
Vinnufundur stjórnar, sjálfboðaliða og starfsmanna
Vinnufundur stjórnar, sjálfboðaliða og starfsmanna deildarinnar var haldinn þann 19. maí síðastliðinn í húsnæði Rauða krossins að Efstaleiti 9.

Pökkun í Kópavogi
Síðastliðinn þriðjudag komu konurnar okkar í Föt sem framlag saman og pökkuðu heilu fjöllunum af fötum í 170 fatapakka fyrir börn

Rauði krossinn veitir neyðaraðstoð vegna flóða í Serbíu og Bosníu og Hersegóvínu
Verstu flóð í manna minnum geisa nú á Balkanskaga eftir mesta úrfelli síðan mælingar hófust 1894. Stór landssvæði eru undir vatni.

Prjónahópur og heimsóknavinir á Akranesi fara í ferð
Árleg vorferð prjónahóps og heimsóknavina Rauða krossins á Akranesi var að þessu sinni til Hvammstanga.

Stúlkurnar í Rauða krossinum á Ólafsfirði
Blaðamaður siglo.is gerðist fluga á vegg þegar sjálfboðaliðar Eyjafjarðardeildar Rauða krossins í verkefninu Föt sem framlag á Ólafsfirði komu saman

Víkurdeild útskrifar 39 í skyndihjálp í maí
Rauði krossinn í Vík hélt tvö 4ra tíma skyndihjálparnámskeið í maímánuði.

Hvar þrengir að? - Who are our vulnerables?
Könnun á hvaða hópar í samfélaginu eigi helst undir högg að sækja.

Skiluðu úthlutunarkorti
Dagný Sif Jónsdóttir og Harpa Finnbogadóttir á Selfossi rákust á úthlutunarkort vegna jólaaðstoðar fyrir jólin.

Neyðaraðstoð við flóttafjölskyldur frá Sýrlandi
Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn sinna gífurlega erfiðu hjálparstarfi við mjög hættulegar aðstæður innan Sýrlands

Víkurdeild færir Krísuvík bókagjöf
Meðferðarheimilið í Krýsuvík var heldur ánægt með bókakostinn sem er vel þeginn þar á bæ.

Kristín Brynjarsdóttir sjálfboðaliði í fatabúð
Ég er búin að vera sjálfboðaliði í fatabúð Rauða krossins í sex ár og hef alla tíð verið fast í búðinni við Hlemm.

Aðstoð vegna bruna
Sjálfboðaliðar úr viðbragðshópi Rauða krossins voru kallaðir til aðstoðar í kvöld þegar rýma þurfti stigagang í Breiðholti vegna húsbruna