13116113_792966150834285_3785655299253736162_o

29. apríl 2016 : Styrkja Rauða krossinn

Viktoría Diljá Birgisdóttir og Tinna Katrín Sigurðardóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa á Akureyri

MR_godgerdarfelag

29. apríl 2016 : MR-ingar söfnuðu fyrir flóttabörn

Nemendur Menntaskólans í Reykjavík láta sig jafnan mannúðarmál varða. Góðgerðarfélag Menntaskólans stendur á hverju ári fyrir góðgerðarviku

13087623_792572034207030_4952471256445245895_n

28. apríl 2016 : Héldu tombólu á Akureyri

Þessi myndarlegi hópur kom til Rauða krossins á Akureyri og gaf ágóða af tombólu sem þau héldu við verslun Samkaupa við Byggðaveg

28. apríl 2016 : Gönguferðir og fræðsla í Mosfellsbæ

Í dag, 28. apríl, fara sjálfboðaliðar Rauða krossins í Mosfellsbæ af stað með nýtt heilsutengt verkefni.  Ætlunin er að hittast klukkan 17:30  við Rauða krosshúsið í Þverholti 7 og ganga í 30-40 mínútur.

GH_2016

27. apríl 2016 : Sorpa styrkir Hjálparsímann 1717

Tvisvar á ári styrkir Sorpa ólík verkefni og samtök sem stuðla að betra samfélagi með menntun og mannúðarmál að vopni.

20160426_151102

27. apríl 2016 : Komu færandi hendi

Hera Arnardóttir, Ingibjörg Rakel Tinnudóttir og Fanney Birta Adolfsdóttir héldu tombólu fyrir utan Krónuna í Grafarholti

P-HRV0122

26. apríl 2016 : (Ástæðuríkur) ótti við fólk á flótta?

Þegar farið er yfir hælisumsóknir fólks á flótta skiptir hugtakið „ástæðuríkur ótti“ meginmáli. 

IMG_2449

26. apríl 2016 : Stjórnarfundir URKÍ opnir fyrir félaga

Ný stjórn Ungmennaráðs Rauða krossins (URKÍ) kom saman í gær á fyrsta fundi eftir nýafstaðið Ungmennaþing.

NepalRC_3--2-

25. apríl 2016 : Eitt ár frá Nepal

Rauði krossinn minnist þess að í dag er liðið eitt ár frá því að jarðskjálfti sem mældist 7,8 skók Nepal en síðar, þann 12. maí, varð annar risaskjálfti

Fataflokkun2_edited-1

25. apríl 2016 : 10 kíló á mann af fötum í ruslið á ári

Áhrif hinna hröðu endurnýjunar fataskápa landsmanna gætir í ruslinu. Á síðasta ári fluttu Íslendingar um 3.800 tonn af textíl til landsins meðan 2.250 tonn skiluðu sér í söfnunargáma

P-PAN0058

22. apríl 2016 : Hjálpargögn berast til Ekvador

Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans hafa sent mikið magn hjálpargagna til Ekvador í framhaldi af miklum jarðaskjálfta sem reið yfir 16. apríl síðastliðinn.

Forsida-vertunaes_tilb-3

20. apríl 2016 : Sjálfboðaliðar óskast

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir hressum sjálfboðaliðum á aldrinum 18-30 ára sem vilja taka þátt í nýju og skemmtilegu verkefni með börnum á aldrinum 10-12 ára.

Nota-a-vef

19. apríl 2016 : Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Í dag var Barnamenningarhátíð í Reykjavík sett með pomp og prakt í Eldborgarsal Hörpu. Um 1500  fjórðubekkingar tóku þátt í opnunarhátíðinni og veifuðu marglitum sokkum

IMG_2050

19. apríl 2016 : Setti upp verslun heima hjá sér

Ólöf Ósk Bjarnadóttir frá Hraunkoti í Landbroti færði Rauða krossinum á Klaustri peningagjöf að upphæð 825 krónum. Hún óskaði þess að gjöfin yrði notuð til að hjálpa nauðstöddum.

