
Styður fatlaða og stríðshrjáða í Afganistan
Alberto Cairo er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi. Hann hefur varið síðustu 25 árum starfsævi sinnar í Afganistan

Fjölmenningarkaffi Rauða krossins í Kópavogi
Vikan 14.-21. mars er Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti.

Fatapökkun í Kópavogi
Í síðastliðinni viku var fatapökkun hjá sjálfboðaliðunum í verkefninu Föt sem framlag.
Norðlenska styrkir Laut
Norðlenska ehf. tók í desember sl. þátt í verkefninu Geðveik jól á vegum RUV. Verkefninu er ætlað að minna á mikilvægi geðheilsu á vinnustöðum

Ársskýrsla Hafnarfjarðardeildar 2014
Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði var haldinn þann 12. mars síðastliðinn. Þar var ársskýrsla deildarinnar fyrir árið 2014 kynnt.

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi var haldinn þann 12. mars 2015. Fundurinn var þægilegur og skemmtilegur en hefði mátt vera fjölmennari

Kátir krakkar styrkja Rauða krossinn
Þessir kátu krakkar komu í Rauða krossinn í Kópavogi á dögunum með pening sem þau höfðu safnað á tombólu.

Neyðarhjálp til Sýrlands
Rauði krossinn á Íslandi hefur stutt hjálparstarf í Sýrlandi allt frá því átök brutust út árið 2011. Miklu fé hefur verið varið í starfið

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 12. mars 2015 klukkan 20 í Hamraborg 11, 2. hæð.
Skyndihjálparnámskeið 4 klst - Dalvík
Skyndihjálparnámskeið á Dalvík 23.3.2015
Rauði krossinn við Eyjafjörð heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 23. mars kl. 18 - 22 í Dalvíkurskóla (gengið inn um aðalinngang).
Inntökuskilyrði: Þátttakendur séu 14 ára eða eldri
Þar læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað.
Þátttökugjald er 7500 krónur. Skráning og greiðsla á greiðslusíðu Valitor
Nánari upplýsingar í síma 461 2374 og ingibjorgh@redcross.is.