IMG_2430

29. desember 2015 : 10 ára tónlistarmaður safnar fyrir Rauða krossinn um jólin

Daron Karl Hancock spilaði á baritonhorn fyrir gesti og gangandi í Byko breiddinni og safnaði 32.160 krónum til styrktar Rauða krossinum.

_SOS8819

23. desember 2015 : Fjölbreytt starf Rauða krossins um hátíðirnar

Sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina yfir jólin eins og venjulega. Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólahringinn og Konukot verður einnig opið. Rauði krossinn óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar. 

VidurkenningRVK_des2015_IMG

22. desember 2015 : Viðurkenning sjálfboðaliða á opnu húsi

Til að fagna Alþjóðlega mannréttindadeginum og stofndegi Rauða krossins á Íslandi buðu stjórn og starfsfólk Rauða krossins í Reykjavík til opins félagsfundar þann 10. desember. 

_SOS7379-Edit

22. desember 2015 : Ný stefna Rauða krossins í Reykjavík

Stjórn Rauða krossins í Reykjavík hefur samþykkt nýja stefnu fyrir deildina til næstu fimm ára. Í stefnunni er lögð áhersla á einingu félagsins og valdeflandi stuðning við berskjaldað fólk í öllum hverfum borgarinnar.

20151117_094313

21. desember 2015 : Fleiri vatnsbrunnar í Malaví

Hjálparstarf Rauða krossins á Íslandi í Mangochi í Malaví hófst árið 2013 og hafði að markmiði að draga úr barna- og mæðradauða, auka hreinlæti og draga úr sjúkdómum með því að auka aðgengi að hreinu vatni. 

_SOS8749

18. desember 2015 : Utanríkisráðuneytið og Rauði krossinn samþykkja mannúðarskuldbindingar

Á alþjóðlega mannréttindadeginum og afmælisdegi Rauða krossins á Íslandi, þann 10. desember sl., samþykktu íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi fjórar sameiginlegar skuldbindingar.

775061_10154480936273345_6985099643205874736_o

17. desember 2015 : Leikskólabörn á Marbakka styrkja börn flóttafólks

Börnin á leikskólanum Marbakka í Kópavogi söfnuðu, ásamt foreldrum sínum, í sjóð handa börnunum sem eru á leið til landsins í hópi flóttamanna frá Sýrlandi.

IMG_5619

14. desember 2015 : Formaður Rauða krossins hélt ræðu á alþjóðaráðstefnu

Ræða Sveins Kristinssonar, formanns Rauða krossins á Íslandi á 32. alþjóðaráðstefnu Rauða krossins í Genf. Ráðstefnuna sækja öll landsfélög Rauða krossins.

12374796_727736204023947_1870534437460859858_o

11. desember 2015 : Áfallasjóður Rauða krossins á Höfuðborgarsvæðinu

Í gær var undirritað samkomulag deilda Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu um áfallasjóð. Sjóðurinn hefur þann tilgang að aðstoða fólk sem verður fyrir skyndilegu fjárhagslegu áfalli.

12309687_725396127591288_6570364765390601908_o

5. desember 2015 : Tombólubörnum boðið í bíó

Á þessu ári tókst yfir 300 börnum á Íslandi að safna með ýmsum aðferðum yfir 600 þúsund krónum. Sú fjárhæð nýtist til að hjálpa börnum í Nepal em búa við mun meiri fátækt en þekkist á Íslandi.