Somalia

30. nóvember 2016 : Dugnaðarforkar í Mosfellsbæ

Þær Halldóra Soffía, Ásta, Andrea og Thelma Lind söfnuðu 8.044 kr til styrktar Rauða krossins í sumar.
Veisla_shyamali

30. nóvember 2016 : Veisla fyrir Shyamali á Akranesi

Shyamali Gosh ætlar að kveðja Rauða krossinn en hún á að baki farsælan feril sem bæði sjálfboðaliði og starfsmaður. Hún fékk óvænta veislu í kveðjugjöf.

29. nóvember 2016 : Málþing um mannauð innflytjenda

Í dag fór fram málþing Rauða krossins um mannauð innflytjenda. Um 180 manns mættu og hlýddu á erindi og tóku þátt í hópumræðum.

Laerdu

29. nóvember 2016 : Heilahristingur

Aðstoð við heimanám og íslenskunám er í boði alla fimmtudaga milli kl. 16 og 18 í Borgarbókasafninu Tryggvagötu

Jolabasar

24. nóvember 2016 : Jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík

Glæsilegar prjónavörur og gómsætar tertur verða áberandi á árlegum jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins, laugardaginn 26. nóvember í Efstaleiti 9. Allur ágóði til mannúðarstarfs. 

23. nóvember 2016 : Forsetahjónin í heimsókn

Síðastliðinn föstudag komu í heimsókn til okkar í Efstaleitið forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid forsetafrú og synir þeirra Douglas og Duncan. 

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

22. nóvember 2016 : Sameiginleg yfirlýsing vegna barna sem leita verndar á Íslandi

Sameiginleg yfirlýsing Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, Rauða krossins, UNICEF á Íslandi og umboðsmanns barna vegna barna sem leita alþjóðlegrar verndar hér á landi

Benni

18. nóvember 2016 : Ljósmyndabók úr heimsreisu til styrktar flóttabörnum

Benedikt Benediktsson fékk fólk út um allan heim til að brosa með sér á ljósmyndum. Smile With Me er ljósmyndabók ferðarinnar. Allur ágóði til flóttabarna. 
Tombolustelpur

18. nóvember 2016 : Öflugar stúlkur í Kópavogi

Þær Júlía og Kamilla Ása héldu tombólu fyrir utan Iceland í Kópavogi og söfnuðu 14.230 krónum.

Gogderar--003-

17. nóvember 2016 : Domino´s Pizza styrkir Konukot

Domino´s Pizza stóð að árlegri góðgerðapizzu sinni dagana 24 – 28 október þar sem sérstaklega framreidd pizza að hætti matreiðslumeistarans Hrefnu Sætran var á boðstólum.

Tomboluban_sandra

14. nóvember 2016 : Seldi origami-dreka í Hafnarfirði

Sandra braut saman origami-dreka og seldi nágrönnum sínum við Öldugötu í Hafnarfirði. Hún safnaði 1265 krónum. 
Vik_i_myrdal

10. nóvember 2016 : Vel heppnað námskeið í Vík

Sjálfboðaliðar Rauða krossins, fulltrúar sveitarfélags og skóla, björgunarsveitarmenn og aðilar í ferðaþjónustu sóttu vel heppnað námskeið. 
Hveragerdi

10. nóvember 2016 : Öflugir sjálfboðaliðar í Hveragerði

Sjálfboðaliðar í Hveragerði hittast reglulega og útbúa fatapakka fyrir börn sem minna mega sín í Hvíta-Rússlandi. Góður andi ríkir meðal sjálfboðaliða.
2016_thorir_johanna_Midjardarhaf--2-

8. nóvember 2016 : Jóhanna og Þórir í björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi

Jóhanna Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson verða við björgunarstörf í Miðjarðarhafi á vegum Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans næstu þrjár vikur
Red_cross_needs_you

8. nóvember 2016 : Starfskraftur óskast: forstöðukona Konukots

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir umsóknum um starf forstöðukonu Konukots, næturathvarfs fyrir húsnæðislausar konur í Reykjavík. 
Fostbraedur

8. nóvember 2016 : Gjafmildur karlakór Fóstbræðra

Karlakórinn Fóstbræður fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir. Hann sýndi mikið gjafmildi þegar kórfélagar söfnuðu saman fatnaði fyrir hælisleitendur.
Formannafundur12

8. nóvember 2016 : Vel heppnaður formannafundur í Borgarnesi

Formannafundur var haldinn í Borgarnesi, 4.- 5. nóvember. Deildarformenn fjölmenntu og réðu ráðum sínum, fluttu erindi og unnu saman að stefnumótun verkefna.
20161101_103628

4. nóvember 2016 : Fatamarkaður á Selfossi

Fatamarkaður verður haldinn við Eyrarveg á Selfossi dagana 9. - 11. nóvember
Kristin,-Selma-og-Hjordis

2. nóvember 2016 : Héldu tombólu í Salahverfi

Þær Kristín, Selma og Hjördís héldu tombólu fyrir utan Nettó í Salahverfi í Kópavogi og gáfu ágóðann til Rauða krossins