
Sameining deilda Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ
Deildir Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ runnu saman í eina deild á fundi sem haldinn var í gær

Börn og umhverfi Sauðárkrók 2015
Rauði krossinn í Skagafirði heldur námskeiðið Börn og umhverfi fyrir einstaklinga á aldrinum 12-16 ára (fædd 1999 - 2003).

Fatamarkaður í Kolaportinu
Sunnudaginn 3. maí verður fjáröflunarhópur Rauða krossins í Kópavogi með úrval af prjónafatnaði til sölu.

Prjónakaffi í Kópavogi
Miðvikudaginn 29. apríl verður prjónakaffi hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Við bjóðum alla sjálfboðaliða deildarinnar í verkefninu Föt sem framlag velkomna

Fyrsti sendifulltrúinn á leið til Nepal
Ríkarður Már Pétursson rafiðnfræðingur er fyrsti sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi sem fer til hjálparstarfa í Nepal

Yfir 2000 sendifulltrúar komnir til Nepal
Þegar þetta er skrifað er tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal komin yfir 3700. Um 15 þúsund fjölskyldur hafa misst heimili sín.

Börn og umhverfi Selfossi
Rauði krossinn í Árnessýslu heldur námskeiðið Börn og umhverfi, fyrir einstaklinga á aldrinum 11-15 ára dagana 27. til 30. apríl

Börn og umhverfi Borgarnesi
Börn og umhverfi námskeið verður haldið hjá Rauða krossinum í Borgarfirði dagana 27.-30 apríl frá 16-19 alla dagana.

Börn og umhverfi 2015 Akureyri
Rauði krossinn við Eyjafjörð heldur námskeiðið Börn og umhverfi ætlað ungmennum fædd á árinu 2003 og eldri.

Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert?
Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa

Framhaldsaðalfundur Rauða krossins í Reykjavík
Framhaldsaðalfundur Rauða krossins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2015,kl. 17:00

Mannúðarverkefni í Hvíta-Rússland
Fréttaþyrstir Mannvinir Rauða krossins hafa líklega tekið eftir umfjöllun Fréttastofu RÚV og Kastljóssins á dögunum um mannúðarverkefni Hvíta-Rússlandi

Sendifulltrúar til starfa í Jemen
Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, og Jón Magnús Kristjánsson, læknir, eru á leið til Jemen ásamt skurðteymi Alþjóða Rauða krossins