Skyndihjalparmadurarsins2015

28. desember 2016 : Leitum að ábendingum um Skyndihjálparmann ársins 2016

Rauði krossinn óskar eftir ábendingum um skyndihjálparmann ársins 2016. Viðurkenningin verður veitt á 1-1-2 daginn, 11. febrúar næstkomandi. 
IMG_7363

24. desember 2016 : Duglegir Hafnfirðingar styðja heilsugæslu í Líbanon

Leikskólabörnin í Norðurbergi í Hafnarfirði söfnuðu flöskum til að skila í endurvinnslu. Þau vildu endilega styðja mannúðarstarf Rauða krossins í Líbanon. 
Born_thorunn

23. desember 2016 : Fjölskylda gefur andvirði jólakorta til flóttabarna

Fjölskylda í Vogunum sendir jafnan jólakort til vina og vandamanna en í ár sendir hún rafræna kveðju. Upphæðin sem hefði farið í jólakort fer í staðinn til flóttabarna. 
Mar-og-gudny

22. desember 2016 : Utanríkisráðuneytið styður umfangsmikið verkefni í Malaví

Rauði krossinn á Íslandi kemur til með að starfa að tvíhliða verkefni ásamt malavíska Rauða krossinum sem miðar að því að bæta aðgengi að hreinu vatni og bæta heilsugæslu. 
15542313_1447146481969804_1764126226794120754_n

22. desember 2016 : Kvennakórin Katla og Bartónar héldu styrktartónleika

Kvennakórinn Katla og Bartónar, kallakór Kaffibarsins, héldu jólatónleika í Gamla bíó þann 19. desember sl. og rann ágóðinn til Útmeð´a og hjálparsíma Rauða krossins 1717

Jolabod_haelisleitenda

22. desember 2016 : Íbúar í Norðurmýri skipulögðu jólaboð fyrir hælisleitendur

Það var glatt á hjalla í jólaboði fyrir hælisleitendur sem íbúar í Norðurmýri skipulögðu af sjálfsdáðum með aðstoð Rauða krossins. Stúlkur í 3. flokki í fótbolta í Val söfnuðu gjöfum.
Ingi_gardar

21. desember 2016 : Hætti við að kaupa Playstation, gefur flóttabörnum pening í staðinn

Ingi Garðar Davíðsson hafði safnað lengi fyrir nýrri Playstation-tölvu. Hann ákvað að lokum að hann ætti alveg nóg og vildi styðja við flóttabörn í stað þess að kaupa tölvu. 
Styrkveiting_2106

21. desember 2016 : Jólastyrkveiting í Góða hirðinum

Rauði krossinn tók á móti tveimur styrkjum frá Góða hirðinum nú á miðvikudaginn. Sú hefð hefur skapast að ágóði af sölu nytjamuna í Góða hirðinum rennur til ýmissa málefna í desember. Að þessu sinni voru 18 félagasamtök styrkt um rúmar 10 milljónir.

Red_cross_needs_you

20. desember 2016 : Laust starf deildarstjóra Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ

Rauði krossinn óskar eftir umsóknum um starf deildarstjóra í næstfjölmennustu deild landsins í Hafnarfirði og Garðabæ.
15595850_10154178630671009_1019417179_o

16. desember 2016 : Yfir 6000 fluttir frá austurhluta Aleppo en tugþúsundir eru eftir

Þann 15. desember samþykktu stríðandi aðilar að veita Alþjóðaráði Rauða krossins og sýrlenska Rauða hálfmánanum aðgang að særðum og slösuðum íbúum til að flytja þá í öruggt skjól. 
15289080_10202546262415674_4908202586274974618_o

15. desember 2016 : Hugguleg stemmning á sjálfboðaliðagleðinni í Mosfellsbæ

Það var kátt á hjalla í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ þann 7. desember síðastliðinn
Gardar_vin

15. desember 2016 : Á netspjalli við Minsk um umbunarkerfi geðklofa

Garðar Sölvi Helgason hefur glímt við geðklofa frá unga aldri. Hann hefur tekist á við sjúkdóminn með umbunarkerfi sem hann þróaði sjálfur. Garðar fræddi skjólstæðinga hvítrússneska Rauða krossins um ágæti kerfisins.
UppblasinnBatur

14. desember 2016 : Björgunarleiðangur á Miðjarðarhafi

Rauði krossinn minnir á fyrirlestur um björgunarleiðangur í Miðjarðahafi. Þórir Guðmundsson segir frá, en hann og Jóhanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eru nýkomin heim úr björgunarleiðangri.

