Skeidar

30. nóvember 2015 : Fjölbreytt og frábær matarboð

Verkefnið Brjótum ísinn - bjóðum heim hefur farið vel af stað síðan það byrjaði í sumar. Nú þegar hefur fjöldinn allur af fólki sótt um að taka þátt og bjóða innflytjendum heim til sín eina kvöldstund.

23. nóvember 2015 : Hver vill ekki vera næs?

Krakkarnir í Grundaskóla á Akranesi voru alla vega ekki í nokkrum vafa. Þau fengu nýlega þau Önnu Láru Steindal og Juan Camilo í heimsókn til að ræða um hvað fjölbreytileikinn færir okkur.

Logo-1717-nytt

23. nóvember 2015 : Starfsmaður óskast á Hjálparsíma Rauða krossins

Rauði krossinn leitar að starfsmanni á Hjálparsíma Rauða krossins 1717 frá og með janúar 2016. Starfið er hægt að vinna hvort heldur sem er í Reykjavík eða á Akureyri.

17. nóvember 2015 : 10 þúsund tonn flutt frá árinu 2009: Rauði krossinn og Eimskip endurnýja samning til fimm ára

Í gær var undirritaður samningur milli Eimskips, Eimskips Flytjanda og Rauða krossins á Íslandi um áframhaldandi samstarf á sviði fatasöfnunar og flutninga.

16. nóvember 2015 : Samkomulag um neyðarvarnir á Hornafirði

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Rauða kross deildarinnar á Hornarfirði, Slysavarnarsveitarinnar Framtíðar á Höfn og Neyðarmiðstöðvar Rauða krossins, um samstarf aðila í neyðarvörnum.

12491887_742477785883122_96515126597646037_o

13. nóvember 2015 : Fatakortum úthlutað á höfuðborgarsvæðinu

Einstaklingar og fjölskyldur á höfuðborgarsvæðinu, sem búa við þrengingar, geta nú sótt um fatakort hjá Rauða krossinum. Kortið virkar sem úttektarheimild í verslunum Rauða krossins með notuð föt á höfuðborgarsvæðinu.

12237942_718316101632624_3284764462387686587_o

12. nóvember 2015 : Vinahúsið í Grundarfirði sendir hlýju til Hvíta-Rússlands

Vinahús Rauða krossins í Grundarfirði er athvarf fyrir alla þá sem hafa ánægju af góðum félagsskap og vilja láta gott af sér leiða.

Refugees_lesbos_bronstein20-1

9. nóvember 2015 : 13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi

Rauði krossinn á Íslandi veitir 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi.

Mynd1--2-

5. nóvember 2015 : Hvert heimili verði undirbúið fyrir náttúruhamfarir

Rauði krossinn á Íslandi hóf um síðustu helgi átak sitt, „3 dagar: Viðnámsþróttur almennings á Íslandi við náttúruhamförum“. Verkefnið gengur út á það að fræða almenning um mikilvægi þess að vera við öllu búin þegar kemur að hamförum á Íslandi

_SOS9266

5. nóvember 2015 : Skráðu þig í skyndihjálp

4ra klukkustunda skyndihjálparnámskeið eru haldin mánaðarlega í Rauða krossinum í Kópavogi. Nú er búið að dagsetja námskeið út veturinn og því um að gera að skrá sig.

12195778_716177561846478_6363816547382505999_n

5. nóvember 2015 : Fyrsti íslenski sendifulltrúinn á Grikklandi

Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins. Er þetta í fyrsta sinn sem Rauði krossinn á Íslandi sendir sendifulltrúa til Grikklands.