Ecuador-earthquake-17-april-clinic

18. apríl 2016 : Sjálfboðaliðar að störfum í Ekvador

Yfir 800 sjálfboðaliðar og starfsmenn Rauða krossins í Ekvador eru nú að störfum eftir að mikill jarðskjálfti reið þar yfir á dögunum. Talið er að um 230 manns hafi farist og um 1500 manns slasast.

13001190_787054731425427_2373190369278277337_n

17. apríl 2016 : Stór jarðskjálfti í Japan

Stór jarðskjálfti varð í Kumamoto í Japan í gær, í kjölfar annars sem varð í sama héraði á fimmtudag. 69.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín, m.a. vegna eftirskjálfta.

_SOS8329-Edit

14. apríl 2016 : Starfskraftur óskast við þrif

Óskum eftir einstakling til að þrífa skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi að Hamraborg 11 einu sinni í viku, u.þ.b. 1,5-2 klst.

Palestina_mannvinir--2-

14. apríl 2016 : Sálfélagslegur stuðningur í Palestínu

Á undanförnum árum hefur Rauði krossinn á Íslandi tekið þátt í samstarfsverkefni í sálrænum stuðningi við íbúa Palestínu með dyggri aðstoð Mannvina og utanríkisráðuneytisins. 

AUGU---rafmagnsleysi

14. apríl 2016 : 3 dagar

Á haustmánuðum 2015 hófst forvarnarverkefnið 3 dagar en það er neyðarvarnarsvið Rauða krossins sem hefur veg og vanda af þessu umfangsmikla verkefni. 

Vertunaes_patroIMG_7200

14. apríl 2016 : Fordómafræðsla

Rauði krossinn stendur að átakinu Vertu næs og býður upp á fræðslu sem nefnist „Fjölmenning eða fordómar? Í vikunni fóru þau Anna Lára og Juan til Patreksfjarðar og hittu nemendur grunnskólanna á Patreksfirði og Tálknafirði. 

20160412_103944

12. apríl 2016 : Leikskólinn Garðaborg í heimsókn

Það var glaumur og gleði þegar krakkar af leikskólanum Garðaborg heimsóttu höfuðstöðvar Rauða krossins að Efstaleiti 9 í dag.

IMG_2630

11. apríl 2016 : Afhending neyðarvarnakerru á Suðurlandi

Deildir Rauða krossins á Suðurlandi hafa fjárfest í sérstakri neyðarvarnakerru sem inniheldur allan búnað sem þarf til að opna fjöldahjálparstöð fyrir 30 manns.

Meuj8yqr

9. apríl 2016 : Hópur flóttafólks komin til landsins

Á miðvikudag komu hingað til lands fjórar fjölskyldur frá Sýrlandi, alls 13 einstaklingar. Þau koma til með að njóta aðstoðar sjálfboðaliða Rauða krossins. 

12473951_781830581947842_578893891193580028_o

6. apríl 2016 : Konur tala saman íslensku

Rauði krossinn í Snæfellsbæ fór af stað í byrjun árs með verkefni sem miðar að því að efla þátttöku erlendra kvenna í samfélaginu

20141121_093151

4. apríl 2016 : Styður færanlega heilsugæslu í Sómalíu

Rauði krossinn á Íslandi styrkir færanlega heilsugæslu í Sómalíu. Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins er ein deild sem styður verkefnið og hefur lagt því lið.

150904_FOR_EuropeMigrantsItaly.jpg.CROP.promo-xlarge2

4. apríl 2016 : Meiriháttar góð sumarvinna

Rauði krossinn á Íslandi leitar að góðu fólki á aldrinum 20-30 ára til að starfa með félaginu í sumar. Um er að ræða vinnu hálfan daginn sem felur í sér söfnun Mannvina
1609689_771449146319319_6961475537459981277_n

4. apríl 2016 : Símavinir, nýtt verkefni Rauða krossins

Rauði krossinn og Landssamband eldri borgara hafa gert með sér samkomulag um að vinna saman að því að rjúfa félagslega einangrun.

IMG_0914_480

1. apríl 2016 : Rauði krossinn í Kópavogi kveður Lindu

Í gær kvaddi Rauði krossinn í Kópavogi Lindu Ósk sem hefur starfað sem framkvæmdastjóri deildarinnar í 9 ár.