Halldor-Gislason-i-Malavi

24. febrúar 2017 : Sendifulltrúi í Malaví

Halldór Gíslason er staddur í Malaví á vegum Rauða krossins á Íslandi

Katla-Briet-og-Audur

23. febrúar 2017 : Vinkonur söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Þær Katla Bríet Björgvinsdóttir og Auður Katrín Linnet Björnsdóttir héldu tombólu í Austurveri og seldu origami sem þær höfðu föndrað og kort.

22. febrúar 2017 : Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík

 Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 17.30.

Undirskrift-radherra

21. febrúar 2017 : Samstarfsyfirlýsing við utanríkisráðuneytið undirrituð

Í dag var undirrituð samstarfsyfirlýsing utanríkisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi.
Eftir-thinn-dag

20. febrúar 2017 : Eftir þinn dag

Félög sem starfa að almannaheillum og alþjóðlegri þróunarsamvinnu gáfu út upplýsingabækling um erfðagjafir nú í janúar.

16602749_10212153166295327_7498924396105172724_n

15. febrúar 2017 : Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum

Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

10. febrúar 2017 : Skyndihjálparmaður ársins 2016

Skyndihjálparmaður ársins 2016 er Unnur Lísa Schram en hún bjargaði eiginmanni sínum, Eiríki Þórkelssyni á öðrum degi jóla með ótrúlegum hætti.

!cid_59D9A895-A94F-4203-8D50-883E6C5D253F@lan

10. febrúar 2017 : 112 dagurinn haldinn hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar um allt land

112 og viðbragðsaðilar bjóða almenningi að skoða græjur og hitta 112-fólkið á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn 11. febrúar.
Forseta Íslands verður bjargað úr Reykjavíkurhöfn auk þess sem skyndihjálparmaður Rauða krossins verður útnefndur og verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni.

 

8. febrúar 2017 : Sex starfsmenn Alþjóðaráðs Rauða krossins myrtir

Sex starfsmenn Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) voru myrtir í Afganistan í dag og enn er óljóst um afdrif tveggja annarra starfsmanna. Ekki er vitað hverjir stóðu að ódæðisverkinu, en starfsmennirnir voru í Jawzan héraði þegar árásin var gerð.

8. febrúar 2017 : Ýmis námskeið í boði á höfuðborgarsvæðinu

Ýmis námskeið eru á döfinni hjá Rauða krossinum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni. Hér má sjá nánara yfirlit yfir þau.

Rennur-ljuflega-nidur-Opid-hus-31.-jan-2017

2. febrúar 2017 : Mexíkósk stemning á opnu húsi næstu vikur

Það verður mexíkósk stemning í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ næstu þriðjudaga. Jeannie Lagunas Losaw töfrar fram girnilega rétti og segir okkur frá tilurð þeirra og mexíkóskri matarmenningu.
Afhending-a-Landakoti

1. febrúar 2017 : Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík gefur búnað og tæki til öldrunardeilda Landakots

Í desember sl. fengu öldrunardeildir á Landakoti ýmsan búnað og tæki að gjöf frá Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík. Tækin munu nýtast starfsfólki en ekki síður sjúklingum við að ná bata og auðvelda líf sitt.