
Ný verslun á Húsavík
Ný verslun Rauða krossins var opnuð á Húsavík í síðustu viku við góðar undirtektir.

Sendifulltrúar til Úganda
Þrír sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi fóru til Úganda í gær, það eru sálfræðingarnir Jóhann Thoroddsen, Elín Jónsdóttir og Matthías Matthíasson.
Viltu styðja flóttamann?
Rauða krossinn í Reykjavík vantar sjálfboðaliða til að leiðbeina og styðja flóttafólk á höfuðborgarsvæðinu

Þér er boðið í bíó! / You are invited to the movies!
Rauði krossinn í samstarfi við Bíó Paradís býður sjálfboðaliðum, starfsfólki og öðrum áhugasömum í bíó á kvikmyndina Velkomin til Noregs
Mikilvægt framlag til neyðarsöfnunar
Nemendur úr Jafnréttisskóla SÞ héldu viðburði til styrktar Sómalíu og Suður-Súdan

Tombóla í Hveragerði á dögunum
Þessar stúlkur héldu tombólu við Bónus í Hveragerði og söfnuðu fyrir bástödd börn.

Gestir og gangandi
Á þriðjudagseftirmiðdögum í apríl og maí verður gengið á fjöll í nágrenni Reykjavíkur í samvinnu við Ferðafélag Íslands.

11 milljónir króna til viðbótar í neyðaraðstoð vegna fæðuskorts
Rauði krossinn á Íslandi sendir 11 milljónir króna til neyðaraðstoðar í Sómalíu.

Gengu í hús og seldu dót
Þær Sunna Mjöll og Ísold Rán gengur í hús á Selfossiog seldu dót til styrktar Rauða krossinum.

Dugmiklar tombólustelpur á Selfossi
Þær Margrét, Petra Björg og Elísa á Selfossi söfnuðu á tombólu 7.585 kr. til styrktar Rauða kross starfinu. Tombóluna héldu þær fyrir framan Krónuna á Selfossi.
Sendifulltrúi fer til Mósúl í Írak
Þórunn Hreggviðsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt til Mósúl í Írak í gær.
Matar- og söngveisla hjá Rauða krossinum í Hveragerði og Árnessýslu
Sjálfboðaliðar mættu ásamt fjölskyldum sínum til að gera sér glaðan dag með sýrlensku fjölskyldunum sem búsettar eru í Hveragerði og á Selfossi.
Umhyggjusemi frá Hólmavík til Kópavogs til Hvíta Rússlands
