30. maí 2016 : Rauði krossinn í Mosfellsbæ færði hælisleitendum reiðhjól

Mosfellsbæjardeild Rauða krossins færði hælisleitendum í Arnarholti á Kjalarnesi fimm reiðhjól ásamt hjálmum og lásum um helgina.

13268191_805679069562993_6089426142173697477_o

30. maí 2016 : Gekk í hús og safnaði fyrir Rauða krossinn

Aron Steinsen Jónsson safnaði 4.140 krónum með því að ganga í hús. Hann bað Rauða krossinn fyrir peningana til hjálpar börnum í neyð.

13244653_805686716228895_5753064906864976833_n

30. maí 2016 : Tombóla í Hveragerði

Þær Sigurbjörg, Hrafnhildur, Aðalheiður, Hafrún og Vigdís heimsóttu Rauða krossinn í Hveragerði færandi hendi. 

30. maí 2016 : Vetrarstarfi Vinahússins í Grundarfirði lauk með kaffiteiti

Vinahúsið er athvarf fyrir fólk sem ekki er á vinnumarkaði og unnið er með hugræn og uppbyggileg verkefni.

_SOS8819

29. maí 2016 : Ársskýrsla Rauða krossins á Íslandi

Rauði krossinn á Íslandi hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2015. Af mörgu er að taka og öllum helstu verkefnum ársins gefin góð skil í skýrslunni. 

150904_FOR_EuropeMigrantsItaly.jpg.CROP.promo-xlarge2

28. maí 2016 : Ályktun frá Aðalfundi

Byggjum betra samfélag, nýtum kosti fjölbreytileikans og tökumst á við áskoranirnar sem honum fylgja. 

Mynd

26. maí 2016 : Gamlir larfar lifna við

Frá aldamótum hafa orðið áhrifamiklar breytinga á fataframleiðslu í hinum vestræna heimi

13268349_804775539653346_6173822337640766983_o

26. maí 2016 : Tombóla á Selfossi

Sigrún Björk Björnsdóttir og María Sigurðardóttir héldu tombólu við verslunina Krónuna á Selfossi

6ccee6da28b243222d71d9f70fe5ee91

25. maí 2016 : Óskum eftir sjálfboðaliðum

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum sem vilja taka þátt í litagleðinni í Color Run 11. júní sem fulltrúar Rauða krossins. 

13247763_804679169662983_2409521816620164768_o

25. maí 2016 : Söfnuðu í miðbænum

Monika, Hekla og Yrsa söfnuðu 3.350 krónum þegar þær héldu tombólu í miðbænum og seldu dót sem þær eru hættar að nota. 

Fataflokkun2_edited_1

25. maí 2016 : Fatasöfnun að vorlagi

Átakið "Fatasöfnun að vorlagi" fer fram þessa dagana í samstarfi við Eimskip. Allir landsmenn ættu að hafa fengið senda söfnunarpoka í pósti. 

13217359_802407769890123_3931111023684697091_o

23. maí 2016 : Héldu söfnun á Patró

Krakkarnir á Patró eru ótrúlega dugleg og jákvæð að safna fyrir Rauða krossinn. Um daginn héldu þessir krakkar tombólu við verslunina Albínu

13227407_801055923358641_2205455251094396529_o

23. maí 2016 : Héldu tombólu og seldu kaffi

Þórey María, Lilja Ísabel, Katla Dögg og Kolfinna héldu tombólu og seldu kaffi til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins. 

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40

21. maí 2016 : Aðalfundur Rauða krossins á Íslandi 21 maí

Aðalfundur Rauða krossins verður haldinn laugardaginn 21. maí 2016 á Fosshótel Reykjavík og byrjar kl. 9:00

17. maí 2016 : Á hvaða tungumáli hugsarðu?

Rauði krossinn stendur að átakinu Vertu næs og býður upp á fræðslu sem nefnist „Fjölmenning eða fordómar? 

L116_2

14. maí 2016 : Sumarstarfsmaður óskast!

Sumarstarfsmaður óskast í fataverslanir Rauða krossins í 100% starf í júní, júlí og ágúst. 

Hopurinn

13. maí 2016 : Color Run styður Rauða krossinn

Fulltrúar Rauða krossins og Reykjadals áttu góða stund í Hljómskálagarðinum þegar samstarf við The Color Run á Íslandi var undirritað. 

13198562_798789273585306_6104928218111170354_o

12. maí 2016 : Tombólukrakkar í Hafnarfirði

Embla Katrín, Sara Rún og Birta María héldu tombólu fyrir utan Krónuna í Hafnarfirði og söfnuðu 9.470 krónum. 

12. maí 2016 : Framlag handverkshópa á Vestfjörðum

Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu á margan góðan bakhjarlinn á svæðinu og þar á meðal eru bútasaums -konurnar „Spólurnar“ á Patreksfirði.

13198462_798358780295022_3857078074817242319_o

11. maí 2016 : Tombólukrakkar í Neskaupsstað

Bryndís Sigurjónsdóttir og Ragna Guðný Elvarsdóttir héldu tombólu í Neskaupsstað til styrktar Rauða krossinum. Þær náðu að safna 14.805 krónum.

13112876_798022526995314_3923948464785359363_o

11. maí 2016 : Héldu tombólu á Akranesi

Sara Ósk, Sunneva Dís og Sandra Sól héldu tombólu á Akranesi og söfnuðu 2.025 fyrir hjálparstarf Rauða krossins.

150904_FOR_EuropeMigrantsItaly.jpg.CROP.promo-xlarge2

10. maí 2016 : Laus staða lögfræðings

Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir lögfræðingi sem kemur til með að starfa að málefnum hælisleitenda.

13086831_795200987277468_6654568279537447948_o

9. maí 2016 : Héldu söfnun fyrir Rauða krossinn

Ásta Andradóttir og Kristjana Rögn Andersen söfnuðu 229 krónum til styrktar Rauða krossinum með því að halda tombólu.

Voluntary-Service

8. maí 2016 : Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn

Í dag 8. maí er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn. Þá gefst tækifæri til að fagna hugrekki og dirfsku þeirra sjálfboðaliða sem starfa fyrir samtökin víðsvegar um heim

12716139_755125311285036_1963649696766424187_o

6. maí 2016 : Umboðsmaður flóttamanna

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent frá sér umsögn um þingsálykturnartillögu um stofnun embætti umboðsmanns flóttamanna. 

Sitronutred

4. maí 2016 : Sítrónutréð í Hebron

Í borginni Hebron á Vesturbakkanum í Palestínu ríkir mikil spenna og undanfarið hafa vopnuð átök milli íbúa og hermanna orðið æ algengari. 

13116094_794339447363622_5029349130269704274_o

4. maí 2016 : Söfnuðu 7.579 krónum til styrktar Rauða krossinum.

Matthildur, Alfa og Þórhildur  söfnuðu 7.579 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins. 

Blaeding

3. maí 2016 : Öflugt skyndihjálparstarf hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Rauði krossinn í Kópavogi heldur reglulega skyndihjálparnámskeið fyrir alla aldurshópa. 

13133285_794349847362582_3399916200676459027_n

3. maí 2016 : Héldu söfnun í Stykkishólmi

Hugrún María, Jón Breki, Þorvarður Daníel og Aron Elvar héldu söfnun til styrktar Rauða krossins. 

P1010018

2. maí 2016 : Söfnuðu fyrir mannúðarstarfi

Þær Vigdís, Lilja og María héldu tombólu og söfnuðu 3.528 krónum fyrir mannúðarstarfi.