IMG_0726_600

30. október 2015 : Met slegið í fatapökkun í Kópavogi

Síðastliðinn miðvikudag pökkuðu sjálfboðaliðar í verkefninu Föt sem framlag öllum barnafötunum sem þeir hafa verið að sauma og prjóna síðastliðna mánuði.

IMG_0737_600

30. október 2015 : Hrekkjavaka hjá Alþjóðlegum foreldrum

Í gær héldu Alþjóðlegir foreldrar upp á Hrekkjavöku. Húsið var skreytt og mættu bæði foreldrar og börn í búningum. Meira að segja veitingarnar voru skreyttar draugum og graskerum.

Helga_Thorolfsdottir_2015

29. október 2015 : Helga Þórólfsdóttir fer sem sendifulltrúi til Írak

Helga Þórólfsdóttir, friðar- og átakafræðingur, hefur verið starfandi sem sendifulltrúi Alþjóða Rauða krossins, ICRC, í Írak um sex mánaða skeið en hún hélt af landi brott til Bagdad í byrjun mars á þessu ári.

20151019_102919_600

26. október 2015 : Íbúar í Sunnuhlíð prjónuðu teppi fyrir Rauða krossinn

Í síðustu viku fór Aðalheiður, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum í Kópavogi, í Sunnuhlíð til að taka á móti teppum sem að íbúar þar höfðu prjónað.

2010-Haiti-FACTteymid_Hlin

20. október 2015 : Íslenskir sendifulltrúar til Nýju-Gineu og Suður-Súdan

Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi héldu af stað í krefjandi verkefni í byrjun októbermánaðar.

12140918_710859269044974_3226276377432285800_o

20. október 2015 : Menntun með aðstoð mannvina

Lífið er loksins að taka við sér á ný í Moyamba í Síerra Leóne eins og brosin á andlitum þessara unglingsstúlkna bera með sér. Þær eru hluti 150 nemenda í Moyamba sem hljóta menntun fyrir tilstilli mannvina Rauða krossins.

_SOS7379-Edit

20. október 2015 : Aftur undir sama þak 40 árum síðar

Í síðustu viku flutti Rauði krossinn í Reykjavík skrifstofu sína og sjálfboðamiðstöð að Efstaleiti 9 þar sem fyrir er landsskrifstofa Rauða krossins. Deildin hefur nú aðsetur á jarðhæð í húsnæðinu, sem áður var að hluta í útleigu.

12095012_709943029136598_301508065471881428_o

14. október 2015 : Tombólubörn styrkja Rauða krossinn

Þessir flottu krakkar komu í gær og afhentu Rauða krossinum í Kópavogi pening sem þau höfðu safnað með því að halda tombólu. 

Fani

8. október 2015 : Brotist inn í húsnæði Hveragerðisdeildar

Brotist var inn í húsnæði Rauða krossins í Hveragerði aðfararnótt 7. október. Hurð að skrifstofunni virðist hafa verið sparkað upp. Allt var á á rúi og stúi og búið að færa skúffur og skápa og henda öllu á gólfið.