11212188_657375771059991_2621701201716767520_o

29. maí 2015 : Nemendur Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar styrkja Nepal

Nemendur Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar gáfu út geisladisk í maímánuði 2015 með þeim verkefnum sem þeir fluttu á vortónleikum sínum og seldu á 1000 krónur.

_SOS8880

29. maí 2015 : Vorfagnaður Eyjafjarðardeildar 2015

Vorfagnaður Rauða krossins við Eyjafjörð var haldinn í gær þann 28. maí. Mætingin var feikna góð og var mikil stemming en alls mættu um 60 sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins á Eyjafjarðarsvæðinu.

_SOS7335

28. maí 2015 : Listsýning í Læk 2015

Á vordögum var haldin listsýning í Læk í tengslum við hátíðina „List án landsmæra“. Sýningin var haldin í listsköpunarherbergi Lækjar, athvarfs fyrir fólk með geðraskanir, í Hafnarfirði.

_SOS8329-Edit

27. maí 2015 : Prjónakaffi í Kópavogi

Miðvikudaginn 27. maí verður prjónakaffi hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Við bjóðum alla sjálfboðaliða deildarinnar í verkefninu Föt sem framlag velkomna

P-NPL0346

27. maí 2015 : Neyðarsöfnun vegna Nepal

Þann 25. apríl síðastliðinn skók risajarðskjálfti Nepal. Annar skjálfti reið yfir þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns þegar þetta er skrifað. Rúmlega 20 þúsund eru slasaðir og milljónir fjölskyldna hafa misst heimili sín.

P-NPL0388

22. maí 2015 : Alvogen heldur styrktartónleika fyrir börn í Nepal

Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur ákveðið að halda styrktartónleika í Hörpu þann 6. júní næstkomandi í samstarfi við Rauða krossinn og UNICEF en samtökin standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjáltans mikla í Nepal.

P-NPL0421

21. maí 2015 : Augnabliksmyndir af vettvangi hjálparstarfs í Nepal

Þann 25. apríl s.l. reið jarðskjálfti yfir Nepal að styrkleika 7.8 á Richter. Átta dögum síðar var norska ERUteymið búið að koma upp neyðarsjúkrahúsi á fótboltavelli í Chautara í norðurhluta Nepal.

Helga-nepal-Laxmi

21. maí 2015 : Ótrúleg saga Laxmi í Chautara

Laxmi er 72 ára og býr í litlu þorpi í um 40 mínútna fjarlægð frá Chautara í norðurhluta Nepal, þar sem norski Rauði krossinn starfrækir tjaldsjúkrahús.

Nepal_pokasjodur

21. maí 2015 : Pokasjóður styrkir neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi

Stjórn Pokasjóðs hefur ákveðið að styrkja neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi um fimm milljónir króna. Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí.

11312674_651378634993038_1435080104810628694_o

20. maí 2015 : Heilsugæsla á hjólum fyrir sýrlenska flóttamenn

Um þessar mundir eru hátt í 1,2 milljón sýrlenskra flóttamanna í nágrannalandinu Líbanon. Erfitt er að ímynda sér álagið sem flóttafólkið glímir við og þá einnig líbanska þjóðin sem telur aðeins 4,5 milljónir.

Elin_Helga_Nepal2015--4-

19. maí 2015 : Tveir sendifulltrúar til viðbótar fara til Nepal

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástands í kjölfar jarðskjálftans í síðasta mánuði; Helgu Pálmadóttur hjúkrunarfræðing og Elínu Jónasdóttir sálfræðing.

11249837_650897535041148_4382787903395224189_o

15. maí 2015 : Ungar stúlkur styrkja Nepal

Þessar ungu stúlkur gengu hús úr húsi til að safna pening til styrktar börnum í Nepal. Þær mættu síðan með afraksturinn til Rauða krossins í Kópavogi.

15. maí 2015 : Börn og umhverfi Patreksfirði

Rauði krossinn í Barðastrandasýslu heldur námskeiðið Börn og umhverfi, fyrir einstaklinga á aldrinum 11-15 ára, 15. maí kl. 14-18 og 16. maí kl. 10-14 í Patreksskóla.

12. maí 2015 : Rauði krossinn í Kópavogi 57 ára

Í dag fagnar Rauði krossinn í Kópavogi 57 ára afmæli en deildin var stofnuð 12. maí 1958. Í tilefni dagsins rifjum við stuttlega upp sögu deildarinnar.

IMG_5823--2-

11. maí 2015 : Nýr rekstrarsamningur Lautar

Á dögunum skrifuðu fulltrúar Rauða krossins í Eyjafirði og Geðvernarfélags Akureyrar undir nýjan rekstrarsamning við Akureyrarbæ vegna starfsemi Lautarinnar

Heimsoknavinir_kaffibollar

11. maí 2015 : Heimsóknavinanámskeið Kópavogi

Rauði krossinn óskar eftir heimsóknavinum. Heimsóknavinir eru hópur sjálfboðaliða sem fer í heimsóknir til þeirra sem eftir því óska. Heimsóknir eru á einkaheimili og á stofnanir.

11. maí 2015 : Börn og umhverfi Suðurnesjum

Haldið verður námskeið fyrir einstaklinga á aldrinum 12-15 ára ( 12 ára á árinu)og fer fram  dagana   11/5 – 15/5 2015 ( fjögur kvöld, ekki uppstigningardag)  frá kl. 18.00-21.00

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

7. maí 2015 : Soffía doula heimsækir Alþjóðlega foreldra

Í dag fengu Alþjóðlegir foreldrar heimsókn frá Soffíu Bæringsdóttur, doulu. Soffía er lærð doula og rekur vefverslunina Hönd í hönd.

Mynd2

6. maí 2015 : Allt til reiðu í Chautara í Nepal

Tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins í Chautara í Norðurhluta Nepal er nú tilbúið og heilbrigðisstarfsfólk hefur síðustu daga hlúð að slösuðu fólki

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

6. maí 2015 : Rauði krossinn við Eyjafjörð styrkir Nepal

Rauði kross­inn við Eyjafjörð ákvað í síðustu viku að leggja 300.000 krónur til hjálp­ar­starfs­ins í Nepal

4. maí 2015 : Kvenfélagið Baldursbrá aðstoðar Rauða krossinn

Kvenfélagið Baldursbrá hefur í vetur lagt Rauða krossinum lið með þátttöku sinni í verkefninu  „Föt sem framlag „.

 

4. maí 2015 : Börn og umhverfi Kópavogi

Börn og umhverfi námskeið hjá Rauða krossinum í Kópavogi verður haldið dagana 4., 5., 6. og 7. maí.

4. maí 2015 : Börn og umhverfi Kópavogi

Börn og umhverfi námskeið hjá Rauða krossinum í Kópavogi verður haldið dagana 4., 5., 6. og 7. maí.

3. maí 2015 : Fatamarkaður í Kolaportinu

Sunnudaginn 3. maí verður fjáröflunarhópur Rauða krossins í Kópavogi með úrval af prjónafatnaði til sölu.