13. desember 2016 : Hjálparhönd gefur af sér

Síðastliðinn föstudagsmorgun tóku starfsmenn Íslandsbanka á Akureyri sig til og voru með myndarlegt jólakaffi og söfnuðu framlögum meðal starfsmanna í útibúinu.

IMG_2692

13. desember 2016 : Veglegur styrkur frá Dunkin´ Donuts

Dunkin' Donuts​ kom færandi hendi til Rauða krossins í Reykjavík með kleinuhringi og peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur

IMG_4182

13. desember 2016 : Aðventugleði í Sunnuhlíð

Síðastliðinn sunnudag var haldin árleg aðventugleði í Sunnuhlíð.
Hurdask_2016

13. desember 2016 : Hurðaskellir í heimsókn á jólagleði Eyjafjarðardeildar

Sjálfboðaliðum Eyjafjarðardeildar var boðið til jólagleði í húsi Rauða krossins á Akureyri. Jólaskapið var ekki langt undan, sérstaklega eftir heimsókn frá Hurðaskelli. 
IMG_3190[1]

13. desember 2016 : Góður styrkur fyrir jólin

Samiðn, Félag iðn- og tæknigreina og Byggiðn, félag byggingarmanna hafa undanfarin ár styrkt Rauða krossinn í aðdraganda jólanna. Í ár varð engin breyting þar á.

IMG_0499

12. desember 2016 : Rauðakrossbúðin í Mjódd opin á ný

Síðastliðinn fimmtudag var haldið opnunarhóf í Rauðakrossbúðinni í Mjódd.
Kvennadeild_afmaeli

12. desember 2016 : Til hamingju Kvennadeild!

Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík fagnar í dag, 12. desember, 50 ára afmæli. Hún er hefur frá upphafi verið ein öflugasta deild félagsins.

100vakt_Eggerts

12. desember 2016 : 100 vaktir sem sjálfboðaliði

Eggert hefur tekið hundrað vaktir sem bílstjóri í Frú Ragnheiði og auk þess sér hann um öll innkaup á mat og drykk fyrir verkefnið
Aleppo

9. desember 2016 : „Ég skoðaði nokkrar byggingar í nágrenninu til að leita að lífsmarki. Í þeim var ekki sála.“ Bréf frá Aleppo

Læknir á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Aleppo skrifaði þetta bréf sem var birt á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Af öryggisástæðum er ekki hægt að greina frá nafni hans. 
IMG_1793

9. desember 2016 : Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ

Síðastliðinn mánudag héldu Rauði krossinn í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ eina stóra sameiginlega sjálfboðaliðagleði í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans, 5. desember.

Valitor

8. desember 2016 : Valitor styrkir Jólaaðstoð

Stjórn Valitor hefur ákveðið að styrkja Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðarsvæðinu um 1 milljón króna.

 

Fangelsi

8. desember 2016 : Efla þarf félagslegt stuðningsnet fanga

Athyglisvert verkefni hefur verið unnið af norska Rauða krossinum í þágu fanga sem hafa lokið afplánun. 
15385245_911766268954272_8495948665290517206_o

6. desember 2016 : Útmeð'a tilnefnt til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalagsins

Útmeð'a, samstarfsverkefni Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og Landssamtaka Geðhjálpar, var tilnefnt til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalagsins sem voru veitt 5. desember. 
EVS-vidurkenning

6. desember 2016 : Vin hlýtur viðurkenningu

Vin, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, hlaut viðurkenningu fyrir 20 ára samstarf við Evrópu unga fólksins (EVS) og AUS (Alþjóðleg ungmennaskipti).
386695_2770357661891_1464238534_n

5. desember 2016 : Dagur sjálfboðaliðans: Þakkarkveðjur frá rjúpnaskyttu

Sjálfboðaliðar Rauða krossins opnuðu fjöldahjálparstöð á Egilsstöðum þegar leit stóð yfir að Friðriki Rúnari Garðarssyni, rjúpnaskyttunni sem varð viðskila við félaga sína. 
Hofi_Elin_SSUDAN2016

5. desember 2016 : Rauði krossinn og utanríkisráðuneytið styðja við suður-súdanskt flóttafólk

Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að styðja við neyðaraðgerðir Rauða krossins í Úganda fyrir suður-súdanskt flóttafólk með framlagi upp á 20 milljónir króna. 

