
Jólaaðstoðin er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar og Rauða krossins.

Hundaheimsóknavinir - Undirbúningsnámskeið
Heimsóknavinur með hund er eitt verkefni heimsóknavina. Heimsóknavinir af þessu tagi, þar sem hundurinn er í aðalhlutverki, eru þekktir víða um heim

Getum nýtt reynslu frá Kákasus
Rauði krossinn á Íslandi hefur undanfarna daga haldið fræðslufundi með fulltrúum Rauða krossins í Armeníu og Georgíu

Þú skiptir máli
Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir sjálfboðaliðum sem eru tilbúnir til starfa hjá öflugri deild

Skyndihjálparátak í grunnskólana
Rauði krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmæli í ár og hefur afmælisárið verið tileinkað skyndihjálp

Skyndihjálparkynningar fyrir 3200 grunnskólabörn í Kópavogi
Rauði krossinn á Íslandi verður 90 ára þann 10. desember 2014. Afmælisárið hefur verið tileinkað skyndihjálp
Eldað fyrir Ísland - Húnavatnssýslu
Feykir.is birti frétt og myndir frá opnun fjöldahjálparstöðvar í Ásbirgi í Húnaþingi vestra.

Kátir krakkar styrkja Rauða krossinn
Þessir flottu krakkar komu í gær og afhentu Rauða krossinum í Kópavogi pening sem þau höfðu safnað til að styrkja starfið

Fjöldi mætti í fjöldahjálparstöðvarnar
Fjöldi manns lagið leið sína í fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins þegar átakið "Eldað fyrir Ísland" átti sér stað um helgina.

Skyndihjálparnámskeið ( 4 klst. )
Námskeið í almennri skyndihjálp hefst á miðvikudaginn 5. nóvember næstkomandi. Farið er yfir helstu aðferðir við beitingu skyndihjálpar.

Íbúar í Sunnuhlíð prjóna teppi
Í dag kíktu Guðrún, verkefnastjóri í Kópavoginum og Hulda Þorsteinsdóttir, sjálfboðaliði og hópstjóri yfir Föt sem framlag hópnum, í Sunnuhlíð
Landsæfing Rauða krossins - Eldað fyrir Ísland
Rauði krossinn stóð fyrir landsæfingu í neyðarvörnum, sunnudaginn 19. október sem vakti mikla lukku og athygli.

Vertu klár – Útbúðu viðlagakassa – Haltu fjölskyldunni upplýstri
Á hverju heimili ætti að vera viðlagakassi sem inniheldur þá hluti sem þú gætir þurft á að halda í kjölfar hamfara

4ra tíma skyndihjálparnámskeið
Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 21. október kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.
Eldað fyrir Ísland
Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. Október milli 11-15 og býður þjóðinni jafnframt í mat

19th October: Icelandic Red Cross Emergency Exercise
The Icelandic Red Cross will open 48 emergency shelters on Sunday, the 19th of October from 11-15 hours

Landsæfing Rauða krossins – Eldað fyrir Ísland
Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. október, milli klukkan 11-15, og býður þjóðinni jafnframt í mat.

Pökkun í Kópavogi
Síðastliðinn þriðjudag komu konurnar úr Föt sem framlag saman og pökkuðu heilu fjöllunum af fötum í 170 fatapakka

Skyndihjálparnámskeið 13. okt.
Námskeið í almennri skyndihjálp ( 12 klst. ) hefst mánudaginn 13. okt.

Formaður Rauða krossins heimsækir stjórnarfund Rauða krossins í Kópavogi
Stjórn Rauða krossins í Kópavogi fékk til sín góðan gest á stjórnarfund í september. Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, mætti á fundinn

Rauði krossinn kynnir skyndihjálp í grunnskólum
Rauði krossinn á Íslandi hefur að undanförnu staðið fyrir kynningum á skyndihjálp í grunnskólum landsins.

Skyndihjálp í grunnskólum Kópavogs
Í september byrjaði Rauði krossinn í Kópavogi með kynningar á skyndihjálp í grunnskólum Kópavogs.

Tíu tonn frá Íslandi
Starfsfólk Rauða krossins í Hvíta-Rússlandi lauk í mars 2014 við að dreifa fatnaðinum frá Íslandi en hann var sendur héðan í september árinu áður

Ungar stúlkur styrkja Rauða krossinn
Þessar glaðlegu, ungu stúlkur söfnuðu pening sem þær gáfu síðan til styrktar Rauða krossins.

Komið á Haustdaga í Mjóddinni og gerið frábær kaup!
Haustdagar í Mjóddinni þann 1. október til 4. október! Við bjóðum upp á 30% afslátt af jakkafötum, stökum herrajökkum og kjólum

4ra tíma skyndihjálparnámskeið
Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 30. september kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.
Haustdagar í Mjóddinni 1.-4. okt! Gerðu frábær kaup!
Við í Rauða kross versluninni tökum að sjálfsögðu þátt í fjörinu og munum bjóða upp á 30% afslátt af öllum kjólum og jakkafötum!

