
Leitum að ábendingum um Skyndihjálparmann ársins 2016

Duglegir Hafnfirðingar styðja heilsugæslu í Líbanon
Fjölskylda gefur andvirði jólakorta til flóttabarna

Utanríkisráðuneytið styður umfangsmikið verkefni í Malaví

Kvennakórin Katla og Bartónar héldu styrktartónleika
Kvennakórinn Katla og Bartónar, kallakór Kaffibarsins, héldu jólatónleika í Gamla bíó þann 19. desember sl. og rann ágóðinn til Útmeð´a og hjálparsíma Rauða krossins 1717
Íbúar í Norðurmýri skipulögðu jólaboð fyrir hælisleitendur

Hætti við að kaupa Playstation, gefur flóttabörnum pening í staðinn

Jólastyrkveiting í Góða hirðinum
Rauði krossinn tók á móti tveimur styrkjum frá Góða hirðinum nú á miðvikudaginn. Sú hefð hefur skapast að ágóði af sölu nytjamuna í Góða hirðinum rennur til ýmissa málefna í desember. Að þessu sinni voru 18 félagasamtök styrkt um rúmar 10 milljónir.

Laust starf deildarstjóra Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ

Yfir 6000 fluttir frá austurhluta Aleppo en tugþúsundir eru eftir

Hugguleg stemmning á sjálfboðaliðagleðinni í Mosfellsbæ

Á netspjalli við Minsk um umbunarkerfi geðklofa

Björgunarleiðangur á Miðjarðarhafi
Rauði krossinn minnir á fyrirlestur um björgunarleiðangur í Miðjarðahafi. Þórir Guðmundsson segir frá, en hann og Jóhanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eru nýkomin heim úr björgunarleiðangri.

Hjálparhönd gefur af sér
Síðastliðinn föstudagsmorgun tóku starfsmenn Íslandsbanka á Akureyri sig til og voru með myndarlegt jólakaffi og söfnuðu framlögum meðal starfsmanna í útibúinu.
Veglegur styrkur frá Dunkin´ Donuts
Dunkin' Donuts kom færandi hendi til Rauða krossins í Reykjavík með kleinuhringi og peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur

Hurðaskellir í heimsókn á jólagleði Eyjafjarðardeildar
Góður styrkur fyrir jólin
Samiðn, Félag iðn- og tæknigreina og Byggiðn, félag byggingarmanna hafa undanfarin ár styrkt Rauða krossinn í aðdraganda jólanna. Í ár varð engin breyting þar á.
Rauðakrossbúðin í Mjódd opin á ný
Til hamingju Kvennadeild!
Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík fagnar í dag, 12. desember, 50 ára afmæli. Hún er hefur frá upphafi verið ein öflugasta deild félagsins.

100 vaktir sem sjálfboðaliði

„Ég skoðaði nokkrar byggingar í nágrenninu til að leita að lífsmarki. Í þeim var ekki sála.“ Bréf frá Aleppo
Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ
Síðastliðinn mánudag héldu Rauði krossinn í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ eina stóra sameiginlega sjálfboðaliðagleði í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans, 5. desember.

Valitor styrkir Jólaaðstoð
Stjórn Valitor hefur ákveðið að styrkja Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðarsvæðinu um 1 milljón króna.

Efla þarf félagslegt stuðningsnet fanga

Útmeð'a tilnefnt til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalagsins
Vin hlýtur viðurkenningu

Dagur sjálfboðaliðans: Þakkarkveðjur frá rjúpnaskyttu
Rauði krossinn og utanríkisráðuneytið styðja við suður-súdanskt flóttafólk

Rúðusköfusala um helgina
Sjálfboðaliðar Rauða krossins verða með rúðusköfusölu um helgina víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu en allur ágóðinn rennur til verkefna innanlands.

Um nýlega skýrslu Rauða krossins í Reykjavík
Tilkynning frá stjórn deildarinnar um skýrsluna „Fólkið í skugganum“."
