Næsta þriðjudag verða bingóspjöldin dregin fram.
Heimsóknavinir í Kópavogi hittust í Dvöl í gærkvöldi og spiluðu bingó saman.
Öll börn eiga að njóta sömu réttinda, hvar sem þau eru stödd í heiminum
Glæsilegt handverk verður til sölu á árlegum basar handavinnuhóps Rauða krossins í Árnessýslu, laugardaginn 22. október
Þórhildur og Elín seldu skeljar á Akureyri og gáfu ágóðann til Rauða krossins. Hann verður notaður til að styðja við menntun barna.
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ óskar eftir verkefnisstjóra í félagsstarf með hælisleitendum.
Kristín Gyða, Íris Anna, María Guðrún, Arndís Eva og Una Dís héldu glæsilega tombólu í Vík.
Í gær pökkuðu sjálfboðaliðar í Kópavogi ungbarnapökkum sem sendir verða til Hvíta Rússlands.
Síðastliðinn laugardag var Rauðakrossbúðinni í Mjóddinni lokað tímabundið á meðan breytingar standa yfir.
Jóhann Thoroddsen hefur starfað við sálfélagslegan stuðning meðal hreyfihamlaðra fórnarlamba vopnaðra átaka í Afganistan.
Vinkonurnar Sóley, Berglind Edda, Lea Björt, Katrín Björg, Aldís María og Telma Hrönn héldu tombólu fyrir utan Nettó á Salavegi heila helgi.
Á fimmtudaginn síðasta var sjálfboðaliðakynning í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