2. desember 2016 : Rúðusköfusala um helgina

Sjálfboðaliðar Rauða krossins verða með rúðusköfusölu um helgina víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu en allur ágóðinn rennur til verkefna innanlands.

Rauda-kross-mynd

1. desember 2016 : Um nýlega skýrslu Rauða krossins í Reykjavík

Tilkynning frá stjórn deildarinnar um skýrsluna „Fólkið í skugganum“." 

Tibet1

1. desember 2016 : Góðar gjafir frá Grindavík til Tíbet

Sjálfboðaliðar í Grindavík tóku erindi ungs Tíbeta fagnandi. Hann vildi styðja fátæk börn á heimaslóðum og fékk sérútbúna fatapakka, með þarfir barna í huga.
Somalia

30. nóvember 2016 : Dugnaðarforkar í Mosfellsbæ

Þær Halldóra Soffía, Ásta, Andrea og Thelma Lind söfnuðu 8.044 kr til styrktar Rauða krossins í sumar.
Veisla_shyamali

30. nóvember 2016 : Veisla fyrir Shyamali á Akranesi

Shyamali Gosh ætlar að kveðja Rauða krossinn en hún á að baki farsælan feril sem bæði sjálfboðaliði og starfsmaður. Hún fékk óvænta veislu í kveðjugjöf.

29. nóvember 2016 : Málþing um mannauð innflytjenda

Í dag fór fram málþing Rauða krossins um mannauð innflytjenda. Um 180 manns mættu og hlýddu á erindi og tóku þátt í hópumræðum.

Laerdu

29. nóvember 2016 : Heilahristingur

Aðstoð við heimanám og íslenskunám er í boði alla fimmtudaga milli kl. 16 og 18 í Borgarbókasafninu Tryggvagötu

Jolabasar

24. nóvember 2016 : Jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík

Glæsilegar prjónavörur og gómsætar tertur verða áberandi á árlegum jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins, laugardaginn 26. nóvember í Efstaleiti 9. Allur ágóði til mannúðarstarfs. 

23. nóvember 2016 : Forsetahjónin í heimsókn

Síðastliðinn föstudag komu í heimsókn til okkar í Efstaleitið forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid forsetafrú og synir þeirra Douglas og Duncan. 

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

22. nóvember 2016 : Sameiginleg yfirlýsing vegna barna sem leita verndar á Íslandi

Sameiginleg yfirlýsing Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, Rauða krossins, UNICEF á Íslandi og umboðsmanns barna vegna barna sem leita alþjóðlegrar verndar hér á landi

Benni

18. nóvember 2016 : Ljósmyndabók úr heimsreisu til styrktar flóttabörnum

Benedikt Benediktsson fékk fólk út um allan heim til að brosa með sér á ljósmyndum. Smile With Me er ljósmyndabók ferðarinnar. Allur ágóði til flóttabarna. 
Tombolustelpur

18. nóvember 2016 : Öflugar stúlkur í Kópavogi

Þær Júlía og Kamilla Ása héldu tombólu fyrir utan Iceland í Kópavogi og söfnuðu 14.230 krónum.

Gogderar--003-

17. nóvember 2016 : Domino´s Pizza styrkir Konukot

Domino´s Pizza stóð að árlegri góðgerðapizzu sinni dagana 24 – 28 október þar sem sérstaklega framreidd pizza að hætti matreiðslumeistarans Hrefnu Sætran var á boðstólum.

Tomboluban_sandra

14. nóvember 2016 : Seldi origami-dreka í Hafnarfirði

Sandra braut saman origami-dreka og seldi nágrönnum sínum við Öldugötu í Hafnarfirði. Hún safnaði 1265 krónum. 
Vik_i_myrdal

10. nóvember 2016 : Vel heppnað námskeið í Vík

Sjálfboðaliðar Rauða krossins, fulltrúar sveitarfélags og skóla, björgunarsveitarmenn og aðilar í ferðaþjónustu sóttu vel heppnað námskeið. 
Hveragerdi

10. nóvember 2016 : Öflugir sjálfboðaliðar í Hveragerði

Sjálfboðaliðar í Hveragerði hittast reglulega og útbúa fatapakka fyrir börn sem minna mega sín í Hvíta-Rússlandi. Góður andi ríkir meðal sjálfboðaliða.
2016_thorir_johanna_Midjardarhaf--2-