Rauði krossinn vekur athygli á Alþjóðlegum degi skyndihjálpar, 13. september
Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans standa að deginum

Prjónuðu ullarteppi og húfur fyrir Hvít-Rússa
Nemendur í Kelduskóla í Grafarvogi hafa undanfarna mánuði prjónað ullarteppi og húfur handa hvít-rússnesku þjóðinni

Göngum til góðs: Kærar þakkir fyrir þitt framlag
Rauði krossinn í Kópavogi færir öllum þeim sem gengu til góðs, mönnuðu söfnunarstöðvar og gáfu peninga kærar þakkir fyrir framlagið.

Göngum til góðs - Vilt þú safna á fjölförnum stað?
Við hjá Rauða krossinum í Kópavogi erum að leita að sjálfboðaliðum sem geta tekið eina eða fleiri vaktir um helgina á fjölförnum stað í bænum

Við þurfum á sjálfboðaliðum að halda!
Dagana 5-7. september næstkomandi stendur Rauði krossinn á Íslandi fyrir landssöfnun undir yfirskriftinni „Göngum til góðs“

Göngum til góðs: Rjúfum einangrun
Þann 6. september býður Rauði krossinn Íslendingum að ganga til góðs en söfnunin fer fram annað hvert ár

Rauði krossinn aðstoðar við Vitatorg
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir aðstoð Rauða krossins á Íslandi vegna bruna sem tilkynnt var um í Bjarnaborg

Neyðarvarnir Rauða krossins virkjaðar
Rauði krossinn er í viðbragðsstöðu vegna eldgoss í Dyngjujökli. Fjöldahjálparstöðvar í Reykjahlíðarskóla Húsavík og Kópaskeri hafa verið opnaðar

Sex manns gistu í fjöldahjálparstöð Rauða krossins við Mývatn í nótt
Sex manns gistu í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Reykjahlíðarskóla við Mývatn í nótt. Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöðina í gær

Skurðhjúkrunarfræðingur Rauða krossins komin til starfa á Gaza
Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gaza ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi til Síerra Leone
Tveir heilbrigðisstarfsmenn Rauða krossins á Íslandi fara á næstu dögum til starfa í alþjóðlegu teymi sem vinnur gegn útbreiðslu ebólufaraldurs í Síerra Leone

Rauði krossinn á Íslandi safnar fyrir hjálparstarfinu á Gaza
Rauði krossinn á Íslandi tilkynnti í dag um tíu milljóna króna framlag til hjálparstarfs palestínska Rauða hálfmánans á Gaza og hefur nú opnað söfnunarsíma

Vinkonur halda tombólu
Tara Karitas Saithong Óðinsdóttir og Lilja Dögg Jóhannsdóttir héldu tombólu í Vík í Mýrdal á góðum sumardegi.

Langvinnar afleiðingar flóðanna á Balkanskaga
Sigríður Þormar sálfræðingur var að koma frá Bosníu og Herzegóvínu þar sem hún starfaði með Rauða krossinum þar í kjölfar flóðanna í maí

Gefðu skólatöskunni nýtt líf
Gefðu gömlu skólatöskunni nýtt líf. Rauði krossinn í samstarfi við A4 stendur fyrir söfnun á nothæfum skólatöskum 15. - 31. júlí.

Rauði krossinn í Dýrafirði
Rauði krossinn í Dýrafirði er ein af sex deildum á Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum

Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu hefur í ýmsu að snúast
Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu starfar að Bjarkargötu 11 á Patreksfirði. Starfssvæði deildarinnar nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða

Sumarlokun í Rauðakrosshúsinu
Rauðakrosshúsið í Kópavogi verður lokað vegna sumarleyfa frá 1. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst

Vinnustofa um þróun sjálfboðins starfs
Rauði krossinn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ standa fyrir vinnustofu um þróun sjálfboðins starfs.

Málsmeðferð hælisumsókna stytt
Innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi hafa í dag gert með sér samning um þjónustu við hælisleitendur sem leita eftir vernd á Íslandi

Vinnufundur stjórnar, sjálfboðaliða og starfsmanna
Vinnufundur stjórnar, sjálfboðaliða og starfsmanna deildarinnar var haldinn þann 19. maí síðastliðinn í húsnæði Rauða krossins að Efstaleiti 9.

Pökkun í Kópavogi
Síðastliðinn þriðjudag komu konurnar okkar í Föt sem framlag saman og pökkuðu heilu fjöllunum af fötum í 170 fatapakka fyrir börn

Rauði krossinn veitir neyðaraðstoð vegna flóða í Serbíu og Bosníu og Hersegóvínu
Verstu flóð í manna minnum geisa nú á Balkanskaga eftir mesta úrfelli síðan mælingar hófust 1894. Stór landssvæði eru undir vatni.

