Rauði krossinn til taks á skátamóti
Sjálfboðaliðar úr skyndihjálparhópi Rauða krossins veita skyndihjálp og sálrænan stuðning.

Tombóla á Akureyri
Þau Örn, Karólína og Birgitta gengu í hús og söfnuðu dóti á tombólu sem þau héldu í hverfinu sínu.
Ársskýrsla Rauða krossins 2016
Ársskýrsla Rauða krossins á Íslandi 2016 er komin út. Í henni má lesa um það helsta sem gerðist hjá félaginu árið 2016.

Tombóla á Akureyri
Inga Valdís og Laufey Lilja voru með tombólu á Akureyri til styrktar Rauða Krossinum
Tombóludrengir
Þeir Eiríkur Bogi og Kristján Guðnason héldu tombólu og gáfu ágóðann til Rauða Krossins

Rauði krossinn á Íslandi aðstoðar Grænlendinga
Jón Brynjar Birgisson, sviðsstjóri neyðarvarna hjá Rauða krossinum á Íslandi, er á Grænlandi að aðstoða við skipulagningu hjálparstarfs í kjölfar flóðbylgjunnar sem skall á fyrir nokkrum vikum síðan.

Vinkonur söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Vinkonurnar Aníta og Júlíana héldu tombólu við verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri og styrktu Rauða krossinn.
Tombólustelpur við Sunnubúð
Vinkonurnar Embla María, Þórdís Ólöf, Saga Margrét og Ragna Hlín héldu tombólu og gáfu ágóðann til Rauða krossins.