Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi til Síerra Leone
Tveir heilbrigðisstarfsmenn Rauða krossins á Íslandi fara á næstu dögum til starfa í alþjóðlegu teymi sem vinnur gegn útbreiðslu ebólufaraldurs í Síerra Leone

Rauði krossinn á Íslandi safnar fyrir hjálparstarfinu á Gaza
Rauði krossinn á Íslandi tilkynnti í dag um tíu milljóna króna framlag til hjálparstarfs palestínska Rauða hálfmánans á Gaza og hefur nú opnað söfnunarsíma

Vinkonur halda tombólu
Tara Karitas Saithong Óðinsdóttir og Lilja Dögg Jóhannsdóttir héldu tombólu í Vík í Mýrdal á góðum sumardegi.

Langvinnar afleiðingar flóðanna á Balkanskaga
Sigríður Þormar sálfræðingur var að koma frá Bosníu og Herzegóvínu þar sem hún starfaði með Rauða krossinum þar í kjölfar flóðanna í maí

Gefðu skólatöskunni nýtt líf
Gefðu gömlu skólatöskunni nýtt líf. Rauði krossinn í samstarfi við A4 stendur fyrir söfnun á nothæfum skólatöskum 15. - 31. júlí.

Rauði krossinn í Dýrafirði
Rauði krossinn í Dýrafirði er ein af sex deildum á Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum

Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu hefur í ýmsu að snúast
Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu starfar að Bjarkargötu 11 á Patreksfirði. Starfssvæði deildarinnar nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða