Samningur---Silja-og-Solveig-

31. mars 2017 : Rauði krossinn í Kópavogi og Mímir taka höndum saman

Æfingin skapar meistarann er skemmtilegt og nauðsynlegt samstarfsverkefni Rauða krossins og Mímis.  

IMG_1161

30. mars 2017 : Þróunarsamstarf í Malaví

Guðný Nielsen, verkefnastjóri á hjálpar- og mannúðarsviði Rauða krossins á Íslandi heldur erindi fimmtudaginn 6. apríl kl. 8.30.
Rauda-kross-mynd

27. mars 2017 : Verkefnastjóri í málefnum flóttamanna

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf að málefnum flóttamanna.

Red_cross_needs_you

23. mars 2017 : Sumarafleysing forstöðumanns Lækjar

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar eftir sumarafleysingu forstöðumanns Lækjar.

 

Redcross-hringur

21. mars 2017 : Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti

Dagurinn var haldinn hátíðlegur í höfuðstöðvum Rauða krossins á Íslandi
Viktoria,-Arnhildur,-Alexandra

21. mars 2017 : Tombóla á Húsavík

Þær Viktoría, Arnhildur og Alexandra héldu Tombólu á Húsavík í lok febrúar.

Heidrun-og-Osk-Laufey

20. mars 2017 : Seldu servíettur

Vinkonurnar Heiðrún og Ósk Laufey söfnuðu servíettum og seldu til styrktar Rauða krossinum.

IMG_0735--2-

20. mars 2017 : Árangri fagnað á aðalfundi í Kópavogi

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi var haldinn hátíðlega síðastliðinn miðvikudag. Farið var yfir viðburðarríkt ár, snætt saman og kosið til nýrrar stjórnar.

Domsmalaradherra

16. mars 2017 : Dómsmálaráðherra í heimsókn

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti í gær Rauða krossinn á Íslandi

16. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ er komin út

Mikil fjölgun hælisleitenda skilaði sér í auknu álagi á deildina.

2017-03-09-17.04.17

16. mars 2017 : Prjóna bangsa fyrir sjúkrabíla

Nokkrir kennarar í Foldaskóla tóku sig saman og prjóna banga sem fara í sjúkrabíla. Verkefnið hefur vakið mikla athygli.

14. mars 2017 : Árni endurkjörinn formaður á aðalfundi Rauða krossins í Reykjavík

Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík fór fram 9. mars sl.

13. mars 2017 : Neyðarsöfnun vegna alvarlegs fæðuskorts

Rauði krossinn á Íslandi tók í dag ákvörðun um að senda um 16,5 milljónir króna til Jemen í neyðaraðstoð vegna alvarlegs fæðuskorts. Þá er söfnun hafin vegna fæðuskorts í Sómalíu og Suður-Súdan.

12. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík sýnir aukna aðsókn jaðarsettra hópa

 Í ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík, sem kemur út í dag, kemur fram að mikil fjölgun hafi verið á aðsókn í úrræði fyrir jaðarsetta hópa í borginni.

IMG_0666

9. mars 2017 : Metfjöldi í fatapökkun hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Í verkefninu Föt sem framlag sameinuðu sjálfaboðaliðar krafta sína og slógu met í fatapökkun í Rauða krossinum í Kópavogi. 

9. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík sýnir aukna aðsókn jaðarsettra hópa

Í ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík, sem kemur út í dag, kemur fram að mikil fjölgun hafi verið á aðsókn í úrræði fyrir jaðarsetta hópa í borginni.

Leidbeinendanamskeid-2017

6. mars 2017 : Leiðbeinendur í sálrænum stuðningi

Á dögunum útskrifuðust 20 nýir leiðbeinendur í sálrænum stuðningi hjá Rauða krossinum. 


IMG_0589

2. mars 2017 : Öskudagur 2017 í Kópavogi

Það var líf og fjör hjá Rauða krossinum í Kópavogi í gær þegar að deildin fylltist af allskonar furðuverum.

Skofustrakar

1. mars 2017 : Skófu bíla til styrkar Rauða krossinum

Snjónum kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi og þessir duglegu strákar aðstoðuðu nágranna sína við að skafa af bílunum sínum.

1. mars 2017 : What´s in the news? / Hvað er helst í fréttum?

Do you want to understand what's going on in Icelandic society, get to know the media and read the newspapers? / Langar þig að skilja hvað er að gerast á Íslandi, kynnast fjölmiðlum og lesa blöðin?