
Göngum til góðs: Rjúfum einangrun
Þann 6. september býður Rauði krossinn Íslendingum að ganga til góðs en söfnunin fer fram annað hvert ár

Rauði krossinn aðstoðar við Vitatorg
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir aðstoð Rauða krossins á Íslandi vegna bruna sem tilkynnt var um í Bjarnaborg

Neyðarvarnir Rauða krossins virkjaðar
Rauði krossinn er í viðbragðsstöðu vegna eldgoss í Dyngjujökli. Fjöldahjálparstöðvar í Reykjahlíðarskóla Húsavík og Kópaskeri hafa verið opnaðar

Sex manns gistu í fjöldahjálparstöð Rauða krossins við Mývatn í nótt
Sex manns gistu í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Reykjahlíðarskóla við Mývatn í nótt. Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöðina í gær

Skurðhjúkrunarfræðingur Rauða krossins komin til starfa á Gaza
Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gaza ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins