Kristín og Tinni á sýningu í Garðheimum
Þann 24.september síðastliðin var haldin smáhundakynning í Garðheimum í Reykjavík. Á sýningunni var meðal annars kynning á heimsóknahundum Rauða krossins
Opið hús í Kópavogi
Í gær var opið hús hjá Rauða krossinum í Kópavogi af tilefni kynningarviku Rauða krossins.
Rauða kross búðin á Akureyri
Í tilefni af kynningarviku Rauða krossins 26. sept. - 2. okt. verða allar vörur í Rauða kross búðinni á Akureyri á 50% afslætti föstudaginn 30. sept.
Opnunartími búðarinnar er kl. 13 - 17

Hjálpin er komin út

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Sjálfboðaliðakvöld á fimmtudaginn

Djass og bakkelsi í Túninu heima

Söfnuðu 2.222 krónum á tombólu

Seldu góðgæti á Lummudögum
Systurnar Klara og Lára stóðu sig frábærlega þegar þær seldu límonaði og smákökur

Alþjóðlegir foreldrar byrja í Árbæ
Síðastliðinn þriðjudag byrjaði verkefnið Alþjóðlegir foreldrar í Árbænum en verkefnið hefur verið í Kópavogi í nokkur ár.

Skyndihjálparkynning á foreldrasýningu
Um helgina var foreldrasýningin My baby haldin í Hörpu og var Rauði krossinn á staðnum að kynna skyndihjálpina.

Áframhald á skottmarkaði
Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
