Heimsoknarhundar_juli2010P5253727

28. september 2015 : Hundavinir á smáhundadögum í Garðheimum

Síðastliðna helgi voru haldnir smáhundadagar í Garðheimum. Hundavinir Rauða krossins létu sig ekki vanta og stóðu vaktina alla helgina.

11949467_702493083214926_7761469999786753756_n

25. september 2015 : Hælisleitendum boðið í réttir og hvalaskoðun

Félagsstarf hælisleitenda fer fram undir dyggri stjórn Julie Ingham, verkefnisstjóra hjá Rauða krossinum í Garðabæ og Hafnarfirði. Hún segir skipta miklu máli að aðstoða hælisleitendur þegar þeir koma til landsins

12030316_703757403088494_8565712845364146108_o

25. september 2015 : Hélt námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl

Jóhann Thoroddsen sálfræðingur Rauða krossins hélt tvö námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl í Afganistan á dögunum. Þátttakendur voru starfsmenn endurhæfingarstöðva Alþjóðaráðs Rauða krossins í Kabúl

12003381_703536103110624_3374870702253129675_n

24. september 2015 : Skoðunarferð um Akranes og nágrenni með Skagamönnum af erlendum uppruna

Síðastliðinn sunnudag bauð Rauði krossinn á Akranesi íbúum bæjarins af erlendum uppruna í skoðunarferð um Akranes og nágrenni. Ferðin var hluti af verkefninu „Kynning á nærsamfélaginu - Rjúfum einangrun.“

Heimsoknavinir_kaffibollar

23. september 2015 : Heimsóknavinir rjúfa einangrun og einsemd

Meðal margra sjálfboðaliða Rauða krossins eru um 450 heimsóknavinir um allt land. Hlutverk þeirra er fyrst og fremst að rjúfa einsemd og einangrun fólks sem af einhverjum ástæðum hefur misst samband við aðra

RKI_-Syrland_skjaauglysing02

8. september 2015 : Hjálpum flóttafólki!

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja fjársöfnun til að styðja flóttafólk. Umræðan um flóttafólk hefur ekki farið framhjá neinum undanfarna daga. Vandamálið sem heimsbyggðin öll stendur frammi fyrir er aðkallandi en fjöldi flóttamanna hefur aldrei verið meiri í mannkynssögunni

IMG_7995

7. september 2015 : Við getum múltitaskað

Hin mikla bylgja velvildar í garð sýrlenskra flóttamanna dregur fram allt það besta í þjóðarsálinni. Á nokkrum sólarhringum hafa fleiri en þúsund manns skráð sig til sjálfboðastarfa hjá Rauða krossinum.

IMG_0686_600

7. september 2015 : Grín og glens á sjálfboðaliðagleði

Síðastliðinn fimmtudag var haldin sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Um 40 manns mættu á skemmtunina sem vakti mikla lukku. Nóg var af dýrindis mat og ekki voru skemmtiatriðin af verri endanum.

20150902_123305

3. september 2015 : Sjálfboðaliðar mæta galvaskir í vetrarstarfið

Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Árnessýslu í verkefninu Föt sem framlag komu saman á ný eftir gott sumarfrí.  Fyrsti fundur var á léttu nótunum með súpu og spjalli