8. nóvember 2016 : Jóhanna og Þórir í björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi

Jóhanna Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson verða við björgunarstörf í Miðjarðarhafi á vegum Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans næstu þrjár vikur
Red_cross_needs_you

8. nóvember 2016 : Starfskraftur óskast: forstöðukona Konukots

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir umsóknum um starf forstöðukonu Konukots, næturathvarfs fyrir húsnæðislausar konur í Reykjavík. 
Fostbraedur

8. nóvember 2016 : Gjafmildur karlakór Fóstbræðra

Karlakórinn Fóstbræður fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir. Hann sýndi mikið gjafmildi þegar kórfélagar söfnuðu saman fatnaði fyrir hælisleitendur.
Formannafundur12

8. nóvember 2016 : Vel heppnaður formannafundur í Borgarnesi

Formannafundur var haldinn í Borgarnesi, 4.- 5. nóvember. Deildarformenn fjölmenntu og réðu ráðum sínum, fluttu erindi og unnu saman að stefnumótun verkefna.
20161101_103628

4. nóvember 2016 : Fatamarkaður á Selfossi

Fatamarkaður verður haldinn við Eyrarveg á Selfossi dagana 9. - 11. nóvember
Kristin,-Selma-og-Hjordis

2. nóvember 2016 : Héldu tombólu í Salahverfi

Þær Kristín, Selma og Hjördís héldu tombólu fyrir utan Nettó í Salahverfi í Kópavogi og gáfu ágóðann til Rauða krossins 
Ahorfendur-i-rodum

28. október 2016 : Opið hús - dagskrá

Næsta þriðjudag verða bingóspjöldin dregin fram.
IMG_0222

27. október 2016 : Bingókvöld hjá heimsóknavinum í Kópavogi

Heimsóknavinir í Kópavogi hittust í Dvöl í gærkvöldi og spiluðu bingó saman.
Öllbörn

27. október 2016 : Vegna barna á flótta sem koma hingað til lands

Öll börn eiga að njóta sömu réttinda, hvar sem þau eru stödd í heiminum 
Basar1

20. október 2016 : Basar á Selfossi á laugardag

Glæsilegt handverk verður til sölu á árlegum basar handavinnuhóps Rauða krossins í Árnessýslu, laugardaginn 22. október
Tomboluborn_nord

20. október 2016 : Seldu skeljar fyrir bágstödd börn

Þórhildur og Elín seldu skeljar á Akureyri og gáfu ágóðann til Rauða krossins. Hann verður notaður til að styðja við menntun barna. 
Flottastelpur

18. október 2016 : Óskum eftir verkefnisstjóra í félagsstarfi hælisleitenda

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ óskar eftir verkefnisstjóra í félagsstarf með hælisleitendum. 
IMG_9859

14. október 2016 : Tombóla á Regnbogahátíð

Kristín Gyða, Íris Anna, María Guðrún, Arndís Eva og Una Dís héldu glæsilega tombólu í Vík. 
IMG_0207

13. október 2016 : Fatapökkun í Kópavogi

Í gær pökkuðu sjálfboðaliðar í Kópavogi ungbarnapökkum sem sendir verða til Hvíta Rússlands.

IMG_0175

11. október 2016 : Rauðakrossbúðin í Mjóddinni sett í nýjan búning

Síðastliðinn laugardag var Rauðakrossbúðinni í Mjóddinni lokað tímabundið á meðan breytingar standa yfir. 

20160829_152428

7. október 2016 : Perla í eymdinni - opinn fræðslufundur í Efstaleiti

Jóhann Thoroddsen hefur starfað við sálfélagslegan stuðning meðal hreyfihamlaðra fórnarlamba vopnaðra átaka í Afganistan.
Tombola

6. október 2016 : Tombóla í Kópavogi

Vinkonurnar Sóley, Berglind Edda, Lea Björt, Katrín Björg, Aldís María og Telma Hrönn héldu tombólu fyrir utan Nettó á Salavegi heila helgi.
Halla,-Didda,-Vigdis,-Jeannie,-Elisabet,-Sesselja-og-Asgerdur-fylgjast-med-Kotu

5. október 2016 : Vel heppnuð sjálfboðaliðakynning

Á fimmtudaginn síðasta var sjálfboðaliðakynning í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ
IMG_3238

30. september 2016 : Kristín og Tinni á sýningu í Garðheimum

Þann 24.september síðastliðin var haldin smáhundakynning í Garðheimum í Reykjavík. Á sýningunni var meðal annars kynning á heimsóknahundum Rauða krossins

IMG_0141

29. september 2016 : Opið hús í Kópavogi

Í gær var opið hús hjá Rauða krossinum í Kópavogi af tilefni kynningarviku Rauða krossins. 

