31. október 2014 : Eldað fyrir Ísland - Húnavatnssýslu

Feykir.is birti frétt og myndir frá opnun fjöldahjálparstöðvar í Ásbirgi í Húnaþingi vestra.

1966079_10153321907198345_489840963553406632_o

28. október 2014 : Kátir krakkar styrkja Rauða krossinn

Þessir flottu krakkar komu í gær og afhentu Rauða krossinum í Kópavogi pening sem þau höfðu safnað til að styrkja starfið

Fani

24. október 2014 : Fjöldi mætti í fjöldahjálparstöðvarnar

Fjöldi manns lagið leið sína í fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins þegar átakið "Eldað fyrir Ísland" átti sér stað um helgina. 

24. október 2014 : Skyndihjálparnámskeið ( 4 klst. )

Námskeið í almennri skyndihjálp hefst á miðvikudaginn 5. nóvember næstkomandi. Farið er yfir helstu aðferðir við beitingu skyndihjálpar.  

24. október 2014 : Íbúar í Sunnuhlíð prjóna teppi

Í dag kíktu Guðrún, verkefnastjóri í Kópavoginum og Hulda Þorsteinsdóttir, sjálfboðaliði og hópstjóri yfir Föt sem framlag hópnum, í Sunnuhlíð

24. október 2014 : Landsæfing Rauða krossins - Eldað fyrir Ísland

Rauði krossinn stóð fyrir landsæfingu í neyðarvörnum, sunnudaginn 19. október sem vakti mikla lukku og athygli.

21. október 2014 : Vertu klár – Útbúðu viðlagakassa – Haltu fjölskyldunni upplýstri

Á hverju heimili ætti að vera viðlagakassi sem inniheldur þá hluti sem þú gætir þurft á að halda í kjölfar hamfara

21. október 2014 : 4ra tíma skyndihjálparnámskeið

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 21. október kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.

Fani

17. október 2014 : Eldað fyrir Ísland

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. Október milli 11-15 og býður þjóðinni jafnframt í mat

17. október 2014 : 19th October: Icelandic Red Cross Emergency Exercise

The Icelandic Red Cross will open 48 emergency shelters on Sunday, the 19th of October from 11-15 hours

_SOS8889

14. október 2014 : Landsæfing Rauða krossins – Eldað fyrir Ísland

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. október, milli klukkan 11-15, og býður þjóðinni jafnframt í mat.

14. október 2014 : Pökkun í Kópavogi

Síðastliðinn þriðjudag komu konurnar úr Föt sem framlag saman og pökkuðu heilu fjöllunum af fötum í 170 fatapakka

10. október 2014 : Skelltu þér í skyndihjálp

Er ekki um að gera að taka frá eina kvöldstund og læra skyndihjálp?

8. október 2014 : Skyndihjálparnámskeið 13. okt.

Námskeið í almennri skyndihjálp ( 12 klst. ) hefst mánudaginn 13. okt.

8. október 2014 : Formaður Rauða krossins heimsækir stjórnarfund Rauða krossins í Kópavogi

Stjórn Rauða krossins í Kópavogi fékk til sín góðan gest á stjórnarfund í september. Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, mætti á fundinn

6. október 2014 : Rauði krossinn kynnir skyndihjálp í grunnskólum

Rauði krossinn á Íslandi hefur að undanförnu staðið fyrir kynningum á skyndihjálp í grunnskólum landsins.

6. október 2014 : Skyndihjálp í grunnskólum Kópavogs

Í september byrjaði Rauði krossinn í Kópavogi með kynningar á skyndihjálp í grunnskólum Kópavogs.

Hvitarussland

2. október 2014 : Tíu tonn frá Íslandi

Starfsfólk Rauða krossins í Hvíta-Rússlandi lauk í mars 2014 við að dreifa fatnaðinum frá Íslandi en hann var sendur héðan í september árinu áður

Mynd2

2. október 2014 : Ungar stúlkur styrkja Rauða krossinn

Þessar glaðlegu, ungu stúlkur söfnuðu pening sem þær gáfu síðan til styrktar Rauða krossins. 

Fani

1. október 2014 : Komið á Haustdaga í Mjóddinni og gerið frábær kaup!

Haustdagar í Mjóddinni þann 1. október til 4. október! Við bjóðum upp á 30% afslátt af jakkafötum, stökum herrajökkum og kjólum