
4ra tíma skyndihjálparnámskeið
Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 30. september kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.
Haustdagar í Mjóddinni 1.-4. okt! Gerðu frábær kaup!
Við í Rauða kross versluninni tökum að sjálfsögðu þátt í fjörinu og munum bjóða upp á 30% afslátt af öllum kjólum og jakkafötum!

Rauði krossinn vekur athygli á Alþjóðlegum degi skyndihjálpar, 13. september
Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans standa að deginum

Prjónuðu ullarteppi og húfur fyrir Hvít-Rússa
Nemendur í Kelduskóla í Grafarvogi hafa undanfarna mánuði prjónað ullarteppi og húfur handa hvít-rússnesku þjóðinni

Göngum til góðs: Kærar þakkir fyrir þitt framlag
Rauði krossinn í Kópavogi færir öllum þeim sem gengu til góðs, mönnuðu söfnunarstöðvar og gáfu peninga kærar þakkir fyrir framlagið.

Göngum til góðs - Vilt þú safna á fjölförnum stað?
Við hjá Rauða krossinum í Kópavogi erum að leita að sjálfboðaliðum sem geta tekið eina eða fleiri vaktir um helgina á fjölförnum stað í bænum

Við þurfum á sjálfboðaliðum að halda!
Dagana 5-7. september næstkomandi stendur Rauði krossinn á Íslandi fyrir landssöfnun undir yfirskriftinni „Göngum til góðs“