28. september 2016 : Rauða kross búðin á Akureyri

Í tilefni af kynningarviku Rauða krossins 26. sept. - 2. okt. verða allar vörur í Rauða kross búðinni á Akureyri á 50% afslætti  föstudaginn 30. sept.
Opnunartími búðarinnar er kl. 13 - 17

 

IMG_1222

28. september 2016 : Sjálfboðaliðar óskast

Sjálfboðaliðar óskast í heimanámsaðstoð á höfuðborgarsvæðinu
Hjalpin_forsida-page-001--1-

26. september 2016 : Hjálpin er komin út

Hjálpin - Fréttablað Rauða krossins kom út þann 26. september sem fylgiblað Fréttablaðsins. Hér má nálgast Hjálpina með rafrænum hætti. 
Tomboluborn_akureyri

26. september 2016 : Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Tinna Katrín og Guðrún Bergrós söfnuðu fé á Akureyri sem þær gáfu síðan til hjálparstarfs Rauða krossins. 
20160910_111414

23. september 2016 : Sjálfboðaliðakvöld á fimmtudaginn

Sjálfboðaliðum Rauða krossins í Mosfellsbæ og öðrum áhugasömum er boðið á kynningarkvöld.
Asbjorg,-David-Snaer-og-Kjartan

20. september 2016 : Djass og bakkelsi í Túninu heima

Það var þétt setið í garðinum í Súluhöfða þegar Ásbjörg Jónsdóttir ásamt félögum spilaði ljúfan djass.
Benedikt-Sturla-Steingrimsson-og-Alvar-Audunn-Finnbogason-12.9.2016

20. september 2016 : Söfnuðu 2.222 krónum á tombólu

Benedikt Sturla Steingrímsson og Alvar Auðunn Finnbogason söfnuðu 2.222 krónum á tombólu sem þeir héldu fyrir utan Krónuna í Mosfellsbæ.
Tombola_hofnin

16. september 2016 : Söfnuðu fyrir flóttabörn

Hressir Patreksfirðingar söfnuðu fyrir flóttabörnum fyrir utan Albínu
Red_cross_history

16. september 2016 : Laust starf verkefnisstjóra

Verkefnisstjóri á sviði markaðs-og kynningarmála óskast
Tombola_krokurinn

15. september 2016 : Seldu góðgæti á Lummudögum

Systurnar Klara og Lára stóðu sig frábærlega þegar þær seldu límonaði og smákökur

AF2

14. september 2016 : Alþjóðlegir foreldrar byrja í Árbæ

Síðastliðinn þriðjudag byrjaði verkefnið Alþjóðlegir foreldrar í Árbænum en verkefnið hefur verið í Kópavogi í nokkur ár.

20160910_111414

12. september 2016 : Skyndihjálparkynning á foreldrasýningu

Um helgina var foreldrasýningin My baby haldin í Hörpu og var Rauði krossinn á staðnum að kynna skyndihjálpina.

Peysur-og-ledurjakki

7. september 2016 : Áframhald á skottmarkaði

Framhald verður á fatamarkaðnum næstu tvær vikur í húsi deildarinnar, Þverholti 7.
Tomboluborn_sept

7. september 2016 : Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Birna og Heiða héldu nokkrar tombólur í sumar og söfnuðu fé fyrir mannúðarstarf Rauða krossins.
P1010053

5. september 2016 : Héldu tombólu og seldu bakkelsi

Flottir krakkar sem héldu tombólu við Skógarveg í Reykjavík.

Gudny_UTN_belarus

2. september 2016 : Utanríkisráðuneytið styrkir mannúðarstarf Rauða krossins

Rauði krossinn þáði í dag styrki sem nema um 38,5 milljónum króna til að styðja við mannúðarstarf í Hvíta-Rússlandi og 10 ríkjum Afríku. 
Redcross_folk

31. ágúst 2016 : Lokað í Efstaleiti 1. september

Starfsdagur starfsfólks Rauða krossins fer fram þann 1. september og verður skrifstofan í Efstaleiti því lokuð.

Land-Rover---Vestfirdir-3

31. ágúst 2016 : Frábærar vinnustofur á Vestfjörðum

Neyðarvarnaverkefnið 3 dagar, samstarfsverkefni Rauða krossins og BL - Land Rover, var kynnt á vinnustofum á Vestfjörðum um liðna helgi. 

Birna-Hjordis-Aldis-og-Lea

31. ágúst 2016 : Tombólubörn í Kópavogi

Birna Rut, Hjördís Ósk,  Aldís María og Lea Björt héldu tombólu í Salahverfi til styrktar RkÍ.  Ágóðinn var 5.106 kr. 

 

14054317_1246727872006200_2866382801505184110_o

30. ágúst 2016 : Rauði krossinn gegn matarsóun

Rauði krossinn í Belgíu notar deiliísskáp til að draga úr matarsóun. Fólk skilur eftir mat, og annað kemur og tekur.
IMG_0294

29. ágúst 2016 : Tombóludrengir

Nikola Jóhannsson og Benjamín Þór Reynaga söfnuðu fyrir Rauða krossinn 914 krónur.  Við þökkum þeim kærlega fyrir.

P-ITA0947

26. ágúst 2016 : Fjölskyldu Hasans var bjargað úr Miðjarðarhafi

Björgunaraðgerðir Rauða krossins skipta máli. Tekist hefur að bjarga um 2000 flóttamönnum. Söfnunarlínur eru opnar.
Johnna_Alberto

26. ágúst 2016 : Jóhann Thoroddsen til Afganistan

Jóhann Thoroddsen kennir sálfélagslegan stuðning við Endurhæfingarstöð Alþjóðaráðs Rauða krossins í Kabúl

26. ágúst 2016 : Hár námsgagnakostnaður ekki í anda Barnasáttmála

Velferðarvaktin hefur bent á að gjaldtaka fyrir námsgögn er mismunandi eftir sveitarfélögum og samræmist ekki Barnasáttmála

Untitled

26. ágúst 2016 : Rauði krossinn á My baby sýningu

Rauði krossinn í Kópavogi verður á My baby sýningunni í Hörpu 10.-11. september. Þar munu starfsmenn og sjálfboðaliðar kynna fjölbreytt skyndihjálparnámskeið og foreldrar geta fræðst um starfið.

Regnkapur

25. ágúst 2016 : Skottmarkaður á laugardaginn

Rauði krossinn í Mosfellsbæ tekur þátt í skottmarkaði á laugardaginn klukkan 13-16.

25. ágúst 2016 : Tombóla í Hafnarfirði

Þær Ísabela Una Lindberg Izeua og Emilía Ósk Daníelsdóttir gengu í hús í hverfinu sínu og söfnuðu framlögum.

20160822_162851

25. ágúst 2016 : Tombóla á Akureyri

Félagarnir  Ólafur og Sölvi  söfnuðu dóti á tombólu sem þeir hélu við verslun Samkaupa í Hrísalundi og við Verslun Bónus í Naustahverfi.

P-ITA0984

24. ágúst 2016 : Rauði krossinn aðstoðar við björgunaraðgerðir

Sjálfboðaliðar Rauða krossins aðstoða við björgunaraðgerðir eftir að öflugur jarðskjálfti varð á Mið-Ítalíu í nótt. Um 150 enn saknað, 37 látnir. 

Lif-Irena-Lovisa-og-Hanna

23. ágúst 2016 : Tombólustelpur

Þær Líf, Írena Ósk, Lovísa Mjöll og Hanna Dís héldu tombólu fyrir utan Krónuna í Hamraborg og söfnuðu 2.118 kr. 

Irena-og-Klara

23. ágúst 2016 : Tombóla í Kópavogi

Þær Írena Ósk og Klara María gengu í hús í Hamraborg og á Álfhólsvegi og söfnuðu framlögum til styrktar Rauða krossinum. 

Tinna-Hjordis-Hrefna-og-Gustaf--1-

23. ágúst 2016 : Tombóla við Smiðjuveg

Þau Tinna Kristín, Hjördís Björg, Hrefna Vala og Gústaf Emil héldu tombólu við Bónus við Smiðjuveg í Kópavogi. Söfnuðu þau í það heila 2.248 krónur.

IMG_0555

22. ágúst 2016 : Föt sem framlag byrjar aftur eftir sumarfrí

Verkefnið Föt sem framlag hefst aftur eftir sumarfrí í Kópavogi miðvikudaginn 31. ágúst.