Skyndihjalparmadurarsins2015

28. desember 2016 : Leitum að ábendingum um Skyndihjálparmann ársins 2016

Rauði krossinn óskar eftir ábendingum um skyndihjálparmann ársins 2016. Viðurkenningin verður veitt á 1-1-2 daginn, 11. febrúar næstkomandi. 
IMG_7363

24. desember 2016 : Duglegir Hafnfirðingar styðja heilsugæslu í Líbanon

Leikskólabörnin í Norðurbergi í Hafnarfirði söfnuðu flöskum til að skila í endurvinnslu. Þau vildu endilega styðja mannúðarstarf Rauða krossins í Líbanon. 
Born_thorunn

23. desember 2016 : Fjölskylda gefur andvirði jólakorta til flóttabarna

Fjölskylda í Vogunum sendir jafnan jólakort til vina og vandamanna en í ár sendir hún rafræna kveðju. Upphæðin sem hefði farið í jólakort fer í staðinn til flóttabarna. 
Mar-og-gudny

22. desember 2016 : Utanríkisráðuneytið styður umfangsmikið verkefni í Malaví

Rauði krossinn á Íslandi kemur til með að starfa að tvíhliða verkefni ásamt malavíska Rauða krossinum sem miðar að því að bæta aðgengi að hreinu vatni og bæta heilsugæslu. 
15542313_1447146481969804_1764126226794120754_n

22. desember 2016 : Kvennakórin Katla og Bartónar héldu styrktartónleika

Kvennakórinn Katla og Bartónar, kallakór Kaffibarsins, héldu jólatónleika í Gamla bíó þann 19. desember sl. og rann ágóðinn til Útmeð´a og hjálparsíma Rauða krossins 1717

Jolabod_haelisleitenda

22. desember 2016 : Íbúar í Norðurmýri skipulögðu jólaboð fyrir hælisleitendur

Það var glatt á hjalla í jólaboði fyrir hælisleitendur sem íbúar í Norðurmýri skipulögðu af sjálfsdáðum með aðstoð Rauða krossins. Stúlkur í 3. flokki í fótbolta í Val söfnuðu gjöfum.
Ingi_gardar

21. desember 2016 : Hætti við að kaupa Playstation, gefur flóttabörnum pening í staðinn

Ingi Garðar Davíðsson hafði safnað lengi fyrir nýrri Playstation-tölvu. Hann ákvað að lokum að hann ætti alveg nóg og vildi styðja við flóttabörn í stað þess að kaupa tölvu. 
Styrkveiting_2106

21. desember 2016 : Jólastyrkveiting í Góða hirðinum

Rauði krossinn tók á móti tveimur styrkjum frá Góða hirðinum nú á miðvikudaginn. Sú hefð hefur skapast að ágóði af sölu nytjamuna í Góða hirðinum rennur til ýmissa málefna í desember. Að þessu sinni voru 18 félagasamtök styrkt um rúmar 10 milljónir.

Red_cross_needs_you

20. desember 2016 : Laust starf deildarstjóra Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ

Rauði krossinn óskar eftir umsóknum um starf deildarstjóra í næstfjölmennustu deild landsins í Hafnarfirði og Garðabæ.
15595850_10154178630671009_1019417179_o

16. desember 2016 : Yfir 6000 fluttir frá austurhluta Aleppo en tugþúsundir eru eftir

Þann 15. desember samþykktu stríðandi aðilar að veita Alþjóðaráði Rauða krossins og sýrlenska Rauða hálfmánanum aðgang að særðum og slösuðum íbúum til að flytja þá í öruggt skjól. 
15289080_10202546262415674_4908202586274974618_o

15. desember 2016 : Hugguleg stemmning á sjálfboðaliðagleðinni í Mosfellsbæ

Það var kátt á hjalla í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ þann 7. desember síðastliðinn
Gardar_vin

15. desember 2016 : Á netspjalli við Minsk um umbunarkerfi geðklofa

Garðar Sölvi Helgason hefur glímt við geðklofa frá unga aldri. Hann hefur tekist á við sjúkdóminn með umbunarkerfi sem hann þróaði sjálfur. Garðar fræddi skjólstæðinga hvítrússneska Rauða krossins um ágæti kerfisins.
UppblasinnBatur

14. desember 2016 : Björgunarleiðangur á Miðjarðarhafi

Rauði krossinn minnir á fyrirlestur um björgunarleiðangur í Miðjarðahafi. Þórir Guðmundsson segir frá, en hann og Jóhanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eru nýkomin heim úr björgunarleiðangri.

13. desember 2016 : Hjálparhönd gefur af sér

Síðastliðinn föstudagsmorgun tóku starfsmenn Íslandsbanka á Akureyri sig til og voru með myndarlegt jólakaffi og söfnuðu framlögum meðal starfsmanna í útibúinu.

IMG_2692

13. desember 2016 : Veglegur styrkur frá Dunkin´ Donuts

Dunkin' Donuts​ kom færandi hendi til Rauða krossins í Reykjavík með kleinuhringi og peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur

IMG_4182

13. desember 2016 : Aðventugleði í Sunnuhlíð

Síðastliðinn sunnudag var haldin árleg aðventugleði í Sunnuhlíð.
Hurdask_2016

13. desember 2016 : Hurðaskellir í heimsókn á jólagleði Eyjafjarðardeildar

Sjálfboðaliðum Eyjafjarðardeildar var boðið til jólagleði í húsi Rauða krossins á Akureyri. Jólaskapið var ekki langt undan, sérstaklega eftir heimsókn frá Hurðaskelli. 
IMG_3190[1]

13. desember 2016 : Góður styrkur fyrir jólin

Samiðn, Félag iðn- og tæknigreina og Byggiðn, félag byggingarmanna hafa undanfarin ár styrkt Rauða krossinn í aðdraganda jólanna. Í ár varð engin breyting þar á.

IMG_0499

12. desember 2016 : Rauðakrossbúðin í Mjódd opin á ný

Síðastliðinn fimmtudag var haldið opnunarhóf í Rauðakrossbúðinni í Mjódd.
Kvennadeild_afmaeli

12. desember 2016 : Til hamingju Kvennadeild!

Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík fagnar í dag, 12. desember, 50 ára afmæli. Hún er hefur frá upphafi verið ein öflugasta deild félagsins.

100vakt_Eggerts

12. desember 2016 : 100 vaktir sem sjálfboðaliði

Eggert hefur tekið hundrað vaktir sem bílstjóri í Frú Ragnheiði og auk þess sér hann um öll innkaup á mat og drykk fyrir verkefnið
Aleppo

9. desember 2016 : „Ég skoðaði nokkrar byggingar í nágrenninu til að leita að lífsmarki. Í þeim var ekki sála.“ Bréf frá Aleppo

Læknir á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Aleppo skrifaði þetta bréf sem var birt á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Af öryggisástæðum er ekki hægt að greina frá nafni hans. 
IMG_1793

9. desember 2016 : Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ

Síðastliðinn mánudag héldu Rauði krossinn í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ eina stóra sameiginlega sjálfboðaliðagleði í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans, 5. desember.

Valitor

8. desember 2016 : Valitor styrkir Jólaaðstoð

Stjórn Valitor hefur ákveðið að styrkja Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðarsvæðinu um 1 milljón króna.

 

Fangelsi

8. desember 2016 : Efla þarf félagslegt stuðningsnet fanga

Athyglisvert verkefni hefur verið unnið af norska Rauða krossinum í þágu fanga sem hafa lokið afplánun. 
15385245_911766268954272_8495948665290517206_o

6. desember 2016 : Útmeð'a tilnefnt til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalagsins

Útmeð'a, samstarfsverkefni Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og Landssamtaka Geðhjálpar, var tilnefnt til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalagsins sem voru veitt 5. desember. 
EVS-vidurkenning

6. desember 2016 : Vin hlýtur viðurkenningu

Vin, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, hlaut viðurkenningu fyrir 20 ára samstarf við Evrópu unga fólksins (EVS) og AUS (Alþjóðleg ungmennaskipti).
386695_2770357661891_1464238534_n

5. desember 2016 : Dagur sjálfboðaliðans: Þakkarkveðjur frá rjúpnaskyttu

Sjálfboðaliðar Rauða krossins opnuðu fjöldahjálparstöð á Egilsstöðum þegar leit stóð yfir að Friðriki Rúnari Garðarssyni, rjúpnaskyttunni sem varð viðskila við félaga sína. 
Hofi_Elin_SSUDAN2016

5. desember 2016 : Rauði krossinn og utanríkisráðuneytið styðja við suður-súdanskt flóttafólk

Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að styðja við neyðaraðgerðir Rauða krossins í Úganda fyrir suður-súdanskt flóttafólk með framlagi upp á 20 milljónir króna. 

2. desember 2016 : Rúðusköfusala um helgina

Sjálfboðaliðar Rauða krossins verða með rúðusköfusölu um helgina víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu en allur ágóðinn rennur til verkefna innanlands.

Rauda-kross-mynd

1. desember 2016 : Um nýlega skýrslu Rauða krossins í Reykjavík

Tilkynning frá stjórn deildarinnar um skýrsluna „Fólkið í skugganum“." 

Tibet1

1. desember 2016 : Góðar gjafir frá Grindavík til Tíbet

Sjálfboðaliðar í Grindavík tóku erindi ungs Tíbeta fagnandi. Hann vildi styðja fátæk börn á heimaslóðum og fékk sérútbúna fatapakka, með þarfir barna í huga.