
Bílstólar veita nýjum landsmönnum tækifæri til að ferðast
Í síðustu viku bauð Rauði krossinn í Kópavogi flóttafólkinu sem fluttist til bæjarins í janúar í Rauðakrosshúsið. Tilefnið var það að Rótarýklúbburinn Borgir í Kópavogi vildi gefa fólkinu fimm bílstóla.

Hefur þú dulda fordóma?
Vikan 14.-21. mars er Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti en 21. mars er einnig Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni er vert að opna umræðuna um fordóma á Íslandi.

Pökkun í Kópavogi
Í gær var pökkun í verkefninu Föt sem framlag. Sjálfboðaliðarnir mættu með bros á vör og pökkuðu 311 ungbarnapökkum ásamt því að fylla tvo kassa af fötum fyrir eldri börn.

Fimmtán milljónir í hjálparstarf í Sýrlandi
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að verja fimmtán milljónum króna til hjálparstarfs í Sýrlandi. Fjármagnið fer til Alþjóðaráðs Rauða krossins.

Árni Gunnarsson nýr formaður Rauða krossins í Reykjavík
Árni Gunnarsson var kjörinn formaður Rauða krossins í Reykjavík á fjölmennum aðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Árni hefur verið gjaldkeri stjórnar síðasta árið og sinnt fjölbreyttri stjórnarsetu fyrir Rauða krossinn.

Uppistand á aðalfundi í Kópavogi
Á mánudaginn var haldinn aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi. Venjuleg aðalfundarstörf eru aldrei venjuleg í Kópavogsdeild, heldur stórskemmtileg!

Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti
Vikan 14 - 21 mars er Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Fordómar eru víða samfélagsmein sem vinna þarf bug á. Rauði krossinn vinnur gegn kynþáttamisrétti.

Málþing um geðræktarmál á Norðfirði
Verkefni Hjálparsíma Rauða krossins 1717 fékk kynningu á geðræktarmálþingi sem haldið var á Norðfirði á laugardaginn.

Ríflega tvöfalt fleiri hælisumsóknir í febrúar
Á fyrstu tveimur mánuðum ársins bárust 87 hælisumsóknir, jafnmargar og fyrstu sex mánuði ársins í fyrra.

Vestmannaeyjadeild Rauða krossins 75 ára
Vestmannaeyjadeild Rauða krossins verður 75 ára þann 23. mars. Þessara tímamóta verður minnst með ýmsum hætti á afmælisárinu.

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar
Verkefnið „Föt sem framlag“ fékk viðurkenningu fyrir öflugt starf sjálfboðaliða sem prjóna og sauma og útbúa fatapakka sem sendir eru í hjálparstarf til barna sem minna mega sín í Hvíta-Rússlandi