Prjónahópur og heimsóknavinir á Akranesi fara í ferð
Árleg vorferð prjónahóps og heimsóknavina Rauða krossins á Akranesi var að þessu sinni til Hvammstanga.

Stúlkurnar í Rauða krossinum á Ólafsfirði
Blaðamaður siglo.is gerðist fluga á vegg þegar sjálfboðaliðar Eyjafjarðardeildar Rauða krossins í verkefninu Föt sem framlag á Ólafsfirði komu saman

Víkurdeild útskrifar 39 í skyndihjálp í maí
Rauði krossinn í Vík hélt tvö 4ra tíma skyndihjálparnámskeið í maímánuði.

Hvar þrengir að? - Who are our vulnerables?
Könnun á hvaða hópar í samfélaginu eigi helst undir högg að sækja.

Skiluðu úthlutunarkorti
Dagný Sif Jónsdóttir og Harpa Finnbogadóttir á Selfossi rákust á úthlutunarkort vegna jólaaðstoðar fyrir jólin.

Neyðaraðstoð við flóttafjölskyldur frá Sýrlandi
Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn sinna gífurlega erfiðu hjálparstarfi við mjög hættulegar aðstæður innan Sýrlands

Víkurdeild færir Krísuvík bókagjöf
Meðferðarheimilið í Krýsuvík var heldur ánægt með bókakostinn sem er vel þeginn þar á bæ.

Kristín Brynjarsdóttir sjálfboðaliði í fatabúð
Ég er búin að vera sjálfboðaliði í fatabúð Rauða krossins í sex ár og hef alla tíð verið fast í búðinni við Hlemm.

Aðstoð vegna bruna
Sjálfboðaliðar úr viðbragðshópi Rauða krossins voru kallaðir til aðstoðar í kvöld þegar rýma þurfti stigagang í Breiðholti vegna húsbruna

Viðbragðshópur Rauða krossins í Rimaskóla
Þrír sjálfboðaliðar úr viðbragðshópi Rauða krossins brugðust við þegar eldur kom upp í Rimaskóla í Grafarvogi í dag. Starfsfólki var boðið upp á sálrænan stuðning.

Kærar þakkir til starfsmanna Auðar Capital
Fyrirtækið Auður Capital telur það góðan sið að fyrirtæki láti eitthvað af hendi rakna til samfélagsaðstoðar

Steinunn Ingimundardóttir sjálfboðaliði í Fjáröflunarhópi
Steinunn byrjaði hjá Rauða krossinum í Kópavogi fyrir sex árum síðan. Hún sá auglýsingu í blaði þar sem var að kynna verkefnið Föt sem framlag

Með taktinum hundrað hnoð á mínútu
Rauði krossinn hefur ráðist í útgáfu á skyndihjálparlagi til að vekja athygli á mikilvægi þess að kunna skyndihjálp.

Mæðgurnar Guðrún Tómasar og Jóhanna Laufey Óskarsdóttir sjálfboðaliðar í Föt sem framlag
Fyrir sex árum byrjaði Guðrún í verkefninu Föt sem framlag þar sem hún prjónar og heklar. Hún vildi láta gott af sér leiða og vera í góðum félagsskap

Umbúðir til gagns
Það er með ýmsum hætti hægt að láta gott af sér leiða og stundum hægt að slá tvær flugur í einu höggi.
Ingibjörg og Kátur eru heimsóknavinir
Ingibjörg byrjaði sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum í Kópavogi árið 2011. Ingibjörg og Kátur hundurinn hennar fara einu sinni í viku í heimsókn í Dvöl
Byrjað á núlli í einu fátækasta héraði Malaví
Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi og verkefnisstjóri Rauða krossins, hélt fyrirlestur um störf sín í Masanje í Mangochi héraði í Malaví

Ný stjórn fundar
Tveir nýir stjórnarmenn Rauða krossins í Kópavogi, David Lynch og Arndís Ósk Ólafasdóttir sátu sinn fyrsta fund í gær þegar ný stjórn Rauða krossins í Kópavogi fundaði

Góð þátttaka á heimsóknavinanámskeiði
Mjög góð þátttaka var á námskeiði fyrir nýja heimsóknavini sem haldið var í gærkvöldi.

Söfnuðu á góðgerðardegi
Á dögunum var svo kallaður góðgerðardagur í Menntaskólanum á Akureyri og stóðu nemendur af því tilefni fyrir ýmsum viðburðum

Heiðar Jónsson snyrtir skemmtir sjálfboðaliðum Rauða kross verslana
Sjálfboðaliðar Rauða kross verslananna á höfuðborgarsvæðinu komu saman þann 25. mars og áttu góða kvöldstund í húsnæði Rauða krossins í Kópavogi.