
Sumarlokun Rauða krossins í Kópavogi

Rauði krossinn á Íslandi aðstoðar flóttafólk í Úganda
Rauði krossinn á Íslandi hefur aðstoðað Rauða krossinn í Úganda með bæði fjárframlögum og sendifulltrúum vegna straums flóttafólks frá Suður-Súdan til Úganda.

Félags- og jafnréttismálaráðherra í heimsókn
Ráðherrann auk fylgdarliðs heimsótti Rauða krossinn í dag
Hressar stelpur söfnuðu dósum
Berglind Jenný, Katrín Björg og Iðunn María söfuðu dósum í Smárahverfinu í Kópavogi og færðu Rauða krossinum andvirðið.

Sendifulltrúi í Tansaníu og Búrúndí
Halldór Gíslason tölvunar- og viðskiptafræðingur og sendifulltrúi er nýkominn heim frá Tansaníu og Búrúndí þar sem hann aðstoðaði þarlend landsfélög við uppbygginu á sviði upplýsingatæknimála.

Laust starf verkefnastjóra á Austurlandi
Rauði krossinn á Íslandi leitar aðverkefnastjóra á Austurlandi til afleysinga í 10 mánuði frá og með 1. ágúst nk.

Ungmenni óskast í spennandi verkefni
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir einstaklingi til þess að taka þátt í uppbyggingu ungmennastarfs Rauða krossins í Malaví.

Tombóla við Borgarbraut
Áshildur Eva, Sunna Margrét og Marin Mist héldu tombólu við Samkaup-Strax við Borgarbraut á Akureyri

Tombólubörn á Selfossi
Benjamín Arnar og Kristín Harpa héldu tombólu við verslunina Nettó á Selfossi og söfnuðu dágóðri upphæð sem þau færðu Rauða krossinum í Árnessýslu.

Dugmiklir krakkar á Selfossi
Þau María Björt og Pálmi á Selfossi seldu límónaði fyrir framan Krónuna á Selfossi og færðu Rauða krossinum afraksturinn.

Valdefling stúlkna í Malaví
Í dag er Kvenréttindadeginum fagnað um allt Ísland. Guðný Nielsen, verkefnastjóri á hjálpar- og mannúðarsviði skrifaði grein í tilefni dagsins um valdeflingu stúlkna í Malaví.

Neyðaraðstoð boðin fram
Rauði krossinn á Íslandi hefur verið í sambandi við Rauða krossinn á Grænlandi vegna flóðbylgjunnar sem reið yfir þorpið Nuugaatsiaq þann 17. júní.

Héldu tombólu og seldu óvissupakka
Vinkonurnar Hjördís Lilja, Toby Sól, Lovísa Huld og Rebekka vildu hjálpa öðrum börnum.

Hlutavelta í Grunnskóla Grindavíkur
Á vorgleði Grunnskóla Grindavíkur héldu nemendur í 4. bekk hlutaveltu og færðu þeir Rauða krossinum í Grindavík upphæðina sem safnaðist.

Tombóla á Eskifirði
Þær Hulda Lind og Dalía á Eskifirði héldu tombólu á dögunum, ágóðann gáfu þau Rauða krossinum.

Samstarf íslenska og grænlenska Rauða krossins
Á 90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi var ákveðið að stórefla samstarf félaganna og er það samstarf nú komið á fullt skrið.
Sjálfboðaliðar í sumarstuði
Það er leikur að læra

Laust starf verkefnastjóra í fjáröflun
Við óskum eftir öflugri, drífandi manneskju með hjartað á réttum stað til að vinna með okkur að fjáröflun og gagnagreiningu á samskiptasviði Rauða krossins á Íslandi.

Tæpar 200 milljónir til nauðstaddra
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að taka af eigin fé félagsins vegna fæðuóöryggis og yfirvofandi hungursneyðar

Tombóla í Hafnarfirði
Þær María, Thelma Rós og Lovísa Huld héldu á dögunum tombólu við verslunina 10 - 11 í Setbergi og gáfu Rauða krossinum ágóðann.