
Ný Frú Ragnheiður tekin í notkun
Rauði krossinn í Reykjavík tók til notkunar nýjan bíl til að sinna heilbrigðisaðstoð á götum höfuðborgarsvæðisins. Nýji bíllinn ber nafnið Frú Ragnheiður, rétt eins og forveri hans.

Flóttamenn frá Sýrlandi komu til landsins
Alls komu 22 sýrlenskir flóttamenn til Íslands og munu setjast að víðsvegar um landið. Forseti Íslands auk ráðherra, borgarstjóra og fulltrúum Rauða krossins tóku vel á móti hópnum á Bessastöðum.
Fékk fólk til að brosa og safnaði 230 þúsund krónum fyrir flóttabörn
Benedikt Benediktsson, nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík, tókst að safna um 230 þúsund krónum fyrir Tómstundasjóð flóttabarna hjá Rauða krossinum á Íslandi með því að selja ljósmyndabók. Myndirnar eru frá heimsreisu sem hann fór í árið 2016.
10. bekkingar í Kársnesskóla fá viðurkenningu frá Rauða krossinum
Nemendur í 10. bekk í Kársnesskóla sem tóku þátt í valgreininni Skyndihjálp og hjálparstarf fengu í morgun afhenta viðurkenningu frá Rauða krossinum. Um leið afhenti hluti hópsins verkefninu Útmeð'a söfnunarfé sem þau höfðu safnað í haust.
Börnin á Kirkjubæjarklaustri með hjartað á réttum stað

Tombólustúlkur á Akureyri
Vinkonurnar Helga Dís og Arna Lísbet gengu í hús í hverfinu sínu og söfnuðu dóti á tombólu. Tombóluna héldu þær fyrir utan verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri.
Nýr samningur velferðarráðuneytis og Rauða krossins á Íslandi um móttöku flóttafólks

Suður-Súdan - land á krossgötum

Óskað eftir framboðum í stjórn
Flottar stelpur á Reyðarfirði

Fjölbreytt tímabundið starf laust til umsóknar hjá Rauða krossinum í Kópavogi
Rauði krossinn í Kópavogi auglýsir tímabundna stöðu verkefnastjóra innflytjendaverkefna og verslunarstjóra fatabúða lausa frá 1. mars til 1. nóvember. Um eina stöðu er að ræða.
Leikskólabörn kynntust skyndihjálp
Börnin af leikskólanum Austurborg komu í heimsóknog lærðu um skyndihjálp og Rauða krossinn.

Valsstúlkur héldu tombólu að Hlíðarenda

Laust starf verkstjóra í fatasöfnun
Rauði krossinn óskar eftir umsókum í starf verkstjóra í fatasöfnun félagsins.
Nemendur Álftanesskóla styrkja Rauða krossinn
Nemendur í Álftanesskóla taka á ári hverju þátt í svokölluðu Kærleiksverkefni þar sem þeir styrkja gott málefni í stað þess að skiptast á jólagjöfum.
Minnkum skaðann - Frú Ragnheiður
Þórir Guðmundsson, forstöðumaður Rauða krossins í Reykjavík birti grein í Fréttablaðinu í dag um Frú Ragnheiði - skaðaminnkunarverkefni.

Dósapeningur til góðgerðarmála
Í Endurvinnslunni við Dalveg í Kópavogi og Knarravog í Reykjavík er hægt að styrkja starf Rauða krossins á einfaldan hátt.
Þróttarasystkini gáfu til mannúðarstarfs
Vinkonur perluðu
Fimm vinkonur úr Smárahverfinu í Kópavogi tóku sig til og gengu í hús og seldu ýmiskonar listaverk sem þær höfðu perlað saman.