
Rauði krossinn hlaut tvo styrki
Félags- og jafnréttismálaráðherra úthlutaði styrkjum úr þróunarsjóði innflytjenda á dögunum. Rauði krossinn hlaut styrki til tveggja verkefna.

Heimsóknir ferfætlinga um land allt
Hundanámskeið var haldið á Akureyri þann 20. maí. Heimsóknavinir með hunda hafa notið sívaxandi vinsælda.

Vinkonur á Akureyri
Vinkonurnar Kristjana Bella og Amelía Anna héldu tombólu á Akureyri á dögunum og söfnuðu 3.240 kr. til styrktar starfi Rauða krossins.

Hefurðu áhuga á tísku, gott skynbragð á gersemar og næmt auga?
Við leitum að sumarstarfsmanni í fatasöfnun Rauða krossins.

Örnámskeið fyrir flóttafólk
Samstarf SVÞ - Samtaka í verslun og þjónuustu og Rauða krossins hófst í morgun með örnámskeiði.
Hörkuduglegir krakkar
Þau Benedikta, Þóra og Kristján héldu tombólu og söfnuðu flöskum og gáfu ágóðann til Rauða krossins
Kraftmiklar stelpur
Þær Heiðbjört, Regína, Brynja Vigdís og Hugrún Björk héldu tombólu við Spöngina.
Saga frá sendifulltrúa í Mósúl í Írak
Þórunn Hreggviðsdóttir sendi fjölskyldu sinni og vinum frásögn af lífi sínu sem sendifulltrúi á sjúkrahúsi í Mósúl í Írak.

Fatasöfnun að vorlagi
Erfðagjöf til Rauða krossins

Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn
8. maí er haldinn hátíðlegur um allan heim en þá er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn.

Föndruðu úr servíettum og seldu
Þessir hressu krakkar Íris Anna, Ágústa og Magnús, söfnuðu servíettum og föndruðu úr þeim. Síðan seldu þau varninginn og söfnuðu rétt um 14.000,- krónum.

Sendifulltrúi til Sómalíu
Hlér Guðjónsson sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt til Kenía um helgina og fer þaðan til Sómalíu.