Forseti

29. júlí 2016 : Rauði krossinn þakkar Ólafi Ragnari fyrir vel unnin störf

Hefur verið verndari Rauða krossins í 20 ár, lengur en nokkur annar forseti. 
IMG_0273

21. júlí 2016 : Seldu loomarmbönd

Erika Ósk og Guðlaug María seldu loomarmbönd fyrir 5.841 kr og færðu Rauða krossinum á Íslandi söluandvirðið.

13692610_828881613909405_7845870916266432253_n

21. júlí 2016 : Tombóla í Borgarnesi

Birta Kristín og Rakel Lea héldu tombólu í anddyrinu á Nettó í Borgarnesi og söfnuðu fyrir Rauða krossinn 14.275 krónum.

13690904_828341910630042_4511087094623606460_o

21. júlí 2016 : Tombóla í Ögurhvarfi

Atli Katrínarson hélt tombólu fyrir framan Bónus í Ögurhvarfi og safnaði 4.330 krónum fyrir Rauða krossinn.

13592601_827263584071208_43425815366191717_n

21. júlí 2016 : Tombóla í Bolungarvík

Sara S Hafþórsdóttir og Agnes Eva Hjartardóttir söfnuðu 7.000 krónum fyrir Rauða krossinn fyrir utan Samkaup í Bolungarvík.

7fr9czyw

15. júlí 2016 : Vegna atburðanna í Frakklandi!

Hjálparsími Rauða krossins 1717 (00-354-580-1710 frá útlöndum) veitir sálrænan stuðning vegna atburðanna í Nice í samstarfi við utanríkisráðuneytið.

13694966_10154406386925337_506893159_n

14. júlí 2016 : Söfnuðu fyrir flóttabörn

Þessar duglegu stúlkur á Egilsstöðum tóku upp á því einn daginn að safna fyrir flóttabörn og gengu í hús í hverfinu sínu sem er Selbrekka.

13575736_821673924630174_3064814053723406174_o

12. júlí 2016 : Gengu í hús í Kópavogi

Þórunn Erla, Matthildur Elín og Harpa gengu í hús í Lindahverfi í Kópavogi og söfnuðu 16.000 krónum fyrir Rauða krossinn.

13568990_821607071303526_8530403934921038305_o

12. júlí 2016 : Tombóla við Grímsbæ

Auður Mjöll, Þóra Fanney, Ronja og Ingunn héldu tombólu fyrir utan Grímsbæ og söfnuðu 3.070 krónum sem þær gáfu til Rauða krossins.

13497840_819077804889786_7378435782685237204_o

12. júlí 2016 : Tombóla á Akureyri

Nína Rut og Aldís Eva teiknuðu myndir sem þær gengu með í hús og buðu til kaups. Þær söfnuðu 1.650 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn með.

IMG_5930

8. júlí 2016 : Gaf hluta af laununum sínum

Hún Þóra Katrín Erlendsdóttir er nemandi í MA   og  hefur eins og fleiri jafnaldrar hennar  nýtt sumarið til að afla sér tekna. 

AHeimsoknavinir-2

7. júlí 2016 : Laust starf verkefnisstjóra

Spennandi starf á skemmtilegum vinnustað. 

Nr-8

6. júlí 2016 : „Hvar er Ísland? Erum við velkomin þangað?“

María Ólafsdóttir, sérfræðingur í heimilislækningum, hefur lokið sendiför sinni í Grikklandi. Þar hlúði hún að flóttafólki ásamt neyðarteymi finnska Rauða krossins. 
IMG_4690

5. júlí 2016 : Tombóla á Vatnsleysuströnd

Sara Ósk og Sara Líf héldu tombólu fyrir utan matvörubúðina á Vogum á Vatnsleysuströnd. Þær stóðu sig ofboðslega vel og söfnuðu 13.506 kr.

13502931_818592578271642_8852529020137868070_o

5. júlí 2016 : Héldu tombólu við Miðbæ

Emma og Þórhildur söfnuðu 4.500 krónum fyrir Rauða krossinn með því að selja dótið sitt á tombólu við verslunina Miðbæ við Háaleitisbraut.

13490662_817208105076756_5308540161863321842_o

1. júlí 2016 : Tombóla í Vestmannaeyjum

Þær Silvia, Sara, Lea, Lotta og Anna í Vestmannaeyjum héldu tombólu og gáfu Rauða krossinum 5.585